Tilkynningum um eineltismál á vinnustöðum fjölgar Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 16. maí 2016 18:30 vísir/getty Ríflega tvö hundruð alvarleg eineltismál hafa verið tilkynnt til Vinnueftirlitsins á rúmum áratug. Yfirlæknir segir málunum hafa farið fjölgandi, hvert mál snerti oft tugi starfsmanna og þolendurnir hrökklist oft úr starfi þar sem sumir þeirra hafa misst heilsuna. Vinnueftirlitið hefur frá árinu 2004 skráð sérstaklega tilkynningar um einelti á vinnustöðum sem borist hafa eftirlitinu. Málin sem tilkynnt eru til Vinnueftirlitsins eru alvarleg eineltismál en í sumum tilfellum hefur eineltið staðið yfir í mörg ár. „Frá árinu 2004 eru þetta liðlega 200 mál sem eru búin að koma inn til okkar. Hvert mál, þó að málið fjalli yfirleitt um einn tiltekin einstakling, þá snertir þetta jafnvel mjög marga á hverjum á vinnustað. Þannig að þetta eru kannski tugir manna á hverjum vinnustað sem geta verið undir áhrif af þessu eineltismáli. Þetta eru þessi mál sem eru hvað verst, “segir Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins. Kristinn segir einelti oft hafa mikil áhrif á þolendur. „Þessi mál eru grafalvarleg. Þannig að þetta fólk sem hrökklast sumir hverjir frá sínum vinnustað og upplifa sig þannig ekki eiga afturkvæmt jafnvel ekki sína starfsgrein,“ segir Kristinn. Hann segir marga þá sem leita til Vinnueftirlitsins hafa orðið veikir eftir að hafa lent í einelti. „Ýmiss konar geðsjúkdómar sem fólk þróar með sér. Kvíði og þunglyndi. Það þróar líka með sér ýmiss konar aðra álags- og streitusjúkdóma hvort sem það er stoðkerfis eða hjarta- og æðasjúkdóma,“ segir Kristinn. Einelti á vinnustöðum verður rætt á morgun. Þá standa Vinnueftirlitið og Velferðarráðuneytið fyrir kynningu Grand hóteli á endurskoðaðri reglugerð um aðgerðir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem samþykkt var í lok síðasta árs. „Þetta er vaxandi fjöldi tilkynninga sem er að berast um þessi mál. Það stafar af því að fólk er orðið upplýstara um umræðuna. Fólk er orðið opinskárra um hvernig á að ræða eineltismál,“ segir Kristinn. Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Sjá meira
Ríflega tvö hundruð alvarleg eineltismál hafa verið tilkynnt til Vinnueftirlitsins á rúmum áratug. Yfirlæknir segir málunum hafa farið fjölgandi, hvert mál snerti oft tugi starfsmanna og þolendurnir hrökklist oft úr starfi þar sem sumir þeirra hafa misst heilsuna. Vinnueftirlitið hefur frá árinu 2004 skráð sérstaklega tilkynningar um einelti á vinnustöðum sem borist hafa eftirlitinu. Málin sem tilkynnt eru til Vinnueftirlitsins eru alvarleg eineltismál en í sumum tilfellum hefur eineltið staðið yfir í mörg ár. „Frá árinu 2004 eru þetta liðlega 200 mál sem eru búin að koma inn til okkar. Hvert mál, þó að málið fjalli yfirleitt um einn tiltekin einstakling, þá snertir þetta jafnvel mjög marga á hverjum á vinnustað. Þannig að þetta eru kannski tugir manna á hverjum vinnustað sem geta verið undir áhrif af þessu eineltismáli. Þetta eru þessi mál sem eru hvað verst, “segir Kristinn Tómasson yfirlæknir Vinnueftirlitsins. Kristinn segir einelti oft hafa mikil áhrif á þolendur. „Þessi mál eru grafalvarleg. Þannig að þetta fólk sem hrökklast sumir hverjir frá sínum vinnustað og upplifa sig þannig ekki eiga afturkvæmt jafnvel ekki sína starfsgrein,“ segir Kristinn. Hann segir marga þá sem leita til Vinnueftirlitsins hafa orðið veikir eftir að hafa lent í einelti. „Ýmiss konar geðsjúkdómar sem fólk þróar með sér. Kvíði og þunglyndi. Það þróar líka með sér ýmiss konar aðra álags- og streitusjúkdóma hvort sem það er stoðkerfis eða hjarta- og æðasjúkdóma,“ segir Kristinn. Einelti á vinnustöðum verður rætt á morgun. Þá standa Vinnueftirlitið og Velferðarráðuneytið fyrir kynningu Grand hóteli á endurskoðaðri reglugerð um aðgerðir gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum sem samþykkt var í lok síðasta árs. „Þetta er vaxandi fjöldi tilkynninga sem er að berast um þessi mál. Það stafar af því að fólk er orðið upplýstara um umræðuna. Fólk er orðið opinskárra um hvernig á að ræða eineltismál,“ segir Kristinn.
Mest lesið Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Kerfið hafi brugðist Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt í þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Sjá meira