Hafnarfjörður Guðlaug Kristjánsdóttir og Einar Birkir Einarsson skrifar 16. júlí 2015 09:00 Í lok júní var úttekt á rekstri og stjórnsýslu Hafnarfjarðar birt á vef bæjarins. Þessi greining er afar ítarleg og birt í anda opinnar stjórnsýslu til þess að auðvelda íbúum aðgengi að upplýsingum. Tilgangur úttektarinnar var tvíþættur, annars vegar að fá greinargott yfirlit yfir starfsemi og þjónustu og hins vegar að leita leiða til að bæta slæma fjárhagsstöðu bæjarins. Greiningunni fylgja tillögur skýrsluhöfunda sem myndu, ef allar næðu fram að ganga, auka svigrúm í bæjarrekstrinum um 900 milljónir, sem svarar til 5% af heildarumfangi. Fram undan er nú úrvinnsla þessara tillagna með aðkomu bæjarstjórnar, starfsfólks og íbúa í bænum og markmiðið er að sú vinna skili bættri afkomu að andvirði 5-600 milljóna á ársgrundvelli, sem mun gera okkur kleift að snúa vörn í sókn í rekstri bæjarins. Breytingar á stjórnskipulagi sem samþykktar voru í bæjarstjórn í júní mörkuðu upphaf þessa ferlis, sem mun svo halda áfram af fullum krafti í haust. Höfuðmarkmið þessarar vinnu er að nýta fjármagn betur og um leið að veita betri og skilvirkari þjónustu. Auk heildstæðrar greiningar á starfsemi Hafnarfjarðar kom nýverið út sérstök úttekt á rekstri, fjármálum og stjórnsýslu Hafnarfjarðarhafnar, sem einnig má sjá á vef bæjarins og verður nýtt til grundvallar stefnumótun í starfsemi og rekstri hafnarinnar.Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í HafnarfirðiÚttekt á samningum bæjarins við íþróttafélög, vegna uppbyggingar og reksturs íþróttamannvirkja og niðurgreiðslukerfis til bæjarbúa vegna tómstundavirkni barna, hefur jafnframt litið dagsins ljós og verið birt. Þverpólitískur vilji er til að breyta formi og framkvæmd styrkja til tómstundastarfs og mun greiningin koma í góðar þarfir við þá vinnu. Björt framtíð leggur áherslur á mikilvægi þess að fá fram staðreyndir og meta niðurstöður greininga á hlutlægan hátt með aðkomu sem flestra. Birting ofannefndra úttekta auðveldar að okkar mati bæjarbúum að fá yfirsýn yfir þá þjónustu sem veitt er, sem og að hafa áhrif á breytingar á henni til framtíðar. Álit óháðs aðila á stöðu mála er að okkar mati nauðsynlegur grunnur til að hefja samtal – góður upphafspunktur. Næstu skref byggja síðan á upplýstri umræðu og skoðanaskiptum sem verða því betri eftir því sem fleiri taka þátt. Saman getum við gert góðan bæ betri. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Að bjarga þjóð Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Skoðun Háskóli Íslands. Opinn og alþjóðlegur? Styrmir Hallsson,Abdullah Arif skrifar Skoðun Nýtt örorkulífeyriskerfi Inga Sæland skrifar Skoðun Það er heldur betur vitlaust gefið á Íslandi Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Að bera harm sinn í hljóði Gunnhildur Ólafsdóttir skrifar Skoðun Velferð sem virkar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Gleðileg ný fiskveiðiáramót …von eða ótti? Arnar Laxdal skrifar Skoðun „Hristir í stoðum“ RÚV? Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Opið bréf til innviðaráðherra Eyjólfur Þorkelsson skrifar Skoðun Hin dásamlega sturlun: Umræðan á Íslandi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Áhrif, evran, innviðir, öryggi Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Hugleiðing um rauð epli og skynjun veruleikans Gauti Páll Jónsson skrifar Skoðun Tumi þumall og blaðurmaðurinn Kristján Logason skrifar Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Stefnum á að veita 1000 börnum innblástur fyrir framtíðina Dr. Bryony Mathew skrifar Skoðun Samgönguáætlun – skuldbinding, ekki kosningaloforð skrifar Skoðun Menntun til framtíðar Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Við getum öll bjargað lífi Kristófer Kristófersson skrifar Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar Skoðun Menntastefna stjórnvalda – ferð án fyrirheits? Sigvaldi Egill Lárusson skrifar Skoðun Fyrir hvern erum við að byggja? Jóhanna Dýrunn Jónsdóttir skrifar Skoðun Beint og milliliðalaust Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Áfengissala: Þrýstingur úr tveimur áttum Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar Skoðun Ég er íslensk – en samt séð sem eitthvað annað Sóley Lóa Smáradóttir skrifar Skoðun Hin yndislega aðlögun Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Kristrún slær á puttana á Viðreisn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar: Að gefast upp er ekki valkostur Jóna Guðbjörg Ingólfsdóttir skrifar Sjá meira
Í lok júní var úttekt á rekstri og stjórnsýslu Hafnarfjarðar birt á vef bæjarins. Þessi greining er afar ítarleg og birt í anda opinnar stjórnsýslu til þess að auðvelda íbúum aðgengi að upplýsingum. Tilgangur úttektarinnar var tvíþættur, annars vegar að fá greinargott yfirlit yfir starfsemi og þjónustu og hins vegar að leita leiða til að bæta slæma fjárhagsstöðu bæjarins. Greiningunni fylgja tillögur skýrsluhöfunda sem myndu, ef allar næðu fram að ganga, auka svigrúm í bæjarrekstrinum um 900 milljónir, sem svarar til 5% af heildarumfangi. Fram undan er nú úrvinnsla þessara tillagna með aðkomu bæjarstjórnar, starfsfólks og íbúa í bænum og markmiðið er að sú vinna skili bættri afkomu að andvirði 5-600 milljóna á ársgrundvelli, sem mun gera okkur kleift að snúa vörn í sókn í rekstri bæjarins. Breytingar á stjórnskipulagi sem samþykktar voru í bæjarstjórn í júní mörkuðu upphaf þessa ferlis, sem mun svo halda áfram af fullum krafti í haust. Höfuðmarkmið þessarar vinnu er að nýta fjármagn betur og um leið að veita betri og skilvirkari þjónustu. Auk heildstæðrar greiningar á starfsemi Hafnarfjarðar kom nýverið út sérstök úttekt á rekstri, fjármálum og stjórnsýslu Hafnarfjarðarhafnar, sem einnig má sjá á vef bæjarins og verður nýtt til grundvallar stefnumótun í starfsemi og rekstri hafnarinnar.Einar Birkir Einarsson, bæjarfulltrúi Bjartrar framtíðar í HafnarfirðiÚttekt á samningum bæjarins við íþróttafélög, vegna uppbyggingar og reksturs íþróttamannvirkja og niðurgreiðslukerfis til bæjarbúa vegna tómstundavirkni barna, hefur jafnframt litið dagsins ljós og verið birt. Þverpólitískur vilji er til að breyta formi og framkvæmd styrkja til tómstundastarfs og mun greiningin koma í góðar þarfir við þá vinnu. Björt framtíð leggur áherslur á mikilvægi þess að fá fram staðreyndir og meta niðurstöður greininga á hlutlægan hátt með aðkomu sem flestra. Birting ofannefndra úttekta auðveldar að okkar mati bæjarbúum að fá yfirsýn yfir þá þjónustu sem veitt er, sem og að hafa áhrif á breytingar á henni til framtíðar. Álit óháðs aðila á stöðu mála er að okkar mati nauðsynlegur grunnur til að hefja samtal – góður upphafspunktur. Næstu skref byggja síðan á upplýstri umræðu og skoðanaskiptum sem verða því betri eftir því sem fleiri taka þátt. Saman getum við gert góðan bæ betri.
Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson Skoðun
Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun
Skoðun Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson skrifar
Skoðun Hver vill heyra um eitthvað jákvætt sem er gert í skólunum? Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Enn af ferðum Angelu Müller. Eru erlendir ferðamenn afætur? BJarnheiður Hallsdóttir skrifar
Finnst ykkur þetta í lagi? Opinn pistill til heilbrigðisráðherra, landlæknis og forystu heilbrigðiskerfisins Steindór Þórarinsson Skoðun
Tímamót í velferðarmálum: Nýtt örorkulífeyriskerfi tekur gildi Guðmundur Ingi Guðbrandsson Skoðun