Dósent í geðhjúkrunarfræði til Jemen Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2015 13:37 Páll Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði mynd/aðsend Páll Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði við Háskóla Íslands, er lagður af stað í sendiför til Jemen og Djibútí á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC). Páll ferðast til hafnarborgarinnar Aden í gegnum Djibútí þar sem hann mun hafa vinnuaðstöðu. Fram kemur í tilkynningu að verkefni Páls sé að veita sendifulltrúum og starfsfólki Alþjóðaráðsins í Jemen sálrænan stuðning. Auk þess er honum ætlað að meta þörf starfsfólksins fyrir sálfélagaslegan stuðning og setja fram tillögur til að efla slíkt starf. Hörð átök hafa geisað í Jemen síðan í mars á þessu ári þegar borgarastríð braust út. Í stórborgum á borð við Sana og Aden hafa átökin snert fleiri en deilandi aðila og fjölmargir saklausir borgarar hafa þurft að súpa seyðið af stríðsrekstrinum. Sameinuðu þjóðirnar telja að hátt í 2584 manns hafi þegar fallið í átökunum en þar af eru 1362 saklausir borgarar. Sendifulltrúar Rauða krossins hafa unnið gríðarlegt hjálparstarf við einstaklega erfiðar aðstæður allt frá upphafi átakanna,“ segir í tilkynningunni en Páll er þriðji íslenski sendifulltrúinn sem fer til Jemen. Í apríl fóru Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, og Jón Magnús Kristjánsson, bráðalæknir, einnig til Aden. Er þetta önnur sendiför Páls á vegum Rauða krossins. Árið 2012 vann hann að svipuðum verkefnum í Nígeríu á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira
Páll Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði við Háskóla Íslands, er lagður af stað í sendiför til Jemen og Djibútí á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins (ICRC). Páll ferðast til hafnarborgarinnar Aden í gegnum Djibútí þar sem hann mun hafa vinnuaðstöðu. Fram kemur í tilkynningu að verkefni Páls sé að veita sendifulltrúum og starfsfólki Alþjóðaráðsins í Jemen sálrænan stuðning. Auk þess er honum ætlað að meta þörf starfsfólksins fyrir sálfélagaslegan stuðning og setja fram tillögur til að efla slíkt starf. Hörð átök hafa geisað í Jemen síðan í mars á þessu ári þegar borgarastríð braust út. Í stórborgum á borð við Sana og Aden hafa átökin snert fleiri en deilandi aðila og fjölmargir saklausir borgarar hafa þurft að súpa seyðið af stríðsrekstrinum. Sameinuðu þjóðirnar telja að hátt í 2584 manns hafi þegar fallið í átökunum en þar af eru 1362 saklausir borgarar. Sendifulltrúar Rauða krossins hafa unnið gríðarlegt hjálparstarf við einstaklega erfiðar aðstæður allt frá upphafi átakanna,“ segir í tilkynningunni en Páll er þriðji íslenski sendifulltrúinn sem fer til Jemen. Í apríl fóru Elín Jakobína Oddsdóttir, skurðhjúkrunarfræðingur, og Jón Magnús Kristjánsson, bráðalæknir, einnig til Aden. Er þetta önnur sendiför Páls á vegum Rauða krossins. Árið 2012 vann hann að svipuðum verkefnum í Nígeríu á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Sjá meira