Telur ákvæði um endurupptökunefnd hreinan bastarð Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. mars 2016 07:30 Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður vísir/þorbjörn þórðarson „Ljóst [er] að tilraunabúskapurinn með endurupptökunefnd hefur algerlega farið út um þúfur,“ ritar Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Árið 2013 var ákvæðum um endurupptökunefnd bætt inn í lög um dómstóla. Hlutverk hennar er að taka ákvarðanir um hvort mál, sem fengist hefur endanleg niðurstaða í fyrir dómstólum, skuli tekin fyrir á nýjan leik. Fallist nefndin á slíka beiðni er eldri dómur úr gildi fallinn. Þann 25. febrúar síðastliðinn felldi Hæstiréttur dóm í máli þar sem nefndin hafði fallist á endurupptöku. Í dómnum kom meðal annars fram að með fyrrgreindum lögum hefði löggjafinn falið stjórnsýslunefnd hlutverk sem gæti náð til þess að fella úr gildi úrlausnir dómstóla. Slíkt bryti gegn þrígreiningu ríkisvaldsins og sjálfstæði dómstóla. Málinu var vísað frá Hæstarétti. Að mati hans er nefndin aðeins umsagnaraðili um hvort rétt sé að fallast á endurupptökubeiðni. Þykir honum enn fremur ljóst að fallist nefndin ekki á slíka beiðni geti viðkomandi látið reyna á synjunina í almennu dómsmáli. „Lagaákvæðum um endurupptökunefnd var á sínum tíma ætlað að taka þann kaleik frá dómstólum að þeir taki ákvörðun um hvort mál skuli endurupptekin. Sú viðleitni hefur farið út um þúfur og lagaákvæðin um nefndina eru því hreinn bastarður. Hér var því verr af stað farið en heima setið,“ ritar Ragnar. Grein Ragnars í heild sinni má lesa með því að smella hér. Tengdar fréttir Endurupptökunefnd – hvað er nú það? Með lögum nr. 15/2013 var bætt inn í dómstólalög kafla um sérstaka nefnd sem taka skyldi ákvarðanir um hvort mál sem lokið hefur verið fyrir dómstólum skuli endurupptekin. Tilsvarandi ákvæðum var bætt inn í lög um meðferð einkamála og sakamálalög. 10. mars 2016 07:00 Lög um endurupptökunefnd hugsanlega unnin í of miklum flýti Ákvæði í lögum um nefndina brot á stjórnarskrá, að mati Hæstaréttar. 26. febrúar 2016 12:31 Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25. febrúar 2016 17:54 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Fleiri fréttir Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Sjá meira
„Ljóst [er] að tilraunabúskapurinn með endurupptökunefnd hefur algerlega farið út um þúfur,“ ritar Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Árið 2013 var ákvæðum um endurupptökunefnd bætt inn í lög um dómstóla. Hlutverk hennar er að taka ákvarðanir um hvort mál, sem fengist hefur endanleg niðurstaða í fyrir dómstólum, skuli tekin fyrir á nýjan leik. Fallist nefndin á slíka beiðni er eldri dómur úr gildi fallinn. Þann 25. febrúar síðastliðinn felldi Hæstiréttur dóm í máli þar sem nefndin hafði fallist á endurupptöku. Í dómnum kom meðal annars fram að með fyrrgreindum lögum hefði löggjafinn falið stjórnsýslunefnd hlutverk sem gæti náð til þess að fella úr gildi úrlausnir dómstóla. Slíkt bryti gegn þrígreiningu ríkisvaldsins og sjálfstæði dómstóla. Málinu var vísað frá Hæstarétti. Að mati hans er nefndin aðeins umsagnaraðili um hvort rétt sé að fallast á endurupptökubeiðni. Þykir honum enn fremur ljóst að fallist nefndin ekki á slíka beiðni geti viðkomandi látið reyna á synjunina í almennu dómsmáli. „Lagaákvæðum um endurupptökunefnd var á sínum tíma ætlað að taka þann kaleik frá dómstólum að þeir taki ákvörðun um hvort mál skuli endurupptekin. Sú viðleitni hefur farið út um þúfur og lagaákvæðin um nefndina eru því hreinn bastarður. Hér var því verr af stað farið en heima setið,“ ritar Ragnar. Grein Ragnars í heild sinni má lesa með því að smella hér.
Tengdar fréttir Endurupptökunefnd – hvað er nú það? Með lögum nr. 15/2013 var bætt inn í dómstólalög kafla um sérstaka nefnd sem taka skyldi ákvarðanir um hvort mál sem lokið hefur verið fyrir dómstólum skuli endurupptekin. Tilsvarandi ákvæðum var bætt inn í lög um meðferð einkamála og sakamálalög. 10. mars 2016 07:00 Lög um endurupptökunefnd hugsanlega unnin í of miklum flýti Ákvæði í lögum um nefndina brot á stjórnarskrá, að mati Hæstaréttar. 26. febrúar 2016 12:31 Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25. febrúar 2016 17:54 Mest lesið Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Fleiri fréttir Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Sjá meira
Endurupptökunefnd – hvað er nú það? Með lögum nr. 15/2013 var bætt inn í dómstólalög kafla um sérstaka nefnd sem taka skyldi ákvarðanir um hvort mál sem lokið hefur verið fyrir dómstólum skuli endurupptekin. Tilsvarandi ákvæðum var bætt inn í lög um meðferð einkamála og sakamálalög. 10. mars 2016 07:00
Lög um endurupptökunefnd hugsanlega unnin í of miklum flýti Ákvæði í lögum um nefndina brot á stjórnarskrá, að mati Hæstaréttar. 26. febrúar 2016 12:31
Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25. febrúar 2016 17:54