Neytendastofa innkallar og bannar sölu á barnarúmum vegna hengingarhættu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. maí 2016 15:30 Neytendastofa taldi óhjákvæmilegt að banna sölu rúmanna. vísir/getty Neytendastofa hefur ákveðið að setja á sölubann og innkalla Basson Baby-barnarúm af gerðinni Julia frá versluninni Ólavíu og Oliver þar sem það reyndist vera hættulegt börnum. Hætturnar fólust meðal annars í því af af rúminu gat stafað hengingarhætta vegna þess hvernig horn þess væru hönnuð. Á vef Neytendastofu kemur fram að verslunin hafi áður innkallað rúmið vegna hönnunargallanna. Auk hengingarhættunnar voru hliðar rúmsins með gölluðum læsingum sem virkuðu ekki ávallt auk þess sem ekki var hægt að festa þær í neðri stöðu. „Þá var braut sem notuð var til að færa hliðina upp og niður þannig hönnuð að barn gat notað hana sem fótfestu og klifrað upp úr rúminu auk þess sem hætta var á að börn gætu klemmt sig. Verslunin ætlaði að láta lagfæra rúmin svo að þau væru í lagi. Neytendur voru hvattir til að hætta strax notkun barnarúmanna og hafa samband við Ólavíu og Oliver sem höfðu selt rúmin frá árinu 2008,“ segir á vef Neytendastofu. Þá kemur jafnframt fram að verslunin hafi ekki getað veitt Neytendastofu fullnægjandi upplýsingar um það hvernig staðið var að lagfæringu á þeim rúmum sem höfðu verið seld eða sýnt fram á það með prófunarskýrslu að rúmin væru örugg eftir lagfæringu. Því taldi Neytendastofa óhjákvæmilegt að leggja formlegt bann við sölu og afhendingu á vörunni og gera Ólavíu og Oliver að afturkalla hana frá neytendum og endurgreiða þeim kaupverðið. Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira
Neytendastofa hefur ákveðið að setja á sölubann og innkalla Basson Baby-barnarúm af gerðinni Julia frá versluninni Ólavíu og Oliver þar sem það reyndist vera hættulegt börnum. Hætturnar fólust meðal annars í því af af rúminu gat stafað hengingarhætta vegna þess hvernig horn þess væru hönnuð. Á vef Neytendastofu kemur fram að verslunin hafi áður innkallað rúmið vegna hönnunargallanna. Auk hengingarhættunnar voru hliðar rúmsins með gölluðum læsingum sem virkuðu ekki ávallt auk þess sem ekki var hægt að festa þær í neðri stöðu. „Þá var braut sem notuð var til að færa hliðina upp og niður þannig hönnuð að barn gat notað hana sem fótfestu og klifrað upp úr rúminu auk þess sem hætta var á að börn gætu klemmt sig. Verslunin ætlaði að láta lagfæra rúmin svo að þau væru í lagi. Neytendur voru hvattir til að hætta strax notkun barnarúmanna og hafa samband við Ólavíu og Oliver sem höfðu selt rúmin frá árinu 2008,“ segir á vef Neytendastofu. Þá kemur jafnframt fram að verslunin hafi ekki getað veitt Neytendastofu fullnægjandi upplýsingar um það hvernig staðið var að lagfæringu á þeim rúmum sem höfðu verið seld eða sýnt fram á það með prófunarskýrslu að rúmin væru örugg eftir lagfæringu. Því taldi Neytendastofa óhjákvæmilegt að leggja formlegt bann við sölu og afhendingu á vörunni og gera Ólavíu og Oliver að afturkalla hana frá neytendum og endurgreiða þeim kaupverðið.
Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Innlent Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Fleiri fréttir Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður Sjá meira