Telur ákvæði um endurupptökunefnd hreinan bastarð Jóhann Óli Eiðsson skrifar 10. mars 2016 07:30 Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður vísir/þorbjörn þórðarson „Ljóst [er] að tilraunabúskapurinn með endurupptökunefnd hefur algerlega farið út um þúfur,“ ritar Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Árið 2013 var ákvæðum um endurupptökunefnd bætt inn í lög um dómstóla. Hlutverk hennar er að taka ákvarðanir um hvort mál, sem fengist hefur endanleg niðurstaða í fyrir dómstólum, skuli tekin fyrir á nýjan leik. Fallist nefndin á slíka beiðni er eldri dómur úr gildi fallinn. Þann 25. febrúar síðastliðinn felldi Hæstiréttur dóm í máli þar sem nefndin hafði fallist á endurupptöku. Í dómnum kom meðal annars fram að með fyrrgreindum lögum hefði löggjafinn falið stjórnsýslunefnd hlutverk sem gæti náð til þess að fella úr gildi úrlausnir dómstóla. Slíkt bryti gegn þrígreiningu ríkisvaldsins og sjálfstæði dómstóla. Málinu var vísað frá Hæstarétti. Að mati hans er nefndin aðeins umsagnaraðili um hvort rétt sé að fallast á endurupptökubeiðni. Þykir honum enn fremur ljóst að fallist nefndin ekki á slíka beiðni geti viðkomandi látið reyna á synjunina í almennu dómsmáli. „Lagaákvæðum um endurupptökunefnd var á sínum tíma ætlað að taka þann kaleik frá dómstólum að þeir taki ákvörðun um hvort mál skuli endurupptekin. Sú viðleitni hefur farið út um þúfur og lagaákvæðin um nefndina eru því hreinn bastarður. Hér var því verr af stað farið en heima setið,“ ritar Ragnar. Grein Ragnars í heild sinni má lesa með því að smella hér. Tengdar fréttir Endurupptökunefnd – hvað er nú það? Með lögum nr. 15/2013 var bætt inn í dómstólalög kafla um sérstaka nefnd sem taka skyldi ákvarðanir um hvort mál sem lokið hefur verið fyrir dómstólum skuli endurupptekin. Tilsvarandi ákvæðum var bætt inn í lög um meðferð einkamála og sakamálalög. 10. mars 2016 07:00 Lög um endurupptökunefnd hugsanlega unnin í of miklum flýti Ákvæði í lögum um nefndina brot á stjórnarskrá, að mati Hæstaréttar. 26. febrúar 2016 12:31 Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25. febrúar 2016 17:54 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
„Ljóst [er] að tilraunabúskapurinn með endurupptökunefnd hefur algerlega farið út um þúfur,“ ritar Ragnar H. Hall, hæstaréttarlögmaður, í aðsendri grein í Fréttablaðinu í dag. Árið 2013 var ákvæðum um endurupptökunefnd bætt inn í lög um dómstóla. Hlutverk hennar er að taka ákvarðanir um hvort mál, sem fengist hefur endanleg niðurstaða í fyrir dómstólum, skuli tekin fyrir á nýjan leik. Fallist nefndin á slíka beiðni er eldri dómur úr gildi fallinn. Þann 25. febrúar síðastliðinn felldi Hæstiréttur dóm í máli þar sem nefndin hafði fallist á endurupptöku. Í dómnum kom meðal annars fram að með fyrrgreindum lögum hefði löggjafinn falið stjórnsýslunefnd hlutverk sem gæti náð til þess að fella úr gildi úrlausnir dómstóla. Slíkt bryti gegn þrígreiningu ríkisvaldsins og sjálfstæði dómstóla. Málinu var vísað frá Hæstarétti. Að mati hans er nefndin aðeins umsagnaraðili um hvort rétt sé að fallast á endurupptökubeiðni. Þykir honum enn fremur ljóst að fallist nefndin ekki á slíka beiðni geti viðkomandi látið reyna á synjunina í almennu dómsmáli. „Lagaákvæðum um endurupptökunefnd var á sínum tíma ætlað að taka þann kaleik frá dómstólum að þeir taki ákvörðun um hvort mál skuli endurupptekin. Sú viðleitni hefur farið út um þúfur og lagaákvæðin um nefndina eru því hreinn bastarður. Hér var því verr af stað farið en heima setið,“ ritar Ragnar. Grein Ragnars í heild sinni má lesa með því að smella hér.
Tengdar fréttir Endurupptökunefnd – hvað er nú það? Með lögum nr. 15/2013 var bætt inn í dómstólalög kafla um sérstaka nefnd sem taka skyldi ákvarðanir um hvort mál sem lokið hefur verið fyrir dómstólum skuli endurupptekin. Tilsvarandi ákvæðum var bætt inn í lög um meðferð einkamála og sakamálalög. 10. mars 2016 07:00 Lög um endurupptökunefnd hugsanlega unnin í of miklum flýti Ákvæði í lögum um nefndina brot á stjórnarskrá, að mati Hæstaréttar. 26. febrúar 2016 12:31 Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25. febrúar 2016 17:54 Mest lesið Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Fleiri fréttir Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Sjá meira
Endurupptökunefnd – hvað er nú það? Með lögum nr. 15/2013 var bætt inn í dómstólalög kafla um sérstaka nefnd sem taka skyldi ákvarðanir um hvort mál sem lokið hefur verið fyrir dómstólum skuli endurupptekin. Tilsvarandi ákvæðum var bætt inn í lög um meðferð einkamála og sakamálalög. 10. mars 2016 07:00
Lög um endurupptökunefnd hugsanlega unnin í of miklum flýti Ákvæði í lögum um nefndina brot á stjórnarskrá, að mati Hæstaréttar. 26. febrúar 2016 12:31
Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. 25. febrúar 2016 17:54