Listi yfir alla 83 sigurvegarana á Grammy-hátíðinni Kjartan Atli Kjartansson skrifar 9. febrúar 2015 12:41 Sam Smith vann til fjögurra verðlauna í gær. Vísir/getty Grammy-verðlaunin voru veitt í nótt og fór hátíðin fram með tilheyrandi glamúr og skemmtilegheitum. Segja má að sigurvegari kvöldsins hafi verið Sam Smith sem hreppti fern verðlaun, þar á meðal lag ársins auk þess sem hann var valinn nýliði ársins. Gríðarlega mörg verðlaun voru veitt á hátíðinni eins og venjan er. Hér er listi yfir alla 83 sigurvegara gærkvöldsins. 1. Smáskífa ársins Stay With Me (Darkchild Version) - Sam Smith2. Plata ársins Morning Phase Beck3. Lag ársins Stay With Me (Darkchild Version) eftir James Napier, William Phillips & Sam Smith4. Nýliði ársins Sam Smith5. Besta sóló frammistaða popplistamanns Happy - Pharrell Williams6. Besta frammistaða tveggja eða fleiri popptónlistarmanna Say Something - A Great Big World ásamt Christina Aguilera7. Besta hefðbundna popplagið Cheek To Cheek - Tony Bennett & Lady Gaga8. Besta popp platan In The Lonely Hour - Sam Smith9. Besta danslagið Rather Be - Clean Bandit ásamt Jess Glynne10. Besta platan í raftónlist Syro - Aphex Twin11. Besta samtímatónlist án söngs "Bass & Mandolin," Chris Thile & Edgar Meyer12. Besta frammistaðan í rokktónlist Lazaretto - Jack White13. Besta frammistaðan í metaltónlist The Last In Line - Tenacious D14. Besta rokklagið Ain't It Fun - Hayley Williams & Taylor York15. Besta rokkplatan Morning Phase - Beck16. Besta platan í jaðartónlist St. Vincent - St. Vincent17. Besta R&B frammistaðan Drunk In Love - Beyoncé ásamt Jay Z18. Besta hefðbundna R&B frammistaðan Jesus Children - Robert Glasper Experiment ásamt Lalah Hathaway & Malcolm-Jamal Warner19. Besta R&B lagið Drunk In Love - eftir Shawn Carter, Rasool Diaz, Noel Fisher, Jerome Harmon, Beyoncé Knowles, Timothy Mosely, Andre Eric Proctor & Brian Soko.20. Besta „Urban“ nútímaplatan "Girl," Pharrell Williams21. Besta R&B platan Love, Marriage & Divorce - Toni Braxton & Babyface22. Besta frammistaðan í rappi i - Kendrick Lamar23. Besta frammistaðan í blöndun rapps og söngs The Monster - Eminem & Rihanna24. Besta rapplagið i - eftir K. Duckworth & C. Smith.25. Besta rappplatan The Marshall Mathers - LP2 Eminem26. Besta frammistaða einstaklings í sveitartónlist Something In The Water - Carrie Underwood27. Besta frammistaða hljómsveitar í sveitartónlist Gentle On My Mind - The Band Perry28. Besta lagið í sveitartónlist I'm Not Gonna Miss You - eftir Glen Campbell & Julian Raymond29. Besta platan í sveitartónlist Platinum - Miranda Lambert30. Besta frammistaðan í nýaldartónlist Winds Of Samsara - Ricky Kej & Wouter Kellerman31. Besta jazz-sólóið leikið af fingrum fram Fingerprints - Chick Corea32. Best sungna Jazzplatan Beautiful Life - Dianne Reeves33. Jazzplatan með bestum hljóðfæraleik Trilogy - Chick Corea Trio34. Besta Jazzplatan með stórri hljómsveit Life In The Bubble - Gordon Goodwin's Big Phat Band35. Besta rómanska jazzlagið The Offense Of The Drum - Arturo O'Farrill & The Afro Latin Jazz Orchestra36. Besta frammistaðan í Gospel-tónlist No Greater Love - Smokie Norful37. Besta samtíma gospel frammistaðan Messengers - Lecrae ásamt For King & Country38. Besta gospel platan Help - Erica Campbell39. Besta lagið í samtíma trúartónlist Run Wild. Live Free. Love Strong - For King & Country40. Besta platan í rótar-gospel tónlist Shine For All The People - Mike Farris41. Besta rómanska popplagið Tangos - Rubén Blades42. Besta rómanska jaðarplatan Multiviral - Calle 1343. Besta svæðisbundna mexíkóska platan Mano A Mano - Tangos A La Manera De Vicente Fernández - Vicente Fernández44. Besta „tropical“ rómanska platan Más + Corazón Profundo- Carlos Vives45. Besta frammistaðan í bandarískri þjóðlagatónlist A Feather's Not A Bird - Rosanne Cash46. Besta lagið í bandarískri þjóðlagatónlist A Feather's Not A Bird - Rosanne Cash47. Besta platan í þjóðlagatónlist The River & The Thread - Rosanne Cash48. Besta Bluegrass platan The Earls Of Leicester - The Earls Of Leicester49. Besta blúsplatan Step Back - Johnny Winter50. Besta platan í þjóðlagatónlist Remedy - Old Crow Medicine Show51. Besta svæðisbundna platan í þjóðlagatónlist The Legacy - Jo-El Sonnier52. Besta reggíplatan Fly Rasta - Ziggy Marley53. Besta platan í heimstónlist Eve - Angelique Kidjo54. Besta platan í tónlist fyrir börn I Am Malala: How One Girl Stood Up For Education And Changed The World (Malala Yousafzai) - Neela Vaswani55. Besta platan með töluðu máli Diary Of A Mad Diva - Joan Rivers56. Besta grínplatan Mandatory Fun -"Weird Al" Yankovic57. Besta platan með tónlist úr söngleik Beautiful: The Carole King Musical58. Besta platan með tónlist úr kvikmynd Frozen59. Besta kvikmyndatónlistin The Grand Budapest Hotel - Alexandre Desplat samdi60. Besta lagið úr kvikmyndum Let It Go - Kristen Anderson-Lopez & Robert Lopez sömdu, Idina Menzel söng lagið úr Frozen61. Besta samsetning hljóðfæraleiks The Book Thief - John Williams, composer (John Williams)62. Besta útsetningin Daft Punk - Ben Bram, Mitch Grassi, Scott Hoying, Avi Kaplan, Kirstin Maldonado & Kevin Olusola, útsettu lag Pentatonix.63. Besta samsetning söngs og hljóðfæraleiks New York Tendaberry - Billy Childs, setti saman lag Billy Childs, Renée Fleming og Yo-Yo Ma64. Besta samsetning á upptöku og útsetningu Lightning Bolt - Jeff Ament, Don Pendleton, Joe Spix & Jerome Turner, stýrðu plötu Pearl Jam65. Besta heiðursútgáfan/endurútgáfan The Rise & Fall Of Paramount Records, Volume One (1917-27) - Susan Archie, Dean Blackwood & Jack White stýrðu66. Besti texti með hljómplötu Offering: Live At Temple University - Ashley Kahn, skrifaði fyrir plötu John Coltrane67. Besta platan í sagnfræðilegum skilningi The Garden Spot Programs, 1950 - Hank Williams68. Best útsetta platan Morning Phase - Útsett af Tom Elmhirst, David Greenbaum, Florian Lagatta, Cole Marsden Greif-Neill, Robbie Nelson, Darrell Thorp, Cassidy Turbin & Joe Visciano, sungið af Beck.69. Upptökustjóri ársins Max Martin70. Besta endurblöndun á lagi All Of Me (Tiesto's Birthday Treatment Remix) - Tijs Michiel Verwest endublandaði lag John Legend71. Besta platan með Surround-hljómi Beyoncé - Útsett af Elliot Scheiner ásamt Bob Ludwig, sungið af Beyoncé Knowles72. Best útsetta platan í klassískri tónlist Vaughan Williams: Dona Nobis Pacem; Symphony No. 4; The Lark Ascending - Michael Bishop.73. Upptökustjóri ársins í klassískri tónlist Judith Sherman74. Besta frammistaða sinfóníusveitar Adams, John: City Noir - David Robertson, stýrði St. Louis simfónían lék.75. Besta óperu-upptakan Charpentier: La Descente D'Orphée Aux Enfers - undir stjórn Paul O'Dette & Stephen Stubbs Aaron Sheehan, upptaka: Renate Wolter-Seevers.76. Besta frammistaða kórs The Sacred Spirit Of Russia - Craig Hella Johnson77. Besta frammistaða söngsveitar In 27 Pieces - The Hilary Hahn Encores - Hilary Hahn & Cory Smythe78. Besti hljóðfæraleikur á klassískri plötu Play - Jason Vieaux79. Besta sólóplatan í klassískri tónlist Douce France - Anne Sofie Von Otter & Bengt Forsberg80. Besta klassíska samsetningin Partch: Plectra & Percussion Dances - Undir stjórn John Schneider81. Besta nýaldar klassíska samsetningin Adams, John Luther: Become Ocean - John Luther Adams82. Besta myndbandið Happy - Pharrell Williams83. Besta söngvamyndin 20 Feet From Stardom - Darlene Love, Merry Clayton, Lisa Fischer & Judith Hill Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Grammy-verðlaunin voru veitt í nótt og fór hátíðin fram með tilheyrandi glamúr og skemmtilegheitum. Segja má að sigurvegari kvöldsins hafi verið Sam Smith sem hreppti fern verðlaun, þar á meðal lag ársins auk þess sem hann var valinn nýliði ársins. Gríðarlega mörg verðlaun voru veitt á hátíðinni eins og venjan er. Hér er listi yfir alla 83 sigurvegara gærkvöldsins. 