Margfalt dýrara að leita á bráðamóttöku Jón Hákon Halldórsson skrifar 1. mars 2016 06:00 Guðbjörg Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur segir brýnt að upplýsa ferðamenn um hvert er best að leita. Álag á bráðamóttöku Landspítalans hefur aukist mikið með auknum ferðamannafjölda. Þetta sýna fyrstu niðurstöður rannsóknar Guðbjargar Pálsdóttur sérfræðings í bráðahjúkrun. Áætlað er að frá árinu 2001 til og með ársins 2014 hafi 14.303 einstaklingar sem ekki höfðu íslenska kennitölu leitað eftir þjónustu á bráðamóttöku. Fór þeim fjölgandi eftir því sem leið á tímabilið. Mest var aukningin milli ára frá 2009, en þá var árleg aukning 7-13 prósent. Guðbjörg segir að það þurfi að skrá betur gögn um komu útlendinga og rýna betur í þau. Síðan þurfi að taka höndum saman með ferðaþjónustunni um að bæta þjónustuna við ferðamenn. "Við þurfum líka að beina fólki í réttan farveg og ferðaþjónustan þarf að hafa um það upplýsingar hvert á að leita með hvaða vandamál," segir Guðbjörg. Hún vísar til þess að fjórfalt dýrara sé fyrir ósjúkratryggða ferðamenn að leita á bráðamóttöku Landspítalans en að leita á Læknavaktina og á heilsugæslu. En komugjaldið fyrir ósjúkratryggða á bráðamóttökuna er 56.700 á móti 13.415. Þá segir Guðbjörg afar brýnt að horfa til forvarna og vísar þar til umræðu liðinna vikna um alvarlegar slysahættur fyrir ferðamenn. "En ég er sjálf búin að vera út úr bænum frá því fyrir helgi og vera bæði á þjóðveginum og Gullfossi og Geysi og það er mjög gott að sjá tækifærin í því hvar við getum bætt okkar þjónustu til erlendra ferðamanna og sérstaklega í formi forvarna." Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Fleiri fréttir Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Sjá meira
Álag á bráðamóttöku Landspítalans hefur aukist mikið með auknum ferðamannafjölda. Þetta sýna fyrstu niðurstöður rannsóknar Guðbjargar Pálsdóttur sérfræðings í bráðahjúkrun. Áætlað er að frá árinu 2001 til og með ársins 2014 hafi 14.303 einstaklingar sem ekki höfðu íslenska kennitölu leitað eftir þjónustu á bráðamóttöku. Fór þeim fjölgandi eftir því sem leið á tímabilið. Mest var aukningin milli ára frá 2009, en þá var árleg aukning 7-13 prósent. Guðbjörg segir að það þurfi að skrá betur gögn um komu útlendinga og rýna betur í þau. Síðan þurfi að taka höndum saman með ferðaþjónustunni um að bæta þjónustuna við ferðamenn. "Við þurfum líka að beina fólki í réttan farveg og ferðaþjónustan þarf að hafa um það upplýsingar hvert á að leita með hvaða vandamál," segir Guðbjörg. Hún vísar til þess að fjórfalt dýrara sé fyrir ósjúkratryggða ferðamenn að leita á bráðamóttöku Landspítalans en að leita á Læknavaktina og á heilsugæslu. En komugjaldið fyrir ósjúkratryggða á bráðamóttökuna er 56.700 á móti 13.415. Þá segir Guðbjörg afar brýnt að horfa til forvarna og vísar þar til umræðu liðinna vikna um alvarlegar slysahættur fyrir ferðamenn. "En ég er sjálf búin að vera út úr bænum frá því fyrir helgi og vera bæði á þjóðveginum og Gullfossi og Geysi og það er mjög gott að sjá tækifærin í því hvar við getum bætt okkar þjónustu til erlendra ferðamanna og sérstaklega í formi forvarna."
Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Fleiri fréttir Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Sjá meira