Fimm ár frá upphafi eldgossins í Eyjafjallajökli Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 14. apríl 2015 22:08 Eldgosið í Eyjafjallajökli gerði Ísland frægt og nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði en fimm ár eru í dag frá því að eldgosið hófst. Þennan sama dag fyrir fimm árum tók Eyjafjallajökull að gjósa. Gossprungan var um tveggja kílómetra löng og strax mátti sjá mikla gosbólstra teygja sig upp í loft. „Þetta var náttúrulega atburður sem snerti mjög marga og kom víða við í heiminum og gerði Íslands frægt eins og enginn annar atburður í sögunni. Þannig að nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur,“ segir Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll segir átján ára aðdraganda hafa verið að gosinu. Í mars 2010 gaus á Fimmvörðuhálsi en það gos hleypti gosinu í Eyjafjallajökli af stað. „Þessi lexía er mjög þýðingarmikil því að þetta var svona, og er enn þá, einhver besta staðfesting á þessu sem að menn hafði lengi grunað: Að gos af þessu tagi væri hleypt af stað af heitri kviku sem kæmi beint neðan úr möttlinum. Þetta á við um fleiri eldfjöll í heiminum en nú er þetta eiginlega best þekkta dæmið um þetta fyrirbrigði,“ segir Páll. Hann segir gosið eitt það afdrifaríkasta sem að orðið hafi á Íslandi á síðari tímum. „Það var sem sé mjög lærdómsríkt í eldfjallafræði. Svo kemur náttúrulega að því líka að þetta var mjög lærdómsríkt líka fyrir verkfræðinga og flug. Vegna þess að þetta náttúrulega olli gríðarlegu tjóni vegna flugsamgangna. Það var truflun á flugsamgöngum í öllum heiminum, aðallega þó á meginlandi Evrópu, sem kostaði gríðarlega mikið fé og þetta opinberaði eiginlega líka veikleika flugöryggismálum í heiminum og alla tíð síðan hafa menn verið að reyna að ráða bót á þessu,“ segir Páll. Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira
Eldgosið í Eyjafjallajökli gerði Ísland frægt og nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur. Þetta segir prófessor í jarðeðlisfræði en fimm ár eru í dag frá því að eldgosið hófst. Þennan sama dag fyrir fimm árum tók Eyjafjallajökull að gjósa. Gossprungan var um tveggja kílómetra löng og strax mátti sjá mikla gosbólstra teygja sig upp í loft. „Þetta var náttúrulega atburður sem snerti mjög marga og kom víða við í heiminum og gerði Íslands frægt eins og enginn annar atburður í sögunni. Þannig að nú kannast allir við Ísland hvar sem maður kemur,“ segir Páll Einarsson prófessor í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Páll segir átján ára aðdraganda hafa verið að gosinu. Í mars 2010 gaus á Fimmvörðuhálsi en það gos hleypti gosinu í Eyjafjallajökli af stað. „Þessi lexía er mjög þýðingarmikil því að þetta var svona, og er enn þá, einhver besta staðfesting á þessu sem að menn hafði lengi grunað: Að gos af þessu tagi væri hleypt af stað af heitri kviku sem kæmi beint neðan úr möttlinum. Þetta á við um fleiri eldfjöll í heiminum en nú er þetta eiginlega best þekkta dæmið um þetta fyrirbrigði,“ segir Páll. Hann segir gosið eitt það afdrifaríkasta sem að orðið hafi á Íslandi á síðari tímum. „Það var sem sé mjög lærdómsríkt í eldfjallafræði. Svo kemur náttúrulega að því líka að þetta var mjög lærdómsríkt líka fyrir verkfræðinga og flug. Vegna þess að þetta náttúrulega olli gríðarlegu tjóni vegna flugsamgangna. Það var truflun á flugsamgöngum í öllum heiminum, aðallega þó á meginlandi Evrópu, sem kostaði gríðarlega mikið fé og þetta opinberaði eiginlega líka veikleika flugöryggismálum í heiminum og alla tíð síðan hafa menn verið að reyna að ráða bót á þessu,“ segir Páll.
Mest lesið Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Icelandair aflýsir flugferðum Innlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Erlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Fleiri fréttir Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Sjá meira