Menn og dýr syngja saman Gunnar Leó Pálsson skrifar 1. ágúst 2015 08:30 Mikil gleði verður í garðinum um helgina. Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni fara þar fram heljarinnar tónleikar á sunnudaginn. „Þarna munu menn og dýr syngja og dansa saman,“ segir Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon, en hann kemur fram á tónleikum með hljómsveit sinni, Jack Magnet Quintet, og þá mun hann einnig spila með reggíhljómsveitinni AmabaDama. Jakob Frímann og reggísveitin hafa leitt saman hesta sína að undanförnu og komu fram á Innipúkanum í gær. „Við vorum búin að æfa þetta fína prógramm fyrir Innipúkann og nú flytjum við það fyrir annan markhóp. Þarna er líklega breiðasti aldurshópur landsins af gestum á tónleikum um helgina. Þarna verða foreldrar með börn frá eins árs aldri og svo foreldrar með foreldra, aldurshópurinn er líklega frá eins árs til hundrað ára,“ segir Jakob.Jakob Frímann og reggísveitin AmabaDama hafa leitt saman hesta sína að undanförnu.Vísir/Andri MarinóHann hefur oft komið fram á tónleikum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum með Stuðmönnum og hefur miklar mætur á garðinum græna. „Laugardalurinn, þessi fallegi græni staður, er fullkomin umgjörð um svona tónleikahald þar sem tónleikar eru í forgrunni en ekki Bakkus. Á svona hátíðum er Bakkus gjarnan að skemmta og tónlist til kryddunar. Þessi iðgræni skógivaxni dalur hefur góð áhrif og dýrin þar eru á besta mögulega staðnum. Þetta er öruggur staður til að vera á.“ Á tónleikunum koma einnig fram söngkonurnar Dísa, dóttir Jakobs, og Glowie sem syngur eitt vinsælasta lag landsins í dag, No more. Tónleikarnir hefjast klukkan 14.30 á sunnudag. Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn fagnar 25 ára afmæli sínu um þessar mundir og af því tilefni fara þar fram heljarinnar tónleikar á sunnudaginn. „Þarna munu menn og dýr syngja og dansa saman,“ segir Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon, en hann kemur fram á tónleikum með hljómsveit sinni, Jack Magnet Quintet, og þá mun hann einnig spila með reggíhljómsveitinni AmabaDama. Jakob Frímann og reggísveitin hafa leitt saman hesta sína að undanförnu og komu fram á Innipúkanum í gær. „Við vorum búin að æfa þetta fína prógramm fyrir Innipúkann og nú flytjum við það fyrir annan markhóp. Þarna er líklega breiðasti aldurshópur landsins af gestum á tónleikum um helgina. Þarna verða foreldrar með börn frá eins árs aldri og svo foreldrar með foreldra, aldurshópurinn er líklega frá eins árs til hundrað ára,“ segir Jakob.Jakob Frímann og reggísveitin AmabaDama hafa leitt saman hesta sína að undanförnu.Vísir/Andri MarinóHann hefur oft komið fram á tónleikum í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum með Stuðmönnum og hefur miklar mætur á garðinum græna. „Laugardalurinn, þessi fallegi græni staður, er fullkomin umgjörð um svona tónleikahald þar sem tónleikar eru í forgrunni en ekki Bakkus. Á svona hátíðum er Bakkus gjarnan að skemmta og tónlist til kryddunar. Þessi iðgræni skógivaxni dalur hefur góð áhrif og dýrin þar eru á besta mögulega staðnum. Þetta er öruggur staður til að vera á.“ Á tónleikunum koma einnig fram söngkonurnar Dísa, dóttir Jakobs, og Glowie sem syngur eitt vinsælasta lag landsins í dag, No more. Tónleikarnir hefjast klukkan 14.30 á sunnudag.
Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira