Rúmlega sextíu greinst með RS-sýkingu Höskuldur Kári Schram skrifar 1. mars 2016 18:45 Sextíu og þrjú börn hafa greinst með RS-sýkingu á Landspítalanum það sem af er þessu ári þar af átján í síðustu viku. Yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins segir um árlegan faraldur að ræða sem leggst misilla í börn. RS-veiran veldur sýkingu í öndunarfærum og getur verið alvarleg fyrir börn og fullorðna með undirliggjandi sjúkdóma. Veiran veldur oft faröldrum hjá ungum börnum og þá aðallega á veturna og á vorin. Það sem af er þessu ári hafa sextíu og þrjú börn greinst með RS-veirusýkingu á Landspítalanum þar af 32 á síðustu tveimur vikum. "Þessi árlegi RS-faraldur er kominn í gang og hann virðist vera rúlla vel af stað núna síðustu tvær þrjár vikurnar," segir Ragnar Bjarnason yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins. Ragnar segir að töluvert hafi borið á því að foreldrar séu að koma með börn á Landspítalann og heilsugæslustöðvar. Í flestum tilvikum sé þó um minniháttar sýkingar að ræða. Hann segir að börn með enga undirliggjandi sjúkdóma jafni sig venjulega fljótt en ráðleggur hins vegar foreldrum að fylgjast vel með einkennum. "Eiga börnin erfitt með öndun. Eiga þau erfitt með að borða eða taka brjóstið. Ef svo er þá er full ástæða til að láta skoða það," segir Ragnar. Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira
Sextíu og þrjú börn hafa greinst með RS-sýkingu á Landspítalanum það sem af er þessu ári þar af átján í síðustu viku. Yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins segir um árlegan faraldur að ræða sem leggst misilla í börn. RS-veiran veldur sýkingu í öndunarfærum og getur verið alvarleg fyrir börn og fullorðna með undirliggjandi sjúkdóma. Veiran veldur oft faröldrum hjá ungum börnum og þá aðallega á veturna og á vorin. Það sem af er þessu ári hafa sextíu og þrjú börn greinst með RS-veirusýkingu á Landspítalanum þar af 32 á síðustu tveimur vikum. "Þessi árlegi RS-faraldur er kominn í gang og hann virðist vera rúlla vel af stað núna síðustu tvær þrjár vikurnar," segir Ragnar Bjarnason yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins. Ragnar segir að töluvert hafi borið á því að foreldrar séu að koma með börn á Landspítalann og heilsugæslustöðvar. Í flestum tilvikum sé þó um minniháttar sýkingar að ræða. Hann segir að börn með enga undirliggjandi sjúkdóma jafni sig venjulega fljótt en ráðleggur hins vegar foreldrum að fylgjast vel með einkennum. "Eiga börnin erfitt með öndun. Eiga þau erfitt með að borða eða taka brjóstið. Ef svo er þá er full ástæða til að láta skoða það," segir Ragnar.
Mest lesið „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Innlent Umkringdu Taívan og æfðu lokanir hafna Erlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Fleiri fréttir Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Sjá meira