Heimsbyggðin sameinuð í söng á sunnudag Guðrún Ansnes skrifar 21. febrúar 2015 10:30 Ýmir Björgvin Arthúrsson og Hrefna Ósk Benediktsdóttir bjóða alla hjartanlega velkomna í samsöng á sunnudaginn Vísir/Valli Rúmlega 600 kórsöngvarar koma saman í Hörpu á sunnudag og syngja Love eftir John Lennon í þágu heimsfriðar. „Reykjavik Peace Festival er kórasamstarf þar sem koma saman kórar úr öllum landshlutum og af öllum stærðum og gerðum,“ segir Ýmir Björgvin Arthúrsson, upphafsmaður hátíðarinnar. Verður tekið undir um allan heim á sama tíma, eða klukkan 17.00 að íslenskum staðartíma. „Við fengum Yoko Ono til liðs við okkur og hún stakk upp á að Love yrði fyrir valinu, sem hentar fullkomlega fyrir tilefnið,“ segir Björgvin. Söngvararnir eru hvaðanæva úr heiminum og verður sungið til dæmis í Bretlandi, Frakklandi, Kanada, Bandaríkjunum, Þýskalandi og Noregi. Fulltrúar allra trúarbragðafélaga á Íslandi hafa boðað komu sína og mun hver og einn hafa meðferðis bæn sem sett verður í þar til gerða ástarkúlu. Hugmyndina fékk Ýmir í kjölfar slyss sem orsakaði rúmlegu í þrjá mánuði. „Á meðan ég var tjóðraður, hálsbrotinn, ofan í rúm leitaði á mig þörfin fyrir að geta horft til baka og hugsað „ég gerði þetta“ og verið stoltur,“ segitr hann. Tilraun til heimsfriðar lá beinast við og hefur hann í slagtogi við eiginkonu sína, Hrefnu Ósk Benediktsdóttur, unnið að verkefninu undanfarin þrjú ár. „Að brjóta öll landamæri í samsöng er verðugt verkefni,“ segir Ýmir að lokum kampakátur. Tengdar fréttir Alþjóðleg friðarhátíð í Reykjavík í febrúar Kórar um allan heim munu syngja lagið Love eftir John Lennon á Friðarhátíð í Reykjavík í febrúar, með stuðningi Yoko Ono, Icelandair og Reykjavíkurborgar. 16. janúar 2015 19:30 Kórar syngja í Hörpu 22. febrúar fyrir friðinn Í þekktu ljóði eftir skáldið Jónas Svafár segir: „vinna vélbyssur að vélritun / á sögu mannsins“. Það er ekki orðum aukið að alltof langir kaflar í sögu mannkyns hafi verið skrifaðir með blóði. 13. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Rúmlega 600 kórsöngvarar koma saman í Hörpu á sunnudag og syngja Love eftir John Lennon í þágu heimsfriðar. „Reykjavik Peace Festival er kórasamstarf þar sem koma saman kórar úr öllum landshlutum og af öllum stærðum og gerðum,“ segir Ýmir Björgvin Arthúrsson, upphafsmaður hátíðarinnar. Verður tekið undir um allan heim á sama tíma, eða klukkan 17.00 að íslenskum staðartíma. „Við fengum Yoko Ono til liðs við okkur og hún stakk upp á að Love yrði fyrir valinu, sem hentar fullkomlega fyrir tilefnið,“ segir Björgvin. Söngvararnir eru hvaðanæva úr heiminum og verður sungið til dæmis í Bretlandi, Frakklandi, Kanada, Bandaríkjunum, Þýskalandi og Noregi. Fulltrúar allra trúarbragðafélaga á Íslandi hafa boðað komu sína og mun hver og einn hafa meðferðis bæn sem sett verður í þar til gerða ástarkúlu. Hugmyndina fékk Ýmir í kjölfar slyss sem orsakaði rúmlegu í þrjá mánuði. „Á meðan ég var tjóðraður, hálsbrotinn, ofan í rúm leitaði á mig þörfin fyrir að geta horft til baka og hugsað „ég gerði þetta“ og verið stoltur,“ segitr hann. Tilraun til heimsfriðar lá beinast við og hefur hann í slagtogi við eiginkonu sína, Hrefnu Ósk Benediktsdóttur, unnið að verkefninu undanfarin þrjú ár. „Að brjóta öll landamæri í samsöng er verðugt verkefni,“ segir Ýmir að lokum kampakátur.
Tengdar fréttir Alþjóðleg friðarhátíð í Reykjavík í febrúar Kórar um allan heim munu syngja lagið Love eftir John Lennon á Friðarhátíð í Reykjavík í febrúar, með stuðningi Yoko Ono, Icelandair og Reykjavíkurborgar. 16. janúar 2015 19:30 Kórar syngja í Hörpu 22. febrúar fyrir friðinn Í þekktu ljóði eftir skáldið Jónas Svafár segir: „vinna vélbyssur að vélritun / á sögu mannsins“. Það er ekki orðum aukið að alltof langir kaflar í sögu mannkyns hafi verið skrifaðir með blóði. 13. febrúar 2015 07:00 Mest lesið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Lífið Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Lífið Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Lífið Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Lífið Fárveik í París Lífið Töluðu íslensku við mannhafið Lífið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Fleiri fréttir Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Patrik kaupir glæsihús frænku sinnar Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Sjá meira
Alþjóðleg friðarhátíð í Reykjavík í febrúar Kórar um allan heim munu syngja lagið Love eftir John Lennon á Friðarhátíð í Reykjavík í febrúar, með stuðningi Yoko Ono, Icelandair og Reykjavíkurborgar. 16. janúar 2015 19:30
Kórar syngja í Hörpu 22. febrúar fyrir friðinn Í þekktu ljóði eftir skáldið Jónas Svafár segir: „vinna vélbyssur að vélritun / á sögu mannsins“. Það er ekki orðum aukið að alltof langir kaflar í sögu mannkyns hafi verið skrifaðir með blóði. 13. febrúar 2015 07:00