Hormónalyfin hafa verið misnotuð í mörg ár Linda Blöndal skrifar 13. mars 2015 19:30 Tilvik þar sem fólk hefur misnotað skjaldkirtlahormónalyf koma regluleg upp hjá átröskunarteymi Landspítalans. Vitað er að lyfin ganga kaupum og sölum en meðferðaraðilar hafa í þeim efnum sérstaklega áhyggjur af líkamsræktarstöðum og vinsældum Fitness íþróttarinnar. Pillurnar eru til dæmis keyptar í gegnum vefverslun frá Kína en þeir sem fá því ávísað hér á landi þurfa undanþágulyfseðla frá Lyfjastofnun. Lyfið getur verið lífshættulegt sé inntakan ekki rétt eins og Fréttablaðið og Stöð tvö hafa fjallað um en komið hefur fram að sóst er eftir því að fá að kaupa hormónapillurnar af þeim sem fá þeim ávísað með réttu vegna vanvirks skjaldkirtils. Vita um misnotkun í mörg ár Sigurlaug María Jónsdóttir, sálfræðingur og teymisstjóri átröskunarteymis Landspítalans segir fréttir af misnotkuninni ekki koma sér á óvart en á milli fimmtíu til sextíu einstaklingar, mest konur eru þar í einhvers konar meðferð árlega. „Þetta er eitthvað sem við höfum alltaf skimað fyrir hjá okkur frá því að teymið var stofnað árið 2006", sagði Sigurlaug í fréttum Stöðvar 2 í kvöld og hefur því lyfið verið misnotað í næstum áratug. Engin heildarsýn á vandann Önnur efni sem fólk notar í megrun og sem ógna heilsu manna hafa verið lengi í umferð en engin yfirsýn er yfir hve mikið það er eða um neysluna. Sigurlaug segir mjög margt vafasamt í boði og aðkallandi að gera átak í því á vissum stöðum og vinna úttekt á vandanum því misnotkun lyfja hjá átröskunarsjúklingum hafi aukist undanfarin ár miðað við reynsluna á Landspítalanum. Átak innan líkamsræktarstöðva „Það þarf kannski bara að skoða þetta innan líkamsræktarstöðvanna því ég veit að þar er aðgengið gríðarlega auðvelt. Það þyrfti kannski eitthvert sameiginlegt átak að fara af stað á líkamsræktarstöðvunum", segir Sigurlaug. Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira
Tilvik þar sem fólk hefur misnotað skjaldkirtlahormónalyf koma regluleg upp hjá átröskunarteymi Landspítalans. Vitað er að lyfin ganga kaupum og sölum en meðferðaraðilar hafa í þeim efnum sérstaklega áhyggjur af líkamsræktarstöðum og vinsældum Fitness íþróttarinnar. Pillurnar eru til dæmis keyptar í gegnum vefverslun frá Kína en þeir sem fá því ávísað hér á landi þurfa undanþágulyfseðla frá Lyfjastofnun. Lyfið getur verið lífshættulegt sé inntakan ekki rétt eins og Fréttablaðið og Stöð tvö hafa fjallað um en komið hefur fram að sóst er eftir því að fá að kaupa hormónapillurnar af þeim sem fá þeim ávísað með réttu vegna vanvirks skjaldkirtils. Vita um misnotkun í mörg ár Sigurlaug María Jónsdóttir, sálfræðingur og teymisstjóri átröskunarteymis Landspítalans segir fréttir af misnotkuninni ekki koma sér á óvart en á milli fimmtíu til sextíu einstaklingar, mest konur eru þar í einhvers konar meðferð árlega. „Þetta er eitthvað sem við höfum alltaf skimað fyrir hjá okkur frá því að teymið var stofnað árið 2006", sagði Sigurlaug í fréttum Stöðvar 2 í kvöld og hefur því lyfið verið misnotað í næstum áratug. Engin heildarsýn á vandann Önnur efni sem fólk notar í megrun og sem ógna heilsu manna hafa verið lengi í umferð en engin yfirsýn er yfir hve mikið það er eða um neysluna. Sigurlaug segir mjög margt vafasamt í boði og aðkallandi að gera átak í því á vissum stöðum og vinna úttekt á vandanum því misnotkun lyfja hjá átröskunarsjúklingum hafi aukist undanfarin ár miðað við reynsluna á Landspítalanum. Átak innan líkamsræktarstöðva „Það þarf kannski bara að skoða þetta innan líkamsræktarstöðvanna því ég veit að þar er aðgengið gríðarlega auðvelt. Það þyrfti kannski eitthvert sameiginlegt átak að fara af stað á líkamsræktarstöðvunum", segir Sigurlaug.
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Flestir vilja Katrínu Jakobs sem forsætisráðherra Innlent Saltkjötið háskalegt heilsutæpum Innlent Laun bæjarfulltrúa lækkuð Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Ók einn frá höfninni og kom til baka tæpri klukkustund síðar Innlent Richard Attenborough allur Erlent Slökkva á áróðurshátölurunum Erlent Fleiri fréttir Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Sjá meira