Vill losa sig við hlut sinn í DV og býður verulegan afslátt Jakob Bjarnar skrifar 26. júní 2015 13:27 Feðgarnir Jón Trausti og Reynir Traustason. Hver hlutur í DV er metinn á 1,5 milljón. Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, hefur gefið það út að hlutur hans í DV, sem nemur einu prósenti, sé til sölu. Hann auglýsti hlut sinn á Facebook í gær, með veglegum afslætti og benti áhugasömum á að hafa samband við sig. Þessi yfirlýsing ritstjórans, fyrrum ritstjóra á DV og framkvæmdastjóra, kom beint ofan í talsverða umræðu sem spannst á samfélagsmiðlum í gær um forsíðuviðtal blaðsins, sem var í frídreifingu í gær, við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Blaðinu hefur verið legið á hálsi að vera orðið málgagn Framsóknarflokksins, og byr undir þá vængi eru fjárkúgunarmál sem komst í hámæli; þegar systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir vildu átta milljónir frá Sigmundi Davíð. Samkvæmt fréttum fólst hótunin í því að ef hann myndi ekki láta féð af hendi rakna yrðu lögð fram gögn sem sýndu að hann hafi komið að fjármögnun Björns Inga Hrafnssonar á VefPressunni og þá DV með milligöngu MP banka.Nokkur umræða hefur verið um DV á samfélagsmiðlum og þessi mynd, sem birt var á FB-vegg Jóns Trausta, segir sína sögu um hvaða hug sumir áhugamenn bera til blaðsins.Meðal þeirra sem vönduðu blaðinu ekki kveðjurnar í gær er Reynir Traustason, faðir Jóns Trausta, sem segir blaðið nú hafa breyst úr manni í mús. „Lesa má milli lína að „sumir fyrrverandi eigendur DV" tengist fjárkúgunarruglinu sem snérist um vitneskju ástkonu Björns Inga um eitthvert brall þeirra félaga. Sem núverandi eigandi hlýt ég að óska eftir því við forsætisráðherrann að hann upplýsi hvaða hyski er á hælum hans og gefur forsmáðri konu þann innblástur sem varð tilefni fáránleikans við Hvaleyrarvatn.“ Jón Trausti segir í samtali við Vísi að sér hafi borist tilboð, en viðkomandi hafi bakkað út úr því. „Svo er einn búinn að setja sig í samband og er að hugsa.“ Að sögn Jóns Trausta er nafnverð hvers hluta um sig metið á eina og hálfa milljón. „En ég gef tugi prósenta í afslátt,“ segir Jón Trausti og helst að skilja að honum sé fyrst og fremst í mun að losa sig við þessi tengsl, fremur en að þetta sé peningaspursmál. En, verulegar væringar hafa verið um eignarhald á blaðinu, sem náðu hámarki fyrir um ári.Ég býð til sölu tæplega 1% hlut minn í DV ehf. á veglegum afslætti.Áhugasamir geta sent skilaboð.Posted by Jón Trausti Reynisson on 25. júní 2015 Tengdar fréttir Eggert Skúlason: „Drepið mig ekki úr hlátri!“ Ritstjóri DV furðar sig á blendnum viðbrögðum við forsíðuviðtalinu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 25. júní 2015 13:44 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Sjá meira
Jón Trausti Reynisson, ritstjóri Stundarinnar, hefur gefið það út að hlutur hans í DV, sem nemur einu prósenti, sé til sölu. Hann auglýsti hlut sinn á Facebook í gær, með veglegum afslætti og benti áhugasömum á að hafa samband við sig. Þessi yfirlýsing ritstjórans, fyrrum ritstjóra á DV og framkvæmdastjóra, kom beint ofan í talsverða umræðu sem spannst á samfélagsmiðlum í gær um forsíðuviðtal blaðsins, sem var í frídreifingu í gær, við Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra. Blaðinu hefur verið legið á hálsi að vera orðið málgagn Framsóknarflokksins, og byr undir þá vængi eru fjárkúgunarmál sem komst í hámæli; þegar systurnar Malín Brand og Hlín Einarsdóttir vildu átta milljónir frá Sigmundi Davíð. Samkvæmt fréttum fólst hótunin í því að ef hann myndi ekki láta féð af hendi rakna yrðu lögð fram gögn sem sýndu að hann hafi komið að fjármögnun Björns Inga Hrafnssonar á VefPressunni og þá DV með milligöngu MP banka.Nokkur umræða hefur verið um DV á samfélagsmiðlum og þessi mynd, sem birt var á FB-vegg Jóns Trausta, segir sína sögu um hvaða hug sumir áhugamenn bera til blaðsins.Meðal þeirra sem vönduðu blaðinu ekki kveðjurnar í gær er Reynir Traustason, faðir Jóns Trausta, sem segir blaðið nú hafa breyst úr manni í mús. „Lesa má milli lína að „sumir fyrrverandi eigendur DV" tengist fjárkúgunarruglinu sem snérist um vitneskju ástkonu Björns Inga um eitthvert brall þeirra félaga. Sem núverandi eigandi hlýt ég að óska eftir því við forsætisráðherrann að hann upplýsi hvaða hyski er á hælum hans og gefur forsmáðri konu þann innblástur sem varð tilefni fáránleikans við Hvaleyrarvatn.“ Jón Trausti segir í samtali við Vísi að sér hafi borist tilboð, en viðkomandi hafi bakkað út úr því. „Svo er einn búinn að setja sig í samband og er að hugsa.“ Að sögn Jóns Trausta er nafnverð hvers hluta um sig metið á eina og hálfa milljón. „En ég gef tugi prósenta í afslátt,“ segir Jón Trausti og helst að skilja að honum sé fyrst og fremst í mun að losa sig við þessi tengsl, fremur en að þetta sé peningaspursmál. En, verulegar væringar hafa verið um eignarhald á blaðinu, sem náðu hámarki fyrir um ári.Ég býð til sölu tæplega 1% hlut minn í DV ehf. á veglegum afslætti.Áhugasamir geta sent skilaboð.Posted by Jón Trausti Reynisson on 25. júní 2015
Tengdar fréttir Eggert Skúlason: „Drepið mig ekki úr hlátri!“ Ritstjóri DV furðar sig á blendnum viðbrögðum við forsíðuviðtalinu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 25. júní 2015 13:44 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Sjá meira
Eggert Skúlason: „Drepið mig ekki úr hlátri!“ Ritstjóri DV furðar sig á blendnum viðbrögðum við forsíðuviðtalinu við Sigmund Davíð Gunnlaugsson. 25. júní 2015 13:44