Félag vélstjóra og málmtæknimanna í verkfall Nadine Guðrún Yaghi skrifar 8. júní 2015 07:00 Guðmundur Ragnarsson „Staðan er mjög alvarleg og VM getur ekki tekið þátt í að fara þá leið sem samið hefur verið um,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra- og málmtæknimanna, í ljósi þess að Samtök atvinnulífssins slitu kjaraviðræðum við félagið um helgina. Niðurstöður viðræðna við Samtök atvinnulífsins voru lagðar fyrir samninganefnd Félags vélstjóra- og málmtæknimanna, sem hafnaði þeim hugmyndum að kjarasamningi. Sú niðurstaða var kynnt samninganefnd Samtaka atvinnulífsins sem í kjölfarið ákvað að slíta frekari viðræðum við félagið. Guðmundur segir að verði ekki samið fyrir 10. júní, taki boðaðar verkfallsaðgerðir gildi, enda hafi mikill meirihluti þeirra sem greiddu atkvæði verið fylgjandi slíkum aðgerðum til að knýja fram bætt kjör. „Meðal þeirra sem færu í verkfall eru vélsmiðjurnar sem þjónusta stóriðjuna og útgerðina. Þá færi Marel og fleiri minni framleiðslufyrirtæki í málmiðnaðinum í verkfall. Einnig þeir sem þjónusta frystikerfi og kæla og frystihúsin,“ segir Guðmundur sem telur að verkfallið muni hafa mikil áhrif í samfélaginu. „Ef það bilar til dæmis eitthvað skip mun því ekki vera sinnt.“ Þá hefur boðuðum verkfallsaðgerðum iðnaðarmanna verið slegið á frest og hefur verið ákveðið að reyna semja fyrir 12. júní. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Samiðnar, Grafíu og Félags hársnyrtisveina. Samninganefndir þessara félaga og sambanda og Samtaka atvinnulífssins eru sammála um frestun. Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
„Staðan er mjög alvarleg og VM getur ekki tekið þátt í að fara þá leið sem samið hefur verið um,“ segir Guðmundur Ragnarsson, formaður Félags vélstjóra- og málmtæknimanna, í ljósi þess að Samtök atvinnulífssins slitu kjaraviðræðum við félagið um helgina. Niðurstöður viðræðna við Samtök atvinnulífsins voru lagðar fyrir samninganefnd Félags vélstjóra- og málmtæknimanna, sem hafnaði þeim hugmyndum að kjarasamningi. Sú niðurstaða var kynnt samninganefnd Samtaka atvinnulífsins sem í kjölfarið ákvað að slíta frekari viðræðum við félagið. Guðmundur segir að verði ekki samið fyrir 10. júní, taki boðaðar verkfallsaðgerðir gildi, enda hafi mikill meirihluti þeirra sem greiddu atkvæði verið fylgjandi slíkum aðgerðum til að knýja fram bætt kjör. „Meðal þeirra sem færu í verkfall eru vélsmiðjurnar sem þjónusta stóriðjuna og útgerðina. Þá færi Marel og fleiri minni framleiðslufyrirtæki í málmiðnaðinum í verkfall. Einnig þeir sem þjónusta frystikerfi og kæla og frystihúsin,“ segir Guðmundur sem telur að verkfallið muni hafa mikil áhrif í samfélaginu. „Ef það bilar til dæmis eitthvað skip mun því ekki vera sinnt.“ Þá hefur boðuðum verkfallsaðgerðum iðnaðarmanna verið slegið á frest og hefur verið ákveðið að reyna semja fyrir 12. júní. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu Samiðnar, Grafíu og Félags hársnyrtisveina. Samninganefndir þessara félaga og sambanda og Samtaka atvinnulífssins eru sammála um frestun.
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira