Ólíklegt að geislafræðingar dragi uppsagnir til baka Viktoría Hermannsdóttir skrifar 15. ágúst 2015 18:56 Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að félagsmenn eigi eftir að draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka fékk það ekki þar sem búið var að ráða í stöðu hans.Formaðurinn segir þetta óskiljanlegt þar sem það vanti geislafræðinga og verið sé að manna stöður með nemum sem sé í raun ólöglegt. 25 geislafræðingar sögðu upp í kjaradeilunni og taka uppsagnirnar gildi 1. september næstkomandi en þrettán aðrir höfðu sagt upp á síðustu tveimur árum. Formaður félags geislafræðinga segir mikla óánægju ríkja meðal félagsmanna vegna lélegra vinnuskilyrða og mikils álags. Hún telur afar ólíklegt að þeir geislafræðingar sem sagt hafi upp störfum muni draga uppsagnirnar til baka og það muni skapast afar slæmt ástand á spítalanum í byrjun næsta mánaðar. „Ég yrði hissa á því að það er svo margt annað sem er málið þarna. Það er ástanda þarna inni sem mönnum hefur ekki lánast að laga og þá er ég að tala um myndgreindingu á landspítalanum. Síðan samkomulagið sem var gert 2013, það hefur ekki verið staðið við það að fullu. Fólk er mjög óánægt og álagið gríðarlegt,“ segir Katrín Sigurðardóttir, formaður félags geislafræðinga. Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka fékk þau svör að búið væri að ráða í hennar stöðu og hefur ekki verið ráðin inn þrátt fyrir að hafa sótt tvisvar um. „Það var bara sagt að það væri ekki hægt að verða við ósk minni um að draga hana til baka,“ segir Berglind Haðardóttir, geislafræðingur.Fékkstu einhverjar útskýringar á því? „Bara að það væri búið að ráða í starfið mitt en ég sá það aldrei auglýst, starfið sem ég var í.“ Berglind er með níu ára reynslu og segir að aldrei hafi verið kvartað undan störfum hennar. Miðað við það ástand sem ríki í starfsmannamálum sem komi líklega til með að versna dragi þeir geislafræðingar sem hafa sagt upp störfum ekki uppsagnir sínar til baka, þá segist hún eiga erfitt með að skilja hvers vegna hún sé ekki ráðin inn.Nú virðist vanta í stöður geislafræðinga á Landspítalanum, fékkstu útskýringar á því af hverju þú hefur ekki fengið starf? Nei enga, það er bara svona. Maður hélt að það vantaði 20 eins og framkvæmdastjórinn var búinn að segja. Ég hélt ég væri örugg að koma aftur en svo er ekki.“ Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira
Formaður félags geislafræðinga telur ólíklegt að félagsmenn eigi eftir að draga uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu gerðardóms. Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka fékk það ekki þar sem búið var að ráða í stöðu hans.Formaðurinn segir þetta óskiljanlegt þar sem það vanti geislafræðinga og verið sé að manna stöður með nemum sem sé í raun ólöglegt. 25 geislafræðingar sögðu upp í kjaradeilunni og taka uppsagnirnar gildi 1. september næstkomandi en þrettán aðrir höfðu sagt upp á síðustu tveimur árum. Formaður félags geislafræðinga segir mikla óánægju ríkja meðal félagsmanna vegna lélegra vinnuskilyrða og mikils álags. Hún telur afar ólíklegt að þeir geislafræðingar sem sagt hafi upp störfum muni draga uppsagnirnar til baka og það muni skapast afar slæmt ástand á spítalanum í byrjun næsta mánaðar. „Ég yrði hissa á því að það er svo margt annað sem er málið þarna. Það er ástanda þarna inni sem mönnum hefur ekki lánast að laga og þá er ég að tala um myndgreindingu á landspítalanum. Síðan samkomulagið sem var gert 2013, það hefur ekki verið staðið við það að fullu. Fólk er mjög óánægt og álagið gríðarlegt,“ segir Katrín Sigurðardóttir, formaður félags geislafræðinga. Geislafræðingur sem ætlaði að draga uppsögn sína til baka fékk þau svör að búið væri að ráða í hennar stöðu og hefur ekki verið ráðin inn þrátt fyrir að hafa sótt tvisvar um. „Það var bara sagt að það væri ekki hægt að verða við ósk minni um að draga hana til baka,“ segir Berglind Haðardóttir, geislafræðingur.Fékkstu einhverjar útskýringar á því? „Bara að það væri búið að ráða í starfið mitt en ég sá það aldrei auglýst, starfið sem ég var í.“ Berglind er með níu ára reynslu og segir að aldrei hafi verið kvartað undan störfum hennar. Miðað við það ástand sem ríki í starfsmannamálum sem komi líklega til með að versna dragi þeir geislafræðingar sem hafa sagt upp störfum ekki uppsagnir sínar til baka, þá segist hún eiga erfitt með að skilja hvers vegna hún sé ekki ráðin inn.Nú virðist vanta í stöður geislafræðinga á Landspítalanum, fékkstu útskýringar á því af hverju þú hefur ekki fengið starf? Nei enga, það er bara svona. Maður hélt að það vantaði 20 eins og framkvæmdastjórinn var búinn að segja. Ég hélt ég væri örugg að koma aftur en svo er ekki.“
Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Sjá meira