Þolinmæðin þrotin og aðgerðir boðaðar Svavar Hávarðsson skrifar 23. júní 2015 07:00 Slysum í fiskvinnslu hefur fjölgað jafnt og þétt allt frá árinu 1991. vísir/egill Vinnueftirlitið hyggst beita harðari aðgerðum en til þessa til að bæta öryggismál starfsfólks í fiskvinnslu. Teymi sérfræðinga stofnunarinnar mun heimsækja fiskvinnslufyrirtæki í sumar og haust og verður húsunum lokað undantekningarlaust ef öryggisbúnaður véla og tækja reynist ekki í lagi. Forsaga málsins er sú að Vinnueftirlitið réðst í sérstakt átak til eftirlits með öryggismálum fyrirtækja í fiskvinnslu árið 2013. Þá sýndi slysaskráning stöðuga fjölgun vinnuslysa um langt árabil, ólíkt öðrum atvinnugreinum. Þrátt fyrir aðgerðir fækkaði slysum ekki árið 2014. Vinnueftirlitið ákvað í ársbyrjun að grípa til frekari aðgerða og skoðaði teymi sérfræðinga ítarlega fimm stór fiskvinnslufyrirtæki í öllum landshlutum. Niðurstaðan var enn og aftur sú að öryggisbúnaði véla og tækja var allt of oft ábótavant. Hertar aðgerðir eru boðaðar og sérstöku eftirlitsátaki í sumar verður fylgt eftir með vinnustöðvun reynist búnaður ekki í lagi. Hefur forsvarsmönnum fyrirtækja verið tilkynnt þetta bréfleiðis.Kristinn TómassonKristinn Tómasson, yfirlæknir hjá Vinnueftirlitinu, hefur enga einhlíta skýringu á því af hverju slysum fækkar ekki í fiskvinnslu eins og annars staðar. Um sé að ræða vel rekin fyrirtæki þar sem gæðastjórnunarkerfi ættu að vera til staðar svo ná megi góðum árangri er varðar vinnuvernd rétt eins og gæði þeirrar vöru sem frá fyrirtækinu kemur. „En þetta er ekki boðlegt. Umhverfið er í raun þannig að gera má hámarkskröfu um vinnuvernd. Við vonumst til, með því að fylgja þessum málum fast eftir, að þá fáist sameiginlegur skilningur á því að mestur hagur í fiskvinnslu fæst með því að vinnuvernd sé númer eitt, og þannig verði arður starfsfólks og eigenda mestur,“ segir Kristinn. Kristinn telur að fyrst og síðast þurfi að verða hugarfarsbreyting sem hverfist um það takmark að allir komi heilir heim. „Fyrir okkur sem þjóð hlýtur það að vera metnaðarmál að enginn slasist við gerð úrvals matvæla. Það er mikilvægt, og í raun grundvallaratriði að ná þessu inn sem metnaði í rekstri fyrirtækjanna.“ Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira
Vinnueftirlitið hyggst beita harðari aðgerðum en til þessa til að bæta öryggismál starfsfólks í fiskvinnslu. Teymi sérfræðinga stofnunarinnar mun heimsækja fiskvinnslufyrirtæki í sumar og haust og verður húsunum lokað undantekningarlaust ef öryggisbúnaður véla og tækja reynist ekki í lagi. Forsaga málsins er sú að Vinnueftirlitið réðst í sérstakt átak til eftirlits með öryggismálum fyrirtækja í fiskvinnslu árið 2013. Þá sýndi slysaskráning stöðuga fjölgun vinnuslysa um langt árabil, ólíkt öðrum atvinnugreinum. Þrátt fyrir aðgerðir fækkaði slysum ekki árið 2014. Vinnueftirlitið ákvað í ársbyrjun að grípa til frekari aðgerða og skoðaði teymi sérfræðinga ítarlega fimm stór fiskvinnslufyrirtæki í öllum landshlutum. Niðurstaðan var enn og aftur sú að öryggisbúnaði véla og tækja var allt of oft ábótavant. Hertar aðgerðir eru boðaðar og sérstöku eftirlitsátaki í sumar verður fylgt eftir með vinnustöðvun reynist búnaður ekki í lagi. Hefur forsvarsmönnum fyrirtækja verið tilkynnt þetta bréfleiðis.Kristinn TómassonKristinn Tómasson, yfirlæknir hjá Vinnueftirlitinu, hefur enga einhlíta skýringu á því af hverju slysum fækkar ekki í fiskvinnslu eins og annars staðar. Um sé að ræða vel rekin fyrirtæki þar sem gæðastjórnunarkerfi ættu að vera til staðar svo ná megi góðum árangri er varðar vinnuvernd rétt eins og gæði þeirrar vöru sem frá fyrirtækinu kemur. „En þetta er ekki boðlegt. Umhverfið er í raun þannig að gera má hámarkskröfu um vinnuvernd. Við vonumst til, með því að fylgja þessum málum fast eftir, að þá fáist sameiginlegur skilningur á því að mestur hagur í fiskvinnslu fæst með því að vinnuvernd sé númer eitt, og þannig verði arður starfsfólks og eigenda mestur,“ segir Kristinn. Kristinn telur að fyrst og síðast þurfi að verða hugarfarsbreyting sem hverfist um það takmark að allir komi heilir heim. „Fyrir okkur sem þjóð hlýtur það að vera metnaðarmál að enginn slasist við gerð úrvals matvæla. Það er mikilvægt, og í raun grundvallaratriði að ná þessu inn sem metnaði í rekstri fyrirtækjanna.“
Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Sjá meira