1. Smáskífa ársins Stay With Me (Darkchild Version) - Sam Smith2. Plata ársins Morning Phase Beck3. Lag ársins Stay With Me (Darkchild Version) eftir James Napier, William Phillips & Sam Smith4. Nýliði ársins Sam Smith5. Besta sóló frammistaða popplistamanns Happy - Pharrell Williams6. Besta frammistaða tveggja eða fleiri popptónlistarmanna Say Something - A Great Big World ásamt Christina Aguilera7. Besta hefðbundna popplagið Cheek To Cheek - Tony Bennett & Lady Gaga8. Besta popp platan In The Lonely Hour - Sam Smith9. Besta danslagið Rather Be - Clean Bandit ásamt Jess Glynne10. Besta platan í raftónlist Syro - Aphex Twin11. Besta samtímatónlist án söngs "Bass & Mandolin," Chris Thile & Edgar Meyer12. Besta frammistaðan í rokktónlist Lazaretto - Jack White13. Besta frammistaðan í metaltónlist The Last In Line - Tenacious D14. Besta rokklagið Ain't It Fun - Hayley Williams & Taylor York15. Besta rokkplatan Morning Phase - Beck16. Besta platan í jaðartónlist St. Vincent - St. Vincent17. Besta R&B frammistaðan Drunk In Love - Beyoncé ásamt Jay Z18. Besta hefðbundna R&B frammistaðan Jesus Children - Robert Glasper Experiment ásamt Lalah Hathaway & Malcolm-Jamal Warner19. Besta R&B lagið Drunk In Love - eftir Shawn Carter, Rasool Diaz, Noel Fisher, Jerome Harmon, Beyoncé Knowles, Timothy Mosely, Andre Eric Proctor & Brian Soko.20. Besta „Urban“ nútímaplatan "Girl," Pharrell Williams21. Besta R&B platan Love, Marriage & Divorce - Toni Braxton & Babyface22. Besta frammistaðan í rappi i - Kendrick Lamar23. Besta frammistaðan í blöndun rapps og söngs The Monster - Eminem & Rihanna24. Besta rapplagið i - eftir K. Duckworth & C. Smith.25. Besta rappplatan The Marshall Mathers - LP2 Eminem26. Besta frammistaða einstaklings í sveitartónlist Something In The Water - Carrie Underwood27. Besta frammistaða hljómsveitar í sveitartónlist Gentle On My Mind - The Band Perry28. Besta lagið í sveitartónlist I'm Not Gonna Miss You - eftir Glen Campbell & Julian Raymond29. Besta platan í sveitartónlist Platinum - Miranda Lambert30. Besta frammistaðan í nýaldartónlist Winds Of Samsara - Ricky Kej & Wouter Kellerman31. Besta jazz-sólóið leikið af fingrum fram Fingerprints - Chick Corea32. Best sungna Jazzplatan Beautiful Life - Dianne Reeves33. Jazzplatan með bestum hljóðfæraleik Trilogy - Chick Corea Trio34. Besta Jazzplatan með stórri hljómsveit Life In The Bubble - Gordon Goodwin's Big Phat Band35. Besta rómanska jazzlagið The Offense Of The Drum - Arturo O'Farrill & The Afro Latin Jazz Orchestra36. Besta frammistaðan í Gospel-tónlist No Greater Love - Smokie Norful37. Besta samtíma gospel frammistaðan Messengers - Lecrae ásamt For King & Country38. Besta gospel platan Help - Erica Campbell39. Besta lagið í samtíma trúartónlist Run Wild. Live Free. Love Strong - For King & Country40. Besta platan í rótar-gospel tónlist Shine For All The People - Mike Farris41. Besta rómanska popplagið Tangos - Rubén Blades42. Besta rómanska jaðarplatan Multiviral - Calle 1343. Besta svæðisbundna mexíkóska platan Mano A Mano - Tangos A La Manera De Vicente Fernández - Vicente Fernández44. Besta „tropical“ rómanska platan Más + Corazón Profundo- Carlos Vives45. Besta frammistaðan í bandarískri þjóðlagatónlist