Innlent

Stækka gestastofuna á Hakinu og hótel í burðarliðnum

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Stækka á aðstöðuna á Hakinu.
Stækka á aðstöðuna á Hakinu. Fréttablaðið/Vilhelm
Þjóðgarðurinn á Þingvöllum ætlar að ráðast í mikla stækkun á núverandi gestastofu á Hakinu. Meðal annars eiga þar að vera móttökusalir fyrir gesti og aðstaða til sölu varnings.

Þá stefnir í að afmörkuð verði lóð á Hakinu fyrir nýtt hótel og veitingastað í stað Hótels Valhallar sem brann fyrir fimm árum og sjö mánuðum. Endanleg ákvörðun um staðsetningu hótelsins hefur þó ekki verið tekin.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×