Innlent

Boeing 747 einkaþota við æfingar í Keflavík

mynd/skúli sigurðsson
Einkaþota frá Katar, af gerðinni Boeing 747-8, er nú hér á landi við prófanir á Keflavíkurflugvelli. Vélin er hingað komin til að æfa hliðarvindsprófanir á flugvellinum.

Þotan er um 76 metrar að lengd og vænghafið 68,5 metrar. Ekki liggur fyrir hver eigandi vélarinnar er, né hversu lengi hún verður á landinu.

Myndir af vélinni má sjá hér fyrir neðan.

vísir/skúli sigurðsson
vísir/skúli sigurðarson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×