Zuckerberg kynnir "gerviþjónninn" Jarvis og reynir að vera mennskur á meðan Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 20. desember 2016 21:56 Zuckerberg sýnir magnaða leikræna tilburði í kynningarmyndbandinu. Vísir/Skjáskot Mark Zuckerberg kynnti í dag magnaða tækni sem hann hefur dundað sér við að hanna á síðastliðnu ári. Tæknin sem um ræðir ber heitið „Jarvis“ og fær Zuckerberg nafnið úr Iron Man kvikmyndunum. Í þeim notast aðalpersónan – milljónamæringurinn Tony Stark við sérstakan gervigreindarþjón sem ber nafnið Jarvis og sér um að halda utan um allt hans líf. Í myndinni hefur Jarvis gríðarlega greind en hann stjórnar til að mynda öllum aðgerðum á heimili milljónamæringsins. Zuckerberg kynnti sína eigin útgáfu af þessari tækni í myndbandi sem hann setti á netið í dag, en í myndbandinu slær hann á létta strengi til þess að segja frá öllu því sem hans eigin gervigreindarþjónn getur gert fyrir hann. Myndbandið hefur strax vakið mikil viðbrögð og hafa fjölmiðlar vestanhafs gert stólpagrín að leikburðum Zuckerbergs í myndbandinu eins og sjá má í umfjöllun Mashable þar sem sett eru fram sjö atriði sem voru furðuleg í myndbandinu. Sjón er sögu ríkari. Hér fyrir neðan má sjá umrætt myndband og atriðin sjö sem þóttu furðuleg.1. Þegar Mark starði í myndavélina með köldu og dauðu augnaráði sínu en var samt einhverra hluta vegna hress í orðavali.via GIPHY2. Þegar Mark borðaði þurrt, ristað brauð eins og ekkert væri eðlilegra.via GIPHY3. Þegar Mark sagði Jarvis að kínverskan hans væri „róandi.“ via GIPHY4. Þegar Jarvis sagði Mark að kitla sitt eigið barn.via GIPHY5. Eldgamli Nickelback brandarinn.via GIPHY6. Þegar gervigreindarþjónninn segist vera að skemmta barninu hans.via GIPHY7. Sú einfalda staðreynd að Mark bjó til bolafallbyssu vegna þess að hann klæðist sama bolnum dag eftir dag.via GIPHY Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Mark Zuckerberg kynnti í dag magnaða tækni sem hann hefur dundað sér við að hanna á síðastliðnu ári. Tæknin sem um ræðir ber heitið „Jarvis“ og fær Zuckerberg nafnið úr Iron Man kvikmyndunum. Í þeim notast aðalpersónan – milljónamæringurinn Tony Stark við sérstakan gervigreindarþjón sem ber nafnið Jarvis og sér um að halda utan um allt hans líf. Í myndinni hefur Jarvis gríðarlega greind en hann stjórnar til að mynda öllum aðgerðum á heimili milljónamæringsins. Zuckerberg kynnti sína eigin útgáfu af þessari tækni í myndbandi sem hann setti á netið í dag, en í myndbandinu slær hann á létta strengi til þess að segja frá öllu því sem hans eigin gervigreindarþjónn getur gert fyrir hann. Myndbandið hefur strax vakið mikil viðbrögð og hafa fjölmiðlar vestanhafs gert stólpagrín að leikburðum Zuckerbergs í myndbandinu eins og sjá má í umfjöllun Mashable þar sem sett eru fram sjö atriði sem voru furðuleg í myndbandinu. Sjón er sögu ríkari. Hér fyrir neðan má sjá umrætt myndband og atriðin sjö sem þóttu furðuleg.1. Þegar Mark starði í myndavélina með köldu og dauðu augnaráði sínu en var samt einhverra hluta vegna hress í orðavali.via GIPHY2. Þegar Mark borðaði þurrt, ristað brauð eins og ekkert væri eðlilegra.via GIPHY3. Þegar Mark sagði Jarvis að kínverskan hans væri „róandi.“ via GIPHY4. Þegar Jarvis sagði Mark að kitla sitt eigið barn.via GIPHY5. Eldgamli Nickelback brandarinn.via GIPHY6. Þegar gervigreindarþjónninn segist vera að skemmta barninu hans.via GIPHY7. Sú einfalda staðreynd að Mark bjó til bolafallbyssu vegna þess að hann klæðist sama bolnum dag eftir dag.via GIPHY
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning