Erlendir aðdáendur spreyta sig á Ásgeiri Gunnar Leó Pálsson skrifar 28. maí 2015 09:30 Ásgeir Trausti er þessa dagana að semja nýtt efni. „Okkur fannst skemmtilegra að gera þetta á íslensku, það er líka enn skemmtilegt fyrir erlendu aðdáendurna að fá að spreyta sig á íslenskunni,“ segir María Rut Hallgrímsdóttir, umboðsmaður Ásgeir Trausta, en um þessar mundir eru textamyndbönd við öll lögin á plötunni Dýrð í dauðaþögn að fara á netið. Eitt til tvö textamyndbönd fara inn á viku. „Þetta eru svona bakgrunnsmyndbönd sem Ásgeir notaði á tónleikaferðalaginu sínu. Það má alveg segja að við séum að endurnýta myndböndin,“ bætir María Rut við og hlær. Tvö myndbönd eru þegar komin á netið og er fólk byrjað að kommentera og greinilega byrjað að spreyta sig á íslenskunni. Framleiðslufyrirtækið Sitrus býr til myndböndin og sér Máni Sigfússon um að leikstýra.Ásgeir lauk nýverið við tónleikaferð um Ástralíu. Hér er hann að gefa kengúru að borða í sama landi.Það er nóg að gera hjá Ásgeiri um þessar mundir, hann vinnur nú hörðum höndum að því að semja nýtt efni og þá ætlar hann að spila á Esjunni ásamt hljómsveit sinni á morgun. Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini, frítt er inn og allir velkomnir. Herlegheitin byrja undir berum himni klukkan 18, en þá þeytir Dj Yamaho skífum en klukkan 20, stígur Ásgeir á svið og gefur forsmekkinn af tónleikum sínum sem verða í Hörpu þann 16. júní. Þyrluþjónustan Helo verður með þyrlur á staðnum og geta tónleikagestir flogið upp að tónleikasvæðinu frá Esjurótum, gegn gjaldi. Þetta er í annað skipti sem Nova og Helo halda tónleika á Esjunni. Ásgeir Trausti og hljómsveit hafa undanfarin rúm tvö ár verið á flakki um heiminn til að fylgja eftir útgáfu plötunnar Dýrð í dauðaþögn. Þau eru nýkomin heim af tónleikaferðalagi um Ástralíu með bresku hljómsveitinni Alt-J. Tengdar fréttir Svona er tónleikaferð Ásgeirs um heiminn 9. maí 2015 12:00 Ásgeir Trausti í Ástralíu Tónlistarmaðurinn vinsæli Ásgeir Trausti er staddur í Ástralíu ásamt hljómsveit sinni en félagarnir eru á tónleikaferðalagi og munu á næstu dögum spila fyrir um 40.000 manns í fimm borgum þar í landi. 8. maí 2015 16:27 Ásgeir Trausti heldur tónleika á Esjunni Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini á föstudaginn, frítt er inn og allir velkomnir. 27. maí 2015 18:17 Útlendingar keppast um miða Ásgeir Trausti heldur tónleika í Hörpu 16. júní og keppast útlendingar um miða. 30. apríl 2015 09:00 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
„Okkur fannst skemmtilegra að gera þetta á íslensku, það er líka enn skemmtilegt fyrir erlendu aðdáendurna að fá að spreyta sig á íslenskunni,“ segir María Rut Hallgrímsdóttir, umboðsmaður Ásgeir Trausta, en um þessar mundir eru textamyndbönd við öll lögin á plötunni Dýrð í dauðaþögn að fara á netið. Eitt til tvö textamyndbönd fara inn á viku. „Þetta eru svona bakgrunnsmyndbönd sem Ásgeir notaði á tónleikaferðalaginu sínu. Það má alveg segja að við séum að endurnýta myndböndin,“ bætir María Rut við og hlær. Tvö myndbönd eru þegar komin á netið og er fólk byrjað að kommentera og greinilega byrjað að spreyta sig á íslenskunni. Framleiðslufyrirtækið Sitrus býr til myndböndin og sér Máni Sigfússon um að leikstýra.Ásgeir lauk nýverið við tónleikaferð um Ástralíu. Hér er hann að gefa kengúru að borða í sama landi.Það er nóg að gera hjá Ásgeiri um þessar mundir, hann vinnur nú hörðum höndum að því að semja nýtt efni og þá ætlar hann að spila á Esjunni ásamt hljómsveit sinni á morgun. Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini, frítt er inn og allir velkomnir. Herlegheitin byrja undir berum himni klukkan 18, en þá þeytir Dj Yamaho skífum en klukkan 20, stígur Ásgeir á svið og gefur forsmekkinn af tónleikum sínum sem verða í Hörpu þann 16. júní. Þyrluþjónustan Helo verður með þyrlur á staðnum og geta tónleikagestir flogið upp að tónleikasvæðinu frá Esjurótum, gegn gjaldi. Þetta er í annað skipti sem Nova og Helo halda tónleika á Esjunni. Ásgeir Trausti og hljómsveit hafa undanfarin rúm tvö ár verið á flakki um heiminn til að fylgja eftir útgáfu plötunnar Dýrð í dauðaþögn. Þau eru nýkomin heim af tónleikaferðalagi um Ástralíu með bresku hljómsveitinni Alt-J.
Tengdar fréttir Svona er tónleikaferð Ásgeirs um heiminn 9. maí 2015 12:00 Ásgeir Trausti í Ástralíu Tónlistarmaðurinn vinsæli Ásgeir Trausti er staddur í Ástralíu ásamt hljómsveit sinni en félagarnir eru á tónleikaferðalagi og munu á næstu dögum spila fyrir um 40.000 manns í fimm borgum þar í landi. 8. maí 2015 16:27 Ásgeir Trausti heldur tónleika á Esjunni Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini á föstudaginn, frítt er inn og allir velkomnir. 27. maí 2015 18:17 Útlendingar keppast um miða Ásgeir Trausti heldur tónleika í Hörpu 16. júní og keppast útlendingar um miða. 30. apríl 2015 09:00 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Ásgeir Trausti í Ástralíu Tónlistarmaðurinn vinsæli Ásgeir Trausti er staddur í Ástralíu ásamt hljómsveit sinni en félagarnir eru á tónleikaferðalagi og munu á næstu dögum spila fyrir um 40.000 manns í fimm borgum þar í landi. 8. maí 2015 16:27
Ásgeir Trausti heldur tónleika á Esjunni Tónleikarnir verða haldnir hjá Steini á föstudaginn, frítt er inn og allir velkomnir. 27. maí 2015 18:17
Útlendingar keppast um miða Ásgeir Trausti heldur tónleika í Hörpu 16. júní og keppast útlendingar um miða. 30. apríl 2015 09:00