Mummi minnir á að dómurinn tók ekki afstöðu til meintra hótana Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2015 15:43 Guðmundur Týr Þórarinsson, betur þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni. Vísir/vilhelm Guðmundur Týr Þórarinsson, alla jafna þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni, segir það varhugavert ef opinberir starfsmenn sem eru í forsvari viðkvæmra málaflokka, geti tjáð sig með ærumeiðandi hætti gagnvart almennum borgurum og sakað þá um refsiverða háttsemi í skjóli tjáningarfrelsis og almennrar þjóðfélagsumræðu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mumma sem hann sendir á fjölmiðla í tengslum við umfjöllun þeirra um meiðyrðamál hans gegn Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu en Bragi var sýknaður á dögunum. Málið laut að ómerkingu átta ummæla sem Bragi lét falla í fjölmiðlum í kjölfar lokunar meðferðarheimilisins Götusmiðjunnar árið 2010. Þar sagði Bragi meðal annars að undirrót lokunar Götusmiðjunnar væri stjórnunarvandi forstöðumannsins Mumma sem væri farinn að bitna á meðferðinni og skaða börnin sem væru í meðferð. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, var sýknaður á dögunum.Vísir/ValgarðurÞá hafi samskipti Mumma við börnin farið yfir velsæmismörk og framganga hans valdið vanlíðan og óöryggi, auk þess hafi hann lagt starsmenn í einelti og ekki síst hótað ungmennum líkamsmeiðingum. Mummi vill sérstaklega taka fram að dómsmeðferðin í meiðyrðamáli hans hafi ekki lotið að því að ná fram sönnun um hvort hann hafi hótað börnunum líkamsmeiðingum, eins og hann segir fjölmiðlaumfjöllun hafa bent til. Málið hafi einungis snúið að því hvort ummæli Braga Guðbrandssonar hafi verið ærumeiðandi gagnvart honum „Dómurinn fjallaði þar að leiðandi ekki efnislega um hvort ég hefði gerst sekur um að hafa hótað börnunum, heldur eingöngu hvort ummæli Braga hefðu skaðað æru mína. Barnaverndaryfirvöld sendu málið aldrei til lögreglu til frekari rannsóknar, þrátt fyrir óskir mínar þess efnis,” segir Mummi og bætir við: „Hefur því engin niðurstaða fengist varðandi meintar ávirðingar í minn garð. Þrátt fyrir að engin opinber rannsókn hafi farið fram lét Bragi ummælin falla. Þrátt fyrir það taldi dómurinn að tjáning Braga hefði verið innan tjáningarfrelsis hans. Að sögn Mumma verður niðurstöðu hérðasdóms áfrýjað til Hæstaréttar. Tengdar fréttir Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02 Bragi var í Perú þegar stefnan barst Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, ætlar að fara fram á ógildingu á meiðyrðadómi sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann segir að sér hafi aldrei borist stefna vegna málsins. 15. október 2014 16:15 Bragi sýknaður í meiðyrðamáli Mumma í Götusmiðjunni Héraðsdómur taldi átta ummæli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, um rekstur Götuheimilsins og framkomu forstöðumanns þess, Guðmundar Týs Þórarinssonar, ekki brjóta í bága við tjáningarfrelsi. 23. júní 2015 16:47 „Þekkir stefnandi ekki skilgreininguna á einelti?“ Sigríður Rut Júlíusdóttir, verjandi Braga Guðbrandssonar forstjóra Barnaverndarstofu, fór mikinn í málflutningi sínum í meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni. 4. júní 2015 12:30 Ummæli um hnéskeljabrot áttu að höfða til krakkanna Skýrslutökur yfir Guðmundi Tý Þórarinssyni, betur þekktum sem Mumma í Götusmiðjunni, í meiðyrðamáli hans gegn Braga Guðbrandssyni forstöðumanni Barnarverndarstofu fóru fram í gær. 4. júní 2015 10:03 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Guðmundur Týr Þórarinsson, alla jafna þekktur sem Mummi í Götusmiðjunni, segir það varhugavert ef opinberir starfsmenn sem eru í forsvari viðkvæmra málaflokka, geti tjáð sig með ærumeiðandi hætti gagnvart almennum borgurum og sakað þá um refsiverða háttsemi í skjóli tjáningarfrelsis og almennrar þjóðfélagsumræðu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Mumma sem hann sendir á fjölmiðla í tengslum við umfjöllun þeirra um meiðyrðamál hans gegn Braga Guðbrandssyni, forstjóra Barnaverndarstofu en Bragi var sýknaður á dögunum. Málið laut að ómerkingu átta ummæla sem Bragi lét falla í fjölmiðlum í kjölfar lokunar meðferðarheimilisins Götusmiðjunnar árið 2010. Þar sagði Bragi meðal annars að undirrót lokunar Götusmiðjunnar væri stjórnunarvandi forstöðumannsins Mumma sem væri farinn að bitna á meðferðinni og skaða börnin sem væru í meðferð. Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, var sýknaður á dögunum.Vísir/ValgarðurÞá hafi samskipti Mumma við börnin farið yfir velsæmismörk og framganga hans valdið vanlíðan og óöryggi, auk þess hafi hann lagt starsmenn í einelti og ekki síst hótað ungmennum líkamsmeiðingum. Mummi vill sérstaklega taka fram að dómsmeðferðin í meiðyrðamáli hans hafi ekki lotið að því að ná fram sönnun um hvort hann hafi hótað börnunum líkamsmeiðingum, eins og hann segir fjölmiðlaumfjöllun hafa bent til. Málið hafi einungis snúið að því hvort ummæli Braga Guðbrandssonar hafi verið ærumeiðandi gagnvart honum „Dómurinn fjallaði þar að leiðandi ekki efnislega um hvort ég hefði gerst sekur um að hafa hótað börnunum, heldur eingöngu hvort ummæli Braga hefðu skaðað æru mína. Barnaverndaryfirvöld sendu málið aldrei til lögreglu til frekari rannsóknar, þrátt fyrir óskir mínar þess efnis,” segir Mummi og bætir við: „Hefur því engin niðurstaða fengist varðandi meintar ávirðingar í minn garð. Þrátt fyrir að engin opinber rannsókn hafi farið fram lét Bragi ummælin falla. Þrátt fyrir það taldi dómurinn að tjáning Braga hefði verið innan tjáningarfrelsis hans. Að sögn Mumma verður niðurstöðu hérðasdóms áfrýjað til Hæstaréttar.
Tengdar fréttir Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02 Bragi var í Perú þegar stefnan barst Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, ætlar að fara fram á ógildingu á meiðyrðadómi sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann segir að sér hafi aldrei borist stefna vegna málsins. 15. október 2014 16:15 Bragi sýknaður í meiðyrðamáli Mumma í Götusmiðjunni Héraðsdómur taldi átta ummæli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, um rekstur Götuheimilsins og framkomu forstöðumanns þess, Guðmundar Týs Þórarinssonar, ekki brjóta í bága við tjáningarfrelsi. 23. júní 2015 16:47 „Þekkir stefnandi ekki skilgreininguna á einelti?“ Sigríður Rut Júlíusdóttir, verjandi Braga Guðbrandssonar forstjóra Barnaverndarstofu, fór mikinn í málflutningi sínum í meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni. 4. júní 2015 12:30 Ummæli um hnéskeljabrot áttu að höfða til krakkanna Skýrslutökur yfir Guðmundi Tý Þórarinssyni, betur þekktum sem Mumma í Götusmiðjunni, í meiðyrðamáli hans gegn Braga Guðbrandssyni forstöðumanni Barnarverndarstofu fóru fram í gær. 4. júní 2015 10:03 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Innlent Fleiri fréttir Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Sjá meira
Meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni: Ummælin dæmd ómerk Dómur féll í dag í meiðyrðamáli Guðmundar Týs Þórarinssonar, forstöðumanns Götusmiðjunnar, gegn Braga Guðbrandssyni forstjóra Barnaverndarstofu. 15. október 2014 14:02
Bragi var í Perú þegar stefnan barst Bragi Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu, ætlar að fara fram á ógildingu á meiðyrðadómi sem féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann segir að sér hafi aldrei borist stefna vegna málsins. 15. október 2014 16:15
Bragi sýknaður í meiðyrðamáli Mumma í Götusmiðjunni Héraðsdómur taldi átta ummæli Braga Guðbrandssonar, forstjóra Barnaverndarstofu, um rekstur Götuheimilsins og framkomu forstöðumanns þess, Guðmundar Týs Þórarinssonar, ekki brjóta í bága við tjáningarfrelsi. 23. júní 2015 16:47
„Þekkir stefnandi ekki skilgreininguna á einelti?“ Sigríður Rut Júlíusdóttir, verjandi Braga Guðbrandssonar forstjóra Barnaverndarstofu, fór mikinn í málflutningi sínum í meiðyrðamál Mumma í Götusmiðjunni. 4. júní 2015 12:30
Ummæli um hnéskeljabrot áttu að höfða til krakkanna Skýrslutökur yfir Guðmundi Tý Þórarinssyni, betur þekktum sem Mumma í Götusmiðjunni, í meiðyrðamáli hans gegn Braga Guðbrandssyni forstöðumanni Barnarverndarstofu fóru fram í gær. 4. júní 2015 10:03