Sjáðu umtalað hláturskast Sigmars í Útsvari: „Ég get ekki hætt“ Birgir Olgeirsson skrifar 16. febrúar 2015 13:53 Sigmar átti erfitt með sig í síðasta Útsvarsþætti. Skjáskot af vef RÚV Síðasti þáttur af Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, er ansi umtalaður þessa dagana. Ekki vegna frammistöðu keppenda heldur vegna hláturskasts spyrilsins Sigmars Guðmundssonar. Lið Reykjanesbæjar og Fjarðarbyggðar áttust við í síðastliðinn föstudag og ljóst frá upphafi þáttar að það var mjög létt yfir bæði spyrlum og keppendum. Þegar komið var að valflokkaspurningum voru keppendur spurðir hvað Páskaeyja kallast á á máli heimamanna. Hvorugu liðinu tókst að svara spurningunni rétt og uppljóstraði Sigmar að eyjan heitir Rapa Nui á frummálinu.Sjá einnig:Stórkostleg hlátursköst - Allt frá Loga Bergmann til Péturs Blöndal„Hættu!“„Hver veit það?,“ spurði Þóra hlæjandi í kjölfarið. „Þóra er búin að hafa mjög gaman af þessari spurningu alla vikuna,“ sagði Sigmar í kjölfarið hlæjandi og var ekki aftur snúið. Í næsta valflokki sagði Þóra: „Allar þessar spurningar draga dám af tám“ og átti Sigmar augljóslega erfitt með sig í kjölfarið. „Hættu!,“ sagði Þóra góðlega við Sigmar sem svaraði hlæjandi: „Ég get ekki hætt.“ Þegar Sigmar ætlaði síðan að bera upp spurningu um dægurlag frá áttunda áratug síðustu aldar gat hann ekki klárað spurninguna og varð að biðja Þóru um að klára hana. „Ég trúi ekki að þetta sé að gerast,“ sagði Sigmar. „Eftir 202 þætti,“ bætti Þóra við. Hann baðst svo afsökunar á þessu hláturskasti í lok þáttar. „Það getur verið rosalega erfitt að hætta að hlæja.“Telur þetta vera fyrsta hláturskast Sigmars Vísir.is ákvað að heyra í Þóru vegna þessarar uppákomu en hún segir líklegustu útskýringuna á hláturskasti Sigmars vera innbyggt hláturskast frá síðustu viðureign í Útsvari. „Stundum er það bara þannig ef þú færð hláturskast þá er bara erfitt að hætta því. Það hafa allir lent í því einhvern tímann. Á öllum hans ferli þá held ég að þetta sé í fyrsta sinn sem það hefur gerst hjá honum,“ segir Þóra. „Ég verð bara að segja að ég er ákveðið stolt af mér að hafa haldið stjórn á þessu,“ segir Þóra létt i bragði. „Ég held að það hafi komið fyrir nánast alla að fá hláturskast, og er þetta ekki skemmtiþáttur?“Nútíminn.is klippti saman þetta hláturskast Sigmars og birti á myndbandavef YouTube en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Hægt er að horfa á þáttinn í heild á vef RUV.is. Tengdar fréttir Forstöðukona elliheimilis við Jón Gnarr: „Það ætti að drepa þig helvítið þitt!“ Jón Gnarr fjallar um viðbrögð við frægu atriði úr Fóstbræðrum. 20. nóvember 2014 13:06 „Stefán, tjáir þú þig um eitthvað þessa dagana?“ „Hvenær ætlar þessu einelti að ljúka,“ spurði Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóri, í Útsvarinu í kvöld þar sem slegið var á létta strengi eftir atburði dagsins. 23. janúar 2015 21:45 Sýnir myndbönd með þekktum hlátursköstum Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur er áhugakona um húmor og flytur erindi um fyrirbærið í Gerðubergi. 20. nóvember 2014 10:15 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Síðasti þáttur af Útsvari, spurningakeppni sveitarfélaganna á RÚV, er ansi umtalaður þessa dagana. Ekki vegna frammistöðu keppenda heldur vegna hláturskasts spyrilsins Sigmars Guðmundssonar. Lið Reykjanesbæjar og Fjarðarbyggðar áttust við í síðastliðinn föstudag og ljóst frá upphafi þáttar að það var mjög létt yfir bæði spyrlum og keppendum. Þegar komið var að valflokkaspurningum voru keppendur spurðir hvað Páskaeyja kallast á á máli heimamanna. Hvorugu liðinu tókst að svara spurningunni rétt og uppljóstraði Sigmar að eyjan heitir Rapa Nui á frummálinu.Sjá einnig:Stórkostleg hlátursköst - Allt frá Loga Bergmann til Péturs Blöndal„Hættu!“„Hver veit það?,“ spurði Þóra hlæjandi í kjölfarið. „Þóra er búin að hafa mjög gaman af þessari spurningu alla vikuna,“ sagði Sigmar í kjölfarið hlæjandi og var ekki aftur snúið. Í næsta valflokki sagði Þóra: „Allar þessar spurningar draga dám af tám“ og átti Sigmar augljóslega erfitt með sig í kjölfarið. „Hættu!,“ sagði Þóra góðlega við Sigmar sem svaraði hlæjandi: „Ég get ekki hætt.“ Þegar Sigmar ætlaði síðan að bera upp spurningu um dægurlag frá áttunda áratug síðustu aldar gat hann ekki klárað spurninguna og varð að biðja Þóru um að klára hana. „Ég trúi ekki að þetta sé að gerast,“ sagði Sigmar. „Eftir 202 þætti,“ bætti Þóra við. Hann baðst svo afsökunar á þessu hláturskasti í lok þáttar. „Það getur verið rosalega erfitt að hætta að hlæja.“Telur þetta vera fyrsta hláturskast Sigmars Vísir.is ákvað að heyra í Þóru vegna þessarar uppákomu en hún segir líklegustu útskýringuna á hláturskasti Sigmars vera innbyggt hláturskast frá síðustu viðureign í Útsvari. „Stundum er það bara þannig ef þú færð hláturskast þá er bara erfitt að hætta því. Það hafa allir lent í því einhvern tímann. Á öllum hans ferli þá held ég að þetta sé í fyrsta sinn sem það hefur gerst hjá honum,“ segir Þóra. „Ég verð bara að segja að ég er ákveðið stolt af mér að hafa haldið stjórn á þessu,“ segir Þóra létt i bragði. „Ég held að það hafi komið fyrir nánast alla að fá hláturskast, og er þetta ekki skemmtiþáttur?“Nútíminn.is klippti saman þetta hláturskast Sigmars og birti á myndbandavef YouTube en myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Hægt er að horfa á þáttinn í heild á vef RUV.is.
Tengdar fréttir Forstöðