Dýrt og áætlanir myndu riðlast kristjana björg guðbrandsdóttir skrifar 30. mars 2015 07:15 Páll Valur Björnsson hefur ekki trú á að frumvarp um breytta klukku á Íslandi nái í gegn fyrir sumarið. Fréttablaðið/Hörður Sumartími tók gildi í Evrópu á laugardagsnótt og nú er tímamunurinn á milli Íslands og meginlands Evrópu tvær klukkustundir og ein klukkustund á milli Íslands og Bretlands. Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur ásamt þingmönnum allra flokka nema VG lagt fram þingsályktunartillögu um að breyta klukkunni á Íslandi – að henni verði seinkað um eina klukkustund. Þannig verði hægt að fækka myrkum morgnum til muna. Páll Valur segist hafar þá tilfinningu að frumvarpið verði ekki tekið til efnislegrar umræðu á vorþingi. „Það er mikill áhugi á þessu í samfélaginu en fæst ekki rætt á þingi,“ segir Páll Valur sem vonast eftir efnislegri umræðu. Nokkrir hafa lagst gegn fyrirhugaðri breytingu á klukkunni, þeirra á meðal Icelandair. Í umsögn flugfélagins um frumvarpið segir að nái þingsályktunartillagan fram að ganga muni afgreiðslutímar á flugleiðum félagsins milli Evrópu og Norður-Ameríku hér á landi líklega færast fram um eina klukkustund og þar með gerbreyta þeim flugáætlunum sem rekstur félagsins hefur snúist um síðustu áratugi. Þetta muni leiða til aukins áhafnakostnaðar félagsins og þá gæti Icelandair misst rétt sem félagið hefur öðlast á sambærilegum afgreiðslutímum á erlendum flugvöllum. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Sjá meira
Sumartími tók gildi í Evrópu á laugardagsnótt og nú er tímamunurinn á milli Íslands og meginlands Evrópu tvær klukkustundir og ein klukkustund á milli Íslands og Bretlands. Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíðar, hefur ásamt þingmönnum allra flokka nema VG lagt fram þingsályktunartillögu um að breyta klukkunni á Íslandi – að henni verði seinkað um eina klukkustund. Þannig verði hægt að fækka myrkum morgnum til muna. Páll Valur segist hafar þá tilfinningu að frumvarpið verði ekki tekið til efnislegrar umræðu á vorþingi. „Það er mikill áhugi á þessu í samfélaginu en fæst ekki rætt á þingi,“ segir Páll Valur sem vonast eftir efnislegri umræðu. Nokkrir hafa lagst gegn fyrirhugaðri breytingu á klukkunni, þeirra á meðal Icelandair. Í umsögn flugfélagins um frumvarpið segir að nái þingsályktunartillagan fram að ganga muni afgreiðslutímar á flugleiðum félagsins milli Evrópu og Norður-Ameríku hér á landi líklega færast fram um eina klukkustund og þar með gerbreyta þeim flugáætlunum sem rekstur félagsins hefur snúist um síðustu áratugi. Þetta muni leiða til aukins áhafnakostnaðar félagsins og þá gæti Icelandair misst rétt sem félagið hefur öðlast á sambærilegum afgreiðslutímum á erlendum flugvöllum.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Sjá meira