Innlent

Samfélagsverðlaun í 10. sinn

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Klúbburinn Geysir hlaut aðalverðlaunin í fyrra, 1,2 milljónir króna.
Klúbburinn Geysir hlaut aðalverðlaunin í fyrra, 1,2 milljónir króna. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Frestur til að skila tilnefningum til Samfélagsverðlauna Fréttablaðsins rennur út á morgun, fimmtudag. Til greina koma allir sem hafa lagt sitt af mörkum til að bæta íslenskt samfélag, jafnt þekktir sem óþekktir einstaklingar eða félagasamtök.



Verðlaunin verða veitt í tíunda sinn í vor og eru veitt í fimm flokkum, Hvunndagshetjan, Frá kynslóð til kynslóðar, Til atlögu gegn fordómum, Heiðursverðlaun og Samfélagsverðlaunin.



Tilnefningar má senda senda á visir.is/samfelagsverdlaun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×