A Feather's Not A Bird - Rosanne Cash46. Besta lagið í bandarískri þjóðlagatónlist A Feather's Not A Bird - Rosanne Cash47. Besta platan í þjóðlagatónlist The River & The Thread - Rosanne Cash48. Besta Bluegrass platan The Earls Of Leicester - The Earls Of Leicester49. Besta blúsplatan Step Back - Johnny Winter50. Besta platan í þjóðlagatónlist Remedy - Old Crow Medicine Show51. Besta svæðisbundna platan í þjóðlagatónlist The Legacy - Jo-El Sonnier52. Besta reggíplatan Fly Rasta - Ziggy Marley53. Besta platan í heimstónlist Eve - Angelique Kidjo54. Besta platan í tónlist fyrir börn I Am Malala: How One Girl Stood Up For Education And Changed The World (Malala Yousafzai) - Neela Vaswani55. Besta platan með töluðu máli Diary Of A Mad Diva - Joan Rivers56. Besta grínplatan Mandatory Fun -"Weird Al" Yankovic57. Besta platan með tónlist úr söngleik Beautiful: The Carole King Musical58. Besta platan með tónlist úr kvikmynd Frozen59. Besta kvikmyndatónlistin The Grand Budapest Hotel - Alexandre Desplat samdi60. Besta lagið úr kvikmyndum Let It Go - Kristen Anderson-Lopez & Robert Lopez sömdu, Idina Menzel söng lagið úr Frozen61. Besta samsetning hljóðfæraleiks The Book Thief - John Williams, composer (John Williams)62. Besta útsetningin Daft Punk - Ben Bram, Mitch Grassi, Scott Hoying, Avi Kaplan, Kirstin Maldonado & Kevin Olusola, útsettu lag Pentatonix.63. Besta samsetning söngs og hljóðfæraleiks New York Tendaberry - Billy Childs, setti saman lag Billy Childs, Renée Fleming og Yo-Yo Ma64. Besta samsetning á upptöku og útsetningu Lightning Bolt - Jeff Ament, Don Pendleton, Joe Spix & Jerome Turner, stýrðu plötu Pearl Jam65. Besta heiðursútgáfan/endurútgáfan The Rise & Fall Of Paramount Records, Volume One (1917-27) - Susan Archie, Dean Blackwood & Jack White stýrðu66. Besti texti með hljómplötu Offering: Live At Temple University - Ashley Kahn, skrifaði fyrir plötu John Coltrane67. Besta platan í sagnfræðilegum skilningi The Garden Spot Programs, 1950 - Hank Williams68. Best útsetta platan Morning Phase - Útsett af Tom Elmhirst, David Greenbaum, Florian Lagatta, Cole Marsden Greif-Neill, Robbie Nelson, Darrell Thorp, Cassidy Turbin & Joe Visciano, sungið af Beck.69. Upptökustjóri ársins Max Martin70. Besta endurblöndun á lagi All Of Me (Tiesto's Birthday Treatment Remix) - Tijs Michiel Verwest endublandaði lag John Legend71. Besta platan með Surround-hljómi Beyoncé - Útsett af Elliot Scheiner ásamt Bob Ludwig, sungið af Beyoncé Knowles72. Best útsetta platan í klassískri tónlist Vaughan Williams: Dona Nobis Pacem; Symphony No. 4; The Lark Ascending - Michael Bishop.73. Upptökustjóri ársins í klassískri tónlist Judith Sherman74. Besta frammistaða sinfóníusveitar Adams, John: City Noir - David Robertson, stýrði St. Louis simfónían lék.75. Besta óperu-upptakan Charpentier: La Descente D'Orphée Aux Enfers - undir stjórn Paul O'Dette & Stephen Stubbs Aaron Sheehan, upptaka: Renate Wolter-Seevers.76. Besta frammistaða kórs The Sacred Spirit Of Russia - Craig Hella Johnson77. Besta frammistaða söngsveitar In 27 Pieces - The Hilary Hahn Encores - Hilary Hahn & Cory Smythe78. Besti hljóðfæraleikur á klassískri plötu Play - Jason Vieaux79. Besta sólóplatan í klassískri tónlist Douce France - Anne Sofie Von Otter & Bengt Forsberg80. Besta klassíska samsetningin Partch: Plectra & Percussion Dances - Undir stjórn John Schneider81. Besta nýaldar klassíska samsetningin Adams, John Luther: Become Ocean - John Luther Adams82. Besta myndbandið Happy - Pharrell Williams83. Besta söngvamyndin 20 Feet From Stardom - Darlene Love, Merry Clayton, Lisa Fischer & Judith Hill
Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira