Matur

Heilsuþeytingur

rikka skrifar
Græni safinn hressir, bætir og kætir
Græni safinn hressir, bætir og kætir Vísir/Getty

Þessi bragðgóði og bráðholli þeytingur er tilvalinn í blandarann um helgina og sem oftast. Hann er stútfullur af næringarefnum og heldur þér söddum vel og lengi.

Heilsuþeytingur

1 grænt epli, skorið í bita og kjarnhreinsað

Safi úr 1 sítrónu

Handfylli af grænkáli

1 sellerístöngull

1 msk. steinselja eða kóríander

1 msk. möluð hörfræ

¼ tsk. kanilduft

250 ml kalt vatnBlandið öllu saman í blandara og drekkið ískalt.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.