Lagið Bréf til Evu vekur athygli Stefán Árni Pálsson skrifar 10. mars 2016 15:00 Seth Sharp og Ragnar Þór Jónsson. vísir „Lagið fjallar um dreng sem kynnist stúlku [Evu] þegar hún flytur inn í hverfið þegar þau eru bæði 7 ára, þau verða bestu vinir. Svo þegar þau byrja í gaggó þá ákveður hún að byrja reykja, drekka og djamma, og drengurinn verður útundan,“ segir Ragnar Þór Jónsson, sem gengur undir listamannanafninu Spékoppar, um lagið Bréf til Evu sem hann og Seth Sharp gáfu út á dögunum. Lagið hefur vakið þó nokkurra athygli hefur verið hlustað á það um 34 þúsund sinnum á YouTube. „Vináttan þeirra fjarar út og með tímanum verður Eva meira og meira veik. Drengurinn verður ástfanginn af Evu og vill segja henni hvernig honum líður, hann fær svo loks tækifæri til þess að segja henni hvernig honum þegar þau eru bæði 17 ára en guggnar því honum finnst svo erfitt að sjá Evu svona veika, en þá er hún á dánarbeðinu. Eva deyr svo stuttu seinna, þess vegna er hann að skrifa henni bréfið, til þess að segja henni hvernig honum leið.“ Lífið hefur áður fjallað um Ragnar en hann er mjög virkur á Snapchat og gerir sérstaklega fallegar myndir á þeim vettvangi. Sjá einnig: Teiknar óborganlegar myndir á SnapchatTextinn við lagið má lesa hér að neðan:Eva, Eva, Ég var sjö ára þegar ég kynntist þérÉg sá þig handan við götuna, þú varst nýflutt inn í hverfiðÉg ákvað strax að við myndum verða bestu vinirég labbaði yfir, þú brostir og hljópst inn í hálftómt húsiðég velti fyrir mér hvort ég ætti á eftir þér að faraÞú hafðir varla pakkað upp úr töskunumMamma þín bauðst til að baka skúffuköku fyrir okkurÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞessi fallega sál, við eyddum nær öllum dögum samanMannstu þegar Irma reif upp ruslatunnurnar ykkarMamma þín bað okkur um að sjá um þrifin, ég sannfærði þig að bensín og eldspýtur væri besta leiðinVeröndin þín varð aleldaMannstu þegar við ætluðum að vera spæjararOkkur fannst sniðugt að læsa fjölskylduna þína útitil að dirka upp lásinn og vera hetjurnarVið eyðum nær öllum tíma heima hjá mér. Það er einsog þú viljir ekki fara heim.Barnshugur minn skilur ekki. Hvað er að ske?Stóri bróðir þinn virðist stundum vera reiðurMamma þín grætur enn oftarEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóÉg legg saman tvo og tvoHeilsan þín er ástæðan fyrir gremjunni á heimili þínuÞú byrjar að skrópa í skólann og reykja sígaretturÉg fæ ekki að vera með, ekki það að mig langi að vera með nýju vinum þínumÞú setur mig í hlekki, hvar er stúlkan sem ég þekki?ég skil ekkiÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞetta fallega andlit sé ég sjaldnar og sjaldnar, en ég heyri ýmsa hluti um þigÉg reyni að verjast þessum sögusögnumEr þetta satt? Hefur þú mig kvatt?Ég bíð og vona, Eva af hverju þarftu að láta svona?ég finn þig í skólanum, reykingarsvæðinu ,þú ert með nýju vinum þínumÉg segi ykkur frá þegar við gerðum mentos og pepsi tilraunina fyrir nokkrum árumÉg sé að þér langar að flissa, en þú vilt mig frekar missaVinir þínir hlægja, þekkirðu þennan lúðaMér líður einsog hálfvita, Eva af hverju getum við ekki verið vinirÉg er úti að labba með Irmuég heyri öskur er ég labba fram hjá húsinu þínuég hleyp að því til að sjá hvað gengur á, lít innum eldhúsgluggannMamma þín liggur á gólfinu grátandiEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjó Ég hugsa um þig hvern einasta dagÞað er meira en ár síðan ég sá þig seinastÉg velti fyrir mér hvað þú ert að brasaÉg frétti að þú hefur verið mikið veik undanfariðEn þú ert svo ungHvernig stendur á því að þú ert alltaf veikÉg hringi í mömmu þína, hún samþykkir að ég fái þig að sjáÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞetta fallega hús, Ég geng inn, þú ert mig glöð að sjá, en ég skynja fjarveruÉg verð vandræðalegur, brotna niðurÞú reynir mig að hugga, mamma þín dregur mig útMig skorti kjark til að segja þér það sem ég var að hugsaÞað er mín stærsta eftirsjá í lífinuEva, ég elska þig og hef alltaf gertÞað er ástæðan fyrir að ég skrifa þér þetta bréfÉg á erfitt með að setja þetta í orð, mér líður einsog það hafi verið framið morðÉg trúi ekki að þetta sé satt, ég vildi ég hefði þig getað kvattMér líður einsog partur af mér sé horfinnSkæra ljósið þitt hefur slokknaðÞú ert á leiðinni á stað sem þú hefur aldrei komið á áðurVonandi er einhver þar sem getur passað þig betur en égÉg fríka útEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjó Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Sjá meira
„Lagið fjallar um dreng sem kynnist stúlku [Evu] þegar hún flytur inn í hverfið þegar þau eru bæði 7 ára, þau verða bestu vinir. Svo þegar þau byrja í gaggó þá ákveður hún að byrja reykja, drekka og djamma, og drengurinn verður útundan,“ segir Ragnar Þór Jónsson, sem gengur undir listamannanafninu Spékoppar, um lagið Bréf til Evu sem hann og Seth Sharp gáfu út á dögunum. Lagið hefur vakið þó nokkurra athygli hefur verið hlustað á það um 34 þúsund sinnum á YouTube. „Vináttan þeirra fjarar út og með tímanum verður Eva meira og meira veik. Drengurinn verður ástfanginn af Evu og vill segja henni hvernig honum líður, hann fær svo loks tækifæri til þess að segja henni hvernig honum þegar þau eru bæði 17 ára en guggnar því honum finnst svo erfitt að sjá Evu svona veika, en þá er hún á dánarbeðinu. Eva deyr svo stuttu seinna, þess vegna er hann að skrifa henni bréfið, til þess að segja henni hvernig honum leið.“ Lífið hefur áður fjallað um Ragnar en hann er mjög virkur á Snapchat og gerir sérstaklega fallegar myndir á þeim vettvangi. Sjá einnig: Teiknar óborganlegar myndir á SnapchatTextinn við lagið má lesa hér að neðan:Eva, Eva, Ég var sjö ára þegar ég kynntist þérÉg sá þig handan við götuna, þú varst nýflutt inn í hverfiðÉg ákvað strax að við myndum verða bestu vinirég labbaði yfir, þú brostir og hljópst inn í hálftómt húsiðég velti fyrir mér hvort ég ætti á eftir þér að faraÞú hafðir varla pakkað upp úr töskunumMamma þín bauðst til að baka skúffuköku fyrir okkurÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞessi fallega sál, við eyddum nær öllum dögum samanMannstu þegar Irma reif upp ruslatunnurnar ykkarMamma þín bað okkur um að sjá um þrifin, ég sannfærði þig að bensín og eldspýtur væri besta leiðinVeröndin þín varð aleldaMannstu þegar við ætluðum að vera spæjararOkkur fannst sniðugt að læsa fjölskylduna þína útitil að dirka upp lásinn og vera hetjurnarVið eyðum nær öllum tíma heima hjá mér. Það er einsog þú viljir ekki fara heim.Barnshugur minn skilur ekki. Hvað er að ske?Stóri bróðir þinn virðist stundum vera reiðurMamma þín grætur enn oftarEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóÉg legg saman tvo og tvoHeilsan þín er ástæðan fyrir gremjunni á heimili þínuÞú byrjar að skrópa í skólann og reykja sígaretturÉg fæ ekki að vera með, ekki það að mig langi að vera með nýju vinum þínumÞú setur mig í hlekki, hvar er stúlkan sem ég þekki?ég skil ekkiÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞetta fallega andlit sé ég sjaldnar og sjaldnar, en ég heyri ýmsa hluti um þigÉg reyni að verjast þessum sögusögnumEr þetta satt? Hefur þú mig kvatt?Ég bíð og vona, Eva af hverju þarftu að láta svona?ég finn þig í skólanum, reykingarsvæðinu ,þú ert með nýju vinum þínumÉg segi ykkur frá þegar við gerðum mentos og pepsi tilraunina fyrir nokkrum árumÉg sé að þér langar að flissa, en þú vilt mig frekar missaVinir þínir hlægja, þekkirðu þennan lúðaMér líður einsog hálfvita, Eva af hverju getum við ekki verið vinirÉg er úti að labba með Irmuég heyri öskur er ég labba fram hjá húsinu þínuég hleyp að því til að sjá hvað gengur á, lít innum eldhúsgluggannMamma þín liggur á gólfinu grátandiEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjó Ég hugsa um þig hvern einasta dagÞað er meira en ár síðan ég sá þig seinastÉg velti fyrir mér hvað þú ert að brasaÉg frétti að þú hefur verið mikið veik undanfariðEn þú ert svo ungHvernig stendur á því að þú ert alltaf veikÉg hringi í mömmu þína, hún samþykkir að ég fái þig að sjáÞetta er fallegur morgunÞetta er fallegur himinnÞetta er fallegur dagurÞetta er fallegt lífÞetta fallega hús, Ég geng inn, þú ert mig glöð að sjá, en ég skynja fjarveruÉg verð vandræðalegur, brotna niðurÞú reynir mig að hugga, mamma þín dregur mig útMig skorti kjark til að segja þér það sem ég var að hugsaÞað er mín stærsta eftirsjá í lífinuEva, ég elska þig og hef alltaf gertÞað er ástæðan fyrir að ég skrifa þér þetta bréfÉg á erfitt með að setja þetta í orð, mér líður einsog það hafi verið framið morðÉg trúi ekki að þetta sé satt, ég vildi ég hefði þig getað kvattMér líður einsog partur af mér sé horfinnSkæra ljósið þitt hefur slokknaðÞú ert á leiðinni á stað sem þú hefur aldrei komið á áðurVonandi er einhver þar sem getur passað þig betur en égÉg fríka útEina mín ósk er annar dagur með þérVar ég að hald’of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjóEina mín ósk er annar dagur með þérÉg hélt of fast, þú hljópst, þú dastTöfrandi æska þín, hrífandi sólin skínHugur minn í draumum hló er gleði í hjarta mínu bjó
Mest lesið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Fleiri fréttir „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Bay segir skilið við Smith Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Endar örugglega sem 83 ára drottning í Gleðigöngunni Hver er Endakallinn frá Ibiza? Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Sjá meira