Lagið Bréf til Evu vekur athygli Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2016 15:00 Seth Sharp og Ragnar Þór Jónsson. vísir „Lagið fjallar um dreng sem kynnist stúlku [Evu] þegar hún flytur inn í hverfið þegar þau eru bæði 7 ára, þau verða bestu vinir. Svo þegar þau byrja í gaggó þá ákveður hún að byrja reykja, drekka og djamma, og drengurinn verður útundan,“ segir Ragnar Þór Jónsson, sem gengur undir listamannanafninu Spékoppar, um lagið Bréf til Evu sem hann og Seth Sharp gáfu út á dögunum. Lagið hefur vakið þó nokkurra athygli hefur verið hlustað á það um 34 þúsund sinnum á YouTube. „Vináttan þeirra fjarar út og með tímanum verður Eva meira og meira veik. Drengurinn verður ástfanginn af Evu og vill segja henni hvernig honum líður, hann fær svo loks tækifæri til þess að segja henni hvernig honum þegar þau eru bæði 17 ára en guggnar því honum finnst svo erfitt að sjá Evu svona veika, en þá er hún á dánarbeðinu. Eva deyr svo stuttu seinna, þess vegna er hann að skrifa henni bréfið, til þess að segja henni hvernig honum leið.“ Lífið hefur áður fjallað um Ragnar en hann er mjög virkur á Snapchat og gerir sérstaklega fallegar myndir á þeim vettvangi. Sjá einnig: Teiknar óborganlegar myndir á SnapchatTextinn við lagið má lesa hér að neðan:Eva, Eva, Ég var sjö ára þegar ég kynntist þérÉg sá þig handan við götuna, þú varst nýflutt inn í hverfiðÉg ákvað strax að við myndum verða bestu vinirég labbaði yfir, þú brostir og hljópst inn í hálftómt húsiðég velti fyrir mér hvort ég ætti á eftir þér að faraÞú hafðir varla pakkað upp úr töskunumMamma þín bauðst til að baka skúffuköku fyrir okkurÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞessi fallega sál, við eyddum nær öllum dögum samanMannstu þegar Irma reif upp ruslatunnurnar ykkarMamma þín bað okkur um að sjá um þrifin, ég sannfærði þig að bensín og eldspýtur væri besta leiðinVeröndin þín varð aleldaMannstu þegar við ætluðum að vera spæjararOkkur fannst sniðugt að læsa fjölskylduna þína útitil að dirka upp lásinn og vera hetjurnarVið eyðum nær öllum tíma heima hjá mér. Það er einsog þú viljir ekki fara heim.Barnshugur minn skilur ekki. Hvað er að ske?Stóri bróðir þinn virðist stundum vera reiðurMamma þín grætur enn oftarEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóÉg legg saman tvo og tvoHeilsan þín er ástæðan fyrir gremjunni á heimili þínuÞú byrjar að skrópa í skólann og reykja sígaretturÉg fæ ekki að vera með, ekki það að mig langi að vera með nýju vinum þínumÞú setur mig í hlekki, hvar er stúlkan sem ég þekki?ég skil ekkiÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞetta fallega andlit sé ég sjaldnar og sjaldnar, en ég heyri ýmsa hluti um þigÉg reyni að verjast þessum sögusögnumEr þetta satt? Hefur þú mig kvatt?Ég bíð og vona, Eva af hverju þarftu að láta svona?ég finn þig í skólanum, reykingarsvæðinu ,þú ert með nýju vinum þínumÉg segi ykkur frá þegar við gerðum mentos og pepsi tilraunina fyrir nokkrum árumÉg sé að þér langar að flissa, en þú vilt mig frekar missaVinir þínir hlægja, þekkirðu þennan lúðaMér líður einsog hálfvita, Eva af hverju getum við ekki verið vinirÉg er úti að labba með Irmuég heyri öskur er ég labba fram hjá húsinu þínuég hleyp að því til að sjá hvað gengur á, lít innum eldhúsgluggannMamma þín liggur á gólfinu grátandiEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjó Ég hugsa um þig hvern einasta dagÞað er meira en ár síðan ég sá þig seinastÉg velti fyrir mér hvað þú ert að brasaÉg frétti að þú hefur verið mikið veik undanfariðEn þú ert svo ungHvernig stendur á því að þú ert alltaf veikÉg hringi í mömmu þína, hún samþykkir að ég fái þig að sjáÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞetta fallega hús, Ég geng inn, þú ert mig glöð að sjá, en ég skynja fjarveruÉg verð vandræðalegur, brotna niðurÞú reynir mig að hugga, mamma þín dregur mig útMig skorti kjark til að segja þér það sem ég var að hugsaÞað er mín stærsta eftirsjá í lífinuEva, ég elska þig og hef alltaf gertÞað er ástæðan fyrir að ég skrifa þér þetta bréfÉg á erfitt með að setja þetta í orð, mér líður einsog það hafi verið framið morðÉg trúi ekki að þetta sé satt, ég vildi ég hefði þig getað kvattMér líður einsog partur af mér sé horfinnSkæra ljósið þitt hefur slokknaðÞú ert á leiðinni á stað sem þú hefur aldrei komið á áðurVonandi er einhver þar sem getur passað þig betur en égÉg fríka útEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjó Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira
„Lagið fjallar um dreng sem kynnist stúlku [Evu] þegar hún flytur inn í hverfið þegar þau eru bæði 7 ára, þau verða bestu vinir. Svo þegar þau byrja í gaggó þá ákveður hún að byrja reykja, drekka og djamma, og drengurinn verður útundan,“ segir Ragnar Þór Jónsson, sem gengur undir listamannanafninu Spékoppar, um lagið Bréf til Evu sem hann og Seth Sharp gáfu út á dögunum. Lagið hefur vakið þó nokkurra athygli hefur verið hlustað á það um 34 þúsund sinnum á YouTube. „Vináttan þeirra fjarar út og með tímanum verður Eva meira og meira veik. Drengurinn verður ástfanginn af Evu og vill segja henni hvernig honum líður, hann fær svo loks tækifæri til þess að segja henni hvernig honum þegar þau eru bæði 17 ára en guggnar því honum finnst svo erfitt að sjá Evu svona veika, en þá er hún á dánarbeðinu. Eva deyr svo stuttu seinna, þess vegna er hann að skrifa henni bréfið, til þess að segja henni hvernig honum leið.“ Lífið hefur áður fjallað um Ragnar en hann er mjög virkur á Snapchat og gerir sérstaklega fallegar myndir á þeim vettvangi. Sjá einnig: Teiknar óborganlegar myndir á SnapchatTextinn við lagið má lesa hér að neðan:Eva, Eva, Ég var sjö ára þegar ég kynntist þérÉg sá þig handan við götuna, þú varst nýflutt inn í hverfiðÉg ákvað strax að við myndum verða bestu vinirég labbaði yfir, þú brostir og hljópst inn í hálftómt húsiðég velti fyrir mér hvort ég ætti á eftir þér að faraÞú hafðir varla pakkað upp úr töskunumMamma þín bauðst til að baka skúffuköku fyrir okkurÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞessi fallega sál, við eyddum nær öllum dögum samanMannstu þegar Irma reif upp ruslatunnurnar ykkarMamma þín bað okkur um að sjá um þrifin, ég sannfærði þig að bensín og eldspýtur væri besta leiðinVeröndin þín varð aleldaMannstu þegar við ætluðum að vera spæjararOkkur fannst sniðugt að læsa fjölskylduna þína útitil að dirka upp lásinn og vera hetjurnarVið eyðum nær öllum tíma heima hjá mér. Það er einsog þú viljir ekki fara heim.Barnshugur minn skilur ekki. Hvað er að ske?Stóri bróðir þinn virðist stundum vera reiðurMamma þín grætur enn oftarEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóÉg legg saman tvo og tvoHeilsan þín er ástæðan fyrir gremjunni á heimili þínuÞú byrjar að skrópa í skólann og reykja sígaretturÉg fæ ekki að vera með, ekki það að mig langi að vera með nýju vinum þínumÞú setur mig í hlekki, hvar er stúlkan sem ég þekki?ég skil ekkiÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞetta fallega andlit sé ég sjaldnar og sjaldnar, en ég heyri ýmsa hluti um þigÉg reyni að verjast þessum sögusögnumEr þetta satt? Hefur þú mig kvatt?Ég bíð og vona, Eva af hverju þarftu að láta svona?ég finn þig í skólanum, reykingarsvæðinu ,þú ert með nýju vinum þínumÉg segi ykkur frá þegar við gerðum mentos og pepsi tilraunina fyrir nokkrum árumÉg sé að þér langar að flissa, en þú vilt mig frekar missaVinir þínir hlægja, þekkirðu þennan lúðaMér líður einsog hálfvita, Eva af hverju getum við ekki verið vinirÉg er úti að labba með Irmuég heyri öskur er ég labba fram hjá húsinu þínuég hleyp að því til að sjá hvað gengur á, lít innum eldhúsgluggannMamma þín liggur á gólfinu grátandiEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjó Ég hugsa um þig hvern einasta dagÞað er meira en ár síðan ég sá þig seinastÉg velti fyrir mér hvað þú ert að brasaÉg frétti að þú hefur verið mikið veik undanfariðEn þú ert svo ungHvernig stendur á því að þú ert alltaf veikÉg hringi í mömmu þína, hún samþykkir að ég fái þig að sjáÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞetta fallega hús, Ég geng inn, þú ert mig glöð að sjá, en ég skynja fjarveruÉg verð vandræðalegur, brotna niðurÞú reynir mig að hugga, mamma þín dregur mig útMig skorti kjark til að segja þér það sem ég var að hugsaÞað er mín stærsta eftirsjá í lífinuEva, ég elska þig og hef alltaf gertÞað er ástæðan fyrir að ég skrifa þér þetta bréfÉg á erfitt með að setja þetta í orð, mér líður einsog það hafi verið framið morðÉg trúi ekki að þetta sé satt, ég vildi ég hefði þig getað kvattMér líður einsog partur af mér sé horfinnSkæra ljósið þitt hefur slokknaðÞú ert á leiðinni á stað sem þú hefur aldrei komið á áðurVonandi er einhver þar sem getur passað þig betur en égÉg fríka útEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjó
Mest lesið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Lífið Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Lífið Fleiri fréttir Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sjá meira