Innlent

Þorláksmessutónleikar Bubba í beinni

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/GVA
Hinir árlegu Þorláksmessutónleikar Bubba Morthens hefjast klukkan tíu. Þetta er í 29. sinn sem Bubbi heldur þessa tónleika og í annað sinn sem þeir eru í Hörpu. Að venju verður útvarpað beint frá tónleikunum á Bylgjunni.

Einnig er hægt að hlusta á tónleikana hér á Vísi eða hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×