Ólafur Engilbert og Telma Rut tvöfaldir Íslandsmeistarar í karate Anton Ingi Leifsson skrifar 14. nóvember 2015 14:48 Ólafur Engilbert og Telma Rut með bikarana. vísir/karatesamband ísland Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. Ólafur Engilbert vann Sæmund Ragnarsson í úrslitum í -75kg flokki. Í opnum flokki mætti Ólafur nafna sínum Torfasyni úr ÍR, en viðureignin fór á endanum 3-2. Telma Rut Frímannsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari kvenna, en hún vann bæði opna flokk kvenna og +61kg flokkinn þriðja árið í röð. Í opnum flokki vann Telma Kristínu Magnúsdóttir og Maríu Helgu Guðmundsdóttir. Í úrslitum á +61kg flokki mætti Telma henni Katrínu Ingunni Björnsdóttur sem endaði 3-2 fyrir Thelmu. Í -61kg flokki stóð Helga Halldórsdóttir uppi sem meistari eftir sigur á Maríu Helgu Guðmundsdóttur.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna Hekla Halldórsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla -75kg Sverrir Ólafur Torfason, ÍR, Kumite karla +84kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karlaHelstu úrslit í dag:Kumite kvenna, -61 kg. 1.Hekla Halldórsdóttir, Fylkir 2.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3.Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 3.Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir Kumite kvenna, +61 kg 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3.Arna Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 3.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik 3.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite karla, -67 kg 1.Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2.Aron Ahn, Ír Kumite karla, -75 kg 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3.Kristján Helgi Carasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Kumite karla, +84 kg 1.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 2.Diego Björn Valencia, ÍR 3.Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik Kumite karla, opinn flokkur 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 3.Kristján Helgi Carrasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Liðakeppni karla 1. ÍR 2. Fylkir Heildarstig: Fylkir 22 ÍR 17 UMFA 6 Breiðablik 5 Þórshamar 5 Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Sjá meira
Íslandsmeistaramót fullorðinna í kumite fór fram í Fylkisselinu í dag. Ólafur Engilbert Árnason úr Fylki varð tvöfaldaur Íslandsmeistari auk þess að fá silfur í liðakeppni. Ólafur Engilbert vann Sæmund Ragnarsson í úrslitum í -75kg flokki. Í opnum flokki mætti Ólafur nafna sínum Torfasyni úr ÍR, en viðureignin fór á endanum 3-2. Telma Rut Frímannsdóttir varð tvöfaldur Íslandsmeistari kvenna, en hún vann bæði opna flokk kvenna og +61kg flokkinn þriðja árið í röð. Í opnum flokki vann Telma Kristínu Magnúsdóttir og Maríu Helgu Guðmundsdóttir. Í úrslitum á +61kg flokki mætti Telma henni Katrínu Ingunni Björnsdóttur sem endaði 3-2 fyrir Thelmu. Í -61kg flokki stóð Helga Halldórsdóttir uppi sem meistari eftir sigur á Maríu Helgu Guðmundsdóttur.Íslandsmeistarar í kumite fullorðinna Hekla Halldórsdóttir, Fylkir, Kumite kvenna -61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna +61kg Telma Rut Frímannsdóttir, Afturelding, Kumite kvenna opinn flokkur Máni Karl Guðmundsson, Fylkir, Kumite karla -67kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla -75kg Sverrir Ólafur Torfason, ÍR, Kumite karla +84kg Ólafur Engilbert Árnason, Fylki, Kumite karla opinn flokkur Víkingur (Kristján Helgi Carrasco, Diego Valencia, Sverrir Ólafur Torfason), liðakeppni karlaHelstu úrslit í dag:Kumite kvenna, -61 kg. 1.Hekla Halldórsdóttir, Fylkir 2.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar 3.Edda Kristín Óttarsdóttir, Fylkir 3.Lilja Vigdís Davíðsdóttir, Fylkir Kumite kvenna, +61 kg 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Katrín Ingunn Björnsdóttir, Fylkir 3.Arna Katrín Kristinsdóttir, Breiðablik 3.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik Kumite kvenna, opinn flokkur 1.Telma Rut Frímannsdóttir, UMFA 2.Kristín Magnúsdóttir, Breiðablik 3.María Helga Guðmundsdóttir, Þórshamar Kumite karla, -67 kg 1.Máni Karl Guðmundsson, Fylkir 2.Aron Ahn, Ír Kumite karla, -75 kg 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sæmundur Ragnarsson, Þórshamar 3.Kristján Helgi Carasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Kumite karla, +84 kg 1.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 2.Diego Björn Valencia, ÍR 3.Aron Breki Heiðarsson, Breiðablik Kumite karla, opinn flokkur 1.Ólafur Engilbert Árnason, Fylkir 2.Sverrir Ólafur Torfason, ÍR 3.Kristján Helgi Carrasco, ÍR 3.Elías Guðni Guðnason, Fylkir Liðakeppni karla 1. ÍR 2. Fylkir Heildarstig: Fylkir 22 ÍR 17 UMFA 6 Breiðablik 5 Þórshamar 5
Íþróttir Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Sjá meira