Lagið Bréf til Evu vekur athygli Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2016 15:00 Seth Sharp og Ragnar Þór Jónsson. vísir „Lagið fjallar um dreng sem kynnist stúlku [Evu] þegar hún flytur inn í hverfið þegar þau eru bæði 7 ára, þau verða bestu vinir. Svo þegar þau byrja í gaggó þá ákveður hún að byrja reykja, drekka og djamma, og drengurinn verður útundan,“ segir Ragnar Þór Jónsson, sem gengur undir listamannanafninu Spékoppar, um lagið Bréf til Evu sem hann og Seth Sharp gáfu út á dögunum. Lagið hefur vakið þó nokkurra athygli hefur verið hlustað á það um 34 þúsund sinnum á YouTube. „Vináttan þeirra fjarar út og með tímanum verður Eva meira og meira veik. Drengurinn verður ástfanginn af Evu og vill segja henni hvernig honum líður, hann fær svo loks tækifæri til þess að segja henni hvernig honum þegar þau eru bæði 17 ára en guggnar því honum finnst svo erfitt að sjá Evu svona veika, en þá er hún á dánarbeðinu. Eva deyr svo stuttu seinna, þess vegna er hann að skrifa henni bréfið, til þess að segja henni hvernig honum leið.“ Lífið hefur áður fjallað um Ragnar en hann er mjög virkur á Snapchat og gerir sérstaklega fallegar myndir á þeim vettvangi. Sjá einnig: Teiknar óborganlegar myndir á SnapchatTextinn við lagið má lesa hér að neðan:Eva, Eva, Ég var sjö ára þegar ég kynntist þérÉg sá þig handan við götuna, þú varst nýflutt inn í hverfiðÉg ákvað strax að við myndum verða bestu vinirég labbaði yfir, þú brostir og hljópst inn í hálftómt húsiðég velti fyrir mér hvort ég ætti á eftir þér að faraÞú hafðir varla pakkað upp úr töskunumMamma þín bauðst til að baka skúffuköku fyrir okkurÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞessi fallega sál, við eyddum nær öllum dögum samanMannstu þegar Irma reif upp ruslatunnurnar ykkarMamma þín bað okkur um að sjá um þrifin, ég sannfærði þig að bensín og eldspýtur væri besta leiðinVeröndin þín varð aleldaMannstu þegar við ætluðum að vera spæjararOkkur fannst sniðugt að læsa fjölskylduna þína útitil að dirka upp lásinn og vera hetjurnarVið eyðum nær öllum tíma heima hjá mér. Það er einsog þú viljir ekki fara heim.Barnshugur minn skilur ekki. Hvað er að ske?Stóri bróðir þinn virðist stundum vera reiðurMamma þín grætur enn oftarEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóÉg legg saman tvo og tvoHeilsan þín er ástæðan fyrir gremjunni á heimili þínuÞú byrjar að skrópa í skólann og reykja sígaretturÉg fæ ekki að vera með, ekki það að mig langi að vera með nýju vinum þínumÞú setur mig í hlekki, hvar er stúlkan sem ég þekki?ég skil ekkiÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞetta fallega andlit sé ég sjaldnar og sjaldnar, en ég heyri ýmsa hluti um þigÉg reyni að verjast þessum sögusögnumEr þetta satt? Hefur þú mig kvatt?Ég bíð og vona, Eva af hverju þarftu að láta svona?ég finn þig í skólanum, reykingarsvæðinu ,þú ert með nýju vinum þínumÉg segi ykkur frá þegar við gerðum mentos og pepsi tilraunina fyrir nokkrum árumÉg sé að þér langar að flissa, en þú vilt mig frekar missaVinir þínir hlægja, þekkirðu þennan lúðaMér líður einsog hálfvita, Eva af hverju getum við ekki verið vinirÉg er úti að labba með Irmuég heyri öskur er ég labba fram hjá húsinu þínuég hleyp að því til að sjá hvað gengur á, lít innum eldhúsgluggannMamma þín liggur á gólfinu grátandiEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjó Ég hugsa um þig hvern einasta dagÞað er meira en ár síðan ég sá þig seinastÉg velti fyrir mér hvað þú ert að brasaÉg frétti að þú hefur verið mikið veik undanfariðEn þú ert svo ungHvernig stendur á því að þú ert alltaf veikÉg hringi í mömmu þína, hún samþykkir að ég fái þig að sjáÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞetta fallega hús, Ég geng inn, þú ert mig glöð að sjá, en ég skynja fjarveruÉg verð vandræðalegur, brotna niðurÞú reynir mig að hugga, mamma þín dregur mig útMig skorti kjark til að segja þér það sem ég var að hugsaÞað er mín stærsta eftirsjá í lífinuEva, ég elska þig og hef alltaf gertÞað er ástæðan fyrir að ég skrifa þér þetta bréfÉg á erfitt með að setja þetta í orð, mér líður einsog það hafi verið framið morðÉg trúi ekki að þetta sé satt, ég vildi ég hefði þig getað kvattMér líður einsog partur af mér sé horfinnSkæra ljósið þitt hefur slokknaðÞú ert á leiðinni á stað sem þú hefur aldrei komið á áðurVonandi er einhver þar sem getur passað þig betur en égÉg fríka útEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjó Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
„Lagið fjallar um dreng sem kynnist stúlku [Evu] þegar hún flytur inn í hverfið þegar þau eru bæði 7 ára, þau verða bestu vinir. Svo þegar þau byrja í gaggó þá ákveður hún að byrja reykja, drekka og djamma, og drengurinn verður útundan,“ segir Ragnar Þór Jónsson, sem gengur undir listamannanafninu Spékoppar, um lagið Bréf til Evu sem hann og Seth Sharp gáfu út á dögunum. Lagið hefur vakið þó nokkurra athygli hefur verið hlustað á það um 34 þúsund sinnum á YouTube. „Vináttan þeirra fjarar út og með tímanum verður Eva meira og meira veik. Drengurinn verður ástfanginn af Evu og vill segja henni hvernig honum líður, hann fær svo loks tækifæri til þess að segja henni hvernig honum þegar þau eru bæði 17 ára en guggnar því honum finnst svo erfitt að sjá Evu svona veika, en þá er hún á dánarbeðinu. Eva deyr svo stuttu seinna, þess vegna er hann að skrifa henni bréfið, til þess að segja henni hvernig honum leið.“ Lífið hefur áður fjallað um Ragnar en hann er mjög virkur á Snapchat og gerir sérstaklega fallegar myndir á þeim vettvangi. Sjá einnig: Teiknar óborganlegar myndir á SnapchatTextinn við lagið má lesa hér að neðan:Eva, Eva, Ég var sjö ára þegar ég kynntist þérÉg sá þig handan við götuna, þú varst nýflutt inn í hverfiðÉg ákvað strax að við myndum verða bestu vinirég labbaði yfir, þú brostir og hljópst inn í hálftómt húsiðég velti fyrir mér hvort ég ætti á eftir þér að faraÞú hafðir varla pakkað upp úr töskunumMamma þín bauðst til að baka skúffuköku fyrir okkurÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞessi fallega sál, við eyddum nær öllum dögum samanMannstu þegar Irma reif upp ruslatunnurnar ykkarMamma þín bað okkur um að sjá um þrifin, ég sannfærði þig að bensín og eldspýtur væri besta leiðinVeröndin þín varð aleldaMannstu þegar við ætluðum að vera spæjararOkkur fannst sniðugt að læsa fjölskylduna þína útitil að dirka upp lásinn og vera hetjurnarVið eyðum nær öllum tíma heima hjá mér. Það er einsog þú viljir ekki fara heim.Barnshugur minn skilur ekki. Hvað er að ske?Stóri bróðir þinn virðist stundum vera reiðurMamma þín grætur enn oftarEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóÉg legg saman tvo og tvoHeilsan þín er ástæðan fyrir gremjunni á heimili þínuÞú byrjar að skrópa í skólann og reykja sígaretturÉg fæ ekki að vera með, ekki það að mig langi að vera með nýju vinum þínumÞú setur mig í hlekki, hvar er stúlkan sem ég þekki?ég skil ekkiÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞetta fallega andlit sé ég sjaldnar og sjaldnar, en ég heyri ýmsa hluti um þigÉg reyni að verjast þessum sögusögnumEr þetta satt? Hefur þú mig kvatt?Ég bíð og vona, Eva af hverju þarftu að láta svona?ég finn þig í skólanum, reykingarsvæðinu ,þú ert með nýju vinum þínumÉg segi ykkur frá þegar við gerðum mentos og pepsi tilraunina fyrir nokkrum árumÉg sé að þér langar að flissa, en þú vilt mig frekar missaVinir þínir hlægja, þekkirðu þennan lúðaMér líður einsog hálfvita, Eva af hverju getum við ekki verið vinirÉg er úti að labba með Irmuég heyri öskur er ég labba fram hjá húsinu þínuég hleyp að því til að sjá hvað gengur á, lít innum eldhúsgluggannMamma þín liggur á gólfinu grátandiEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjó Ég hugsa um þig hvern einasta dagÞað er meira en ár síðan ég sá þig seinastÉg velti fyrir mér hvað þú ert að brasaÉg frétti að þú hefur verið mikið veik undanfariðEn þú ert svo ungHvernig stendur á því að þú ert alltaf veikÉg hringi í mömmu þína, hún samþykkir að ég fái þig að sjáÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞetta fallega hús, Ég geng inn, þú ert mig glöð að sjá, en ég skynja fjarveruÉg verð vandræðalegur, brotna niðurÞú reynir mig að hugga, mamma þín dregur mig útMig skorti kjark til að segja þér það sem ég var að hugsaÞað er mín stærsta eftirsjá í lífinuEva, ég elska þig og hef alltaf gertÞað er ástæðan fyrir að ég skrifa þér þetta bréfÉg á erfitt með að setja þetta í orð, mér líður einsog það hafi verið framið morðÉg trúi ekki að þetta sé satt, ég vildi ég hefði þig getað kvattMér líður einsog partur af mér sé horfinnSkæra ljósið þitt hefur slokknaðÞú ert á leiðinni á stað sem þú hefur aldrei komið á áðurVonandi er einhver þar sem getur passað þig betur en égÉg fríka útEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjó
Mest lesið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Segir son sinn ekki hafa þurft að deyja Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Menning Fleiri fréttir Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið