Enginn flengdur í sturtunni í kvöld Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2016 22:30 Björgvin Páll Gústavsson. vísir/daníel „Þessar rassskellingar eru barn síns tíma,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson en nýliðavígslan hjá handboltalandsliðinu verður með nýjum hætti að þessu sinni og var enginn flengdur eftir leikinn í kvöld gegn Portúgal í Kaplakrika. Það hefur verið hefð í fjölda ára hjá handboltalandsliðinu að nýliðarnir séu flengdir í sturtu. Þessi forni siður fór svo að teygja sig niður í yngri landsliðin. Málið komst í hámæli er Ómar Ragnarsson skrifaði um það á sínum tíma og eiginlega flengdi strákana í landsliðinu. „Ómar hitti naglann á höfuðið með þessum skrifum og við erum að svara þessari gagnrýni sem fór í gang á þeim tíma. Vonandi verður Ómar ánægðari með okkur núna,“ sagði Björgvin léttur. Þó svo enginn hafi verið að spila sinn fyrsta landsleik í kvöld þá áttu Tandri Már Konráðsson og Guðmundur Hólmar Helgason meðal annars eftir að fara í gegnum nýliðavígslu. Þeir eru eflaust fegnir að búið sé að breyta til en þurfa að sjálfsögðu að gera eitthvað í staðinn. Að þessu sinni þurfa þeir að taka „Jelly bean-áskoruninni“ sem hefur tröllriðið öllu hér heima um jólin. Hún snýst um að leikmenn þurfa að borða nammibaunir sem geta verið með mjög vondu bragði. Það er búið að spila þennan leik í öðru hverju jólateiti á Íslandi. „Ég er mjög spenntur að sjá hvernig þetta kemur út. Ef þetta kemur ekki nógu vel út þá gerum við eitthvað annað sniðugt næst. Við viljum reyna að hafa þetta skemmtilegt,“ segir markvörðurinn en landsmenn munu geta fylgst með vígslunni sem fer fram í hádeginu á morgun. „Við ætlum að vera með þetta á snappinu okkar sem heitir strakarnirokkar. Ég hvet fólk til þess að fylgjast með. Við verðum svo líka að nota þetta snapp á EM í Póllandi.“ EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
„Þessar rassskellingar eru barn síns tíma,“ segir landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson en nýliðavígslan hjá handboltalandsliðinu verður með nýjum hætti að þessu sinni og var enginn flengdur eftir leikinn í kvöld gegn Portúgal í Kaplakrika. Það hefur verið hefð í fjölda ára hjá handboltalandsliðinu að nýliðarnir séu flengdir í sturtu. Þessi forni siður fór svo að teygja sig niður í yngri landsliðin. Málið komst í hámæli er Ómar Ragnarsson skrifaði um það á sínum tíma og eiginlega flengdi strákana í landsliðinu. „Ómar hitti naglann á höfuðið með þessum skrifum og við erum að svara þessari gagnrýni sem fór í gang á þeim tíma. Vonandi verður Ómar ánægðari með okkur núna,“ sagði Björgvin léttur. Þó svo enginn hafi verið að spila sinn fyrsta landsleik í kvöld þá áttu Tandri Már Konráðsson og Guðmundur Hólmar Helgason meðal annars eftir að fara í gegnum nýliðavígslu. Þeir eru eflaust fegnir að búið sé að breyta til en þurfa að sjálfsögðu að gera eitthvað í staðinn. Að þessu sinni þurfa þeir að taka „Jelly bean-áskoruninni“ sem hefur tröllriðið öllu hér heima um jólin. Hún snýst um að leikmenn þurfa að borða nammibaunir sem geta verið með mjög vondu bragði. Það er búið að spila þennan leik í öðru hverju jólateiti á Íslandi. „Ég er mjög spenntur að sjá hvernig þetta kemur út. Ef þetta kemur ekki nógu vel út þá gerum við eitthvað annað sniðugt næst. Við viljum reyna að hafa þetta skemmtilegt,“ segir markvörðurinn en landsmenn munu geta fylgst með vígslunni sem fer fram í hádeginu á morgun. „Við ætlum að vera með þetta á snappinu okkar sem heitir strakarnirokkar. Ég hvet fólk til þess að fylgjast með. Við verðum svo líka að nota þetta snapp á EM í Póllandi.“
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti