Matur

Heilsuþeytingur

rikka skrifar
Græni safinn hressir, bætir og kætir
Græni safinn hressir, bætir og kætir Vísir/Getty

Þessi bragðgóði og bráðholli þeytingur er tilvalinn í blandarann um helgina og sem oftast. Hann er stútfullur af næringarefnum og heldur þér söddum vel og lengi.

Heilsuþeytingur

1 grænt epli, skorið í bita og kjarnhreinsað
Safi úr 1 sítrónu
Handfylli af grænkáli
1 sellerístöngull
1 msk. steinselja eða kóríander
1 msk. möluð hörfræ
¼ tsk. kanilduft
250 ml kalt vatn

Blandið öllu saman í blandara og drekkið ískalt.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.