Ómenntaðir með 88 prósent af ráðstöfunartekjum háskólamenntaðra Aðalsteinn Kjartansson skrifar 23. júní 2015 12:00 Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands. Vísir/GVA Munur á ráðstöfunartekjum þeirra sem lokið hafa háskólaprófi og þeirra sem einungis hafa lokið grunnmenntun hefur minnkað á síðustu árum. Munurinn hélst stöðugur til 2010 en hefur síðan þá farið minnkandi. Samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar eru þeir sem einungis hafa grunnmenntun með 87,7 prósent af ráðstöfunartekjum háskólamenntaðra, sem er átta prósentustigum meira en árið 2004, þegar lífskjararannsókn Hagstofunnar var fyrst framkvæmd. Á sama tímabili fóru tekjur fólks með framhalds- eða starfsmenntun úr 84,5 prósent af tekjum háskólamenntaðra í 91,6 prósent. Bilið minnkað frá 2010 Hagstofan segir að munur á ráðstöfunartekjum háskólamenntaðra og annarra hópa hafi verið nokkuð stöðugur til ársins 2010 en að hann hafi síðan þá farið minnkandi. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir þetta skýrast af mismunandi þáttum. Hér sést hlutfall ráðstöfunartekna fólks með grunnmentun og framhaldsmenntun af ráðstöfunartekjum háskólamenntaðra.Hagstofan „Ef að við lítum yfir þróunina yfir lengra tímabil þá hafa tekjur lægsta hópsins, með minnstu grunnmenntun, verið að aukast frá því sem þau fóru næst lægst eftir hrun og sama hefur verið að gerast fyrir þá sem eru með starfs- og framhaldsmenntun en miklu síður fyrir þá sem eru með háskólamenntun,“ segir hann.Meðvituð stefna stjórnvalda eftir hrun Þórólfur segir stefnu stjórnvalda í kjölfar hrunsins hafa haft áhrif á þessa þróun. „Við úrvinnslu úr hrunmálum þá tók til dæmis ríkisvaldið meðvitað þá ákvörðun að verja störf og mæta þá tekjusamdrætti með því að lækka launin að raungildi og þessi háskólamenntaði hópur ríkisstarfsmanna hefur greinilega ekki náð vopnum sínum aftur,“ segir hann. Þórólfur bendir einnig á að í kjölfar hrunsins hafi samsetning starfa breyst; vel launuð störf háskólamenntaðs fólks hafi horfið. „Þá gerist það eðlilega í hruninu líka að mikið af hálaunastörfum í bankageiranum og í fjármálageiranum almennt hurfu og hafa ekki komið til baka. Þetta er sambland af þessu tvennu og síðan þessi áhersla sem hefur verið lögð á láglaunahópana í kjölfarið á hruninu,“ segir hann. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira
Munur á ráðstöfunartekjum þeirra sem lokið hafa háskólaprófi og þeirra sem einungis hafa lokið grunnmenntun hefur minnkað á síðustu árum. Munurinn hélst stöðugur til 2010 en hefur síðan þá farið minnkandi. Samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar eru þeir sem einungis hafa grunnmenntun með 87,7 prósent af ráðstöfunartekjum háskólamenntaðra, sem er átta prósentustigum meira en árið 2004, þegar lífskjararannsókn Hagstofunnar var fyrst framkvæmd. Á sama tímabili fóru tekjur fólks með framhalds- eða starfsmenntun úr 84,5 prósent af tekjum háskólamenntaðra í 91,6 prósent. Bilið minnkað frá 2010 Hagstofan segir að munur á ráðstöfunartekjum háskólamenntaðra og annarra hópa hafi verið nokkuð stöðugur til ársins 2010 en að hann hafi síðan þá farið minnkandi. Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði, segir þetta skýrast af mismunandi þáttum. Hér sést hlutfall ráðstöfunartekna fólks með grunnmentun og framhaldsmenntun af ráðstöfunartekjum háskólamenntaðra.Hagstofan „Ef að við lítum yfir þróunina yfir lengra tímabil þá hafa tekjur lægsta hópsins, með minnstu grunnmenntun, verið að aukast frá því sem þau fóru næst lægst eftir hrun og sama hefur verið að gerast fyrir þá sem eru með starfs- og framhaldsmenntun en miklu síður fyrir þá sem eru með háskólamenntun,“ segir hann.Meðvituð stefna stjórnvalda eftir hrun Þórólfur segir stefnu stjórnvalda í kjölfar hrunsins hafa haft áhrif á þessa þróun. „Við úrvinnslu úr hrunmálum þá tók til dæmis ríkisvaldið meðvitað þá ákvörðun að verja störf og mæta þá tekjusamdrætti með því að lækka launin að raungildi og þessi háskólamenntaði hópur ríkisstarfsmanna hefur greinilega ekki náð vopnum sínum aftur,“ segir hann. Þórólfur bendir einnig á að í kjölfar hrunsins hafi samsetning starfa breyst; vel launuð störf háskólamenntaðs fólks hafi horfið. „Þá gerist það eðlilega í hruninu líka að mikið af hálaunastörfum í bankageiranum og í fjármálageiranum almennt hurfu og hafa ekki komið til baka. Þetta er sambland af þessu tvennu og síðan þessi áhersla sem hefur verið lögð á láglaunahópana í kjölfarið á hruninu,“ segir hann.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Fleiri fréttir Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Sjá meira