Býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir til baka Viktoría Hermannsdóttir skrifar 15. ágúst 2015 13:39 Formaður félags geislafræðinga, segir ástandið slæmt og býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu Gerðardóms í gær. „Okkur fulltrúum félagsins, finnst að þetta hefði geta verið betra,“ segir Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags Geislafræðinga, um úrskurð Gerðardóms. Samkvæmt honum hækka laun félagsmanna Bandalags háskólamanna um 7,2 prósent frá mars síðastliðnum og aftur um 5,5 prósent í júní 2016. 25 geislafræðingar hafa sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi þann fyrsta september næstkomandi. Katrín segist ekki búast við því að félagsmenn dragi uppsagnir sínar til baka. Geislafræðingar séu ósáttir við ástandið á vinnustað sínum og álagið sé afar mikið. „Það er ástand þarna inni sem mönnum hefur hreinlega ekki lánast að laga og þá er ég að tala um myndgreiningu á Landspítalanum. Síðan er það samningurinn sem var gerður árið 2013. Það hefur ekkert verið staðið við það að fullu. Þannig að fólk er bara mjög óánægt.“ Auk þeirra 25 geislafræðinga sem sögðu upp í kjaradeilunni þá hafa þrettán aðrir hætt á undanförnum tveimur árum. Katrín segir því um að ræða miklu meira álag en áður. Einn geislafræðingur ætlaði að draga uppsögn sína til baka en fékk ekki þar sem búið var að ráða í stöðu hans. Katrín segir þetta óskiljanlegt þar sem það vanti geislafræðinga og verið sé að manna stöður með nemum sem sé í raun ólöglegt. „Hann fékk þau svör að það væri ekki verið að auglýsa eftir geislafræðingum og þá sendi viðkomandi inn umsókn. Því fæstir geislafræðingar eru ráðnir eftir auglýsingum. Þá var honum sagt að það væri ekki verið að auglýsa og að umsóknin væri ekki tekin gild. Á þessum tíma vantaði mjög mikið fólk í vinnu og þetta var fyrir verslunarmannahelgi. Helgin var mönnuð með nemum að hluta á einhverjum vöktum sem að er í raun ekki í lagi því menn þurfa að vera útskrifaðir til að vinna starf geislafræðinga.“ Tengdar fréttir „Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14. ágúst 2015 22:42 BHM: Skref tekin til að meta menntun til launa. Viðbrögð formanns Bandalags Háskólamanna. 14. ágúst 2015 15:03 Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Gerðardómur kvað upp úrskurð sinn í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gær 15. ágúst 2015 07:00 Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Formenn beggja félaga eru sáttir við úrskurð Gerðardóms. 14. ágúst 2015 15:28 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
Formaður félags geislafræðinga, segir ástandið slæmt og býst ekki við að félagsmenn dragi uppsagnir sínar til baka þrátt fyrir niðurstöðu Gerðardóms í gær. „Okkur fulltrúum félagsins, finnst að þetta hefði geta verið betra,“ segir Katrín Sigurðardóttir, formaður Félags Geislafræðinga, um úrskurð Gerðardóms. Samkvæmt honum hækka laun félagsmanna Bandalags háskólamanna um 7,2 prósent frá mars síðastliðnum og aftur um 5,5 prósent í júní 2016. 25 geislafræðingar hafa sagt upp störfum og taka uppsagnirnar gildi þann fyrsta september næstkomandi. Katrín segist ekki búast við því að félagsmenn dragi uppsagnir sínar til baka. Geislafræðingar séu ósáttir við ástandið á vinnustað sínum og álagið sé afar mikið. „Það er ástand þarna inni sem mönnum hefur hreinlega ekki lánast að laga og þá er ég að tala um myndgreiningu á Landspítalanum. Síðan er það samningurinn sem var gerður árið 2013. Það hefur ekkert verið staðið við það að fullu. Þannig að fólk er bara mjög óánægt.“ Auk þeirra 25 geislafræðinga sem sögðu upp í kjaradeilunni þá hafa þrettán aðrir hætt á undanförnum tveimur árum. Katrín segir því um að ræða miklu meira álag en áður. Einn geislafræðingur ætlaði að draga uppsögn sína til baka en fékk ekki þar sem búið var að ráða í stöðu hans. Katrín segir þetta óskiljanlegt þar sem það vanti geislafræðinga og verið sé að manna stöður með nemum sem sé í raun ólöglegt. „Hann fékk þau svör að það væri ekki verið að auglýsa eftir geislafræðingum og þá sendi viðkomandi inn umsókn. Því fæstir geislafræðingar eru ráðnir eftir auglýsingum. Þá var honum sagt að það væri ekki verið að auglýsa og að umsóknin væri ekki tekin gild. Á þessum tíma vantaði mjög mikið fólk í vinnu og þetta var fyrir verslunarmannahelgi. Helgin var mönnuð með nemum að hluta á einhverjum vöktum sem að er í raun ekki í lagi því menn þurfa að vera útskrifaðir til að vinna starf geislafræðinga.“
Tengdar fréttir „Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14. ágúst 2015 22:42 BHM: Skref tekin til að meta menntun til launa. Viðbrögð formanns Bandalags Háskólamanna. 14. ágúst 2015 15:03 Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Gerðardómur kvað upp úrskurð sinn í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gær 15. ágúst 2015 07:00 Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Formenn beggja félaga eru sáttir við úrskurð Gerðardóms. 14. ágúst 2015 15:28 Mest lesið Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Innlent Fleiri fréttir Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Sjá meira
„Við þurfum að fara að byggja upp“ Formenn Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og Bandalags háskólamanna segja báðir úrskurðinn skref í rétta átt. 14. ágúst 2015 22:42
BHM: Skref tekin til að meta menntun til launa. Viðbrögð formanns Bandalags Háskólamanna. 14. ágúst 2015 15:03
Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Gerðardómur kvað upp úrskurð sinn í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gær 15. ágúst 2015 07:00
Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43
Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30
Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Formenn beggja félaga eru sáttir við úrskurð Gerðardóms. 14. ágúst 2015 15:28
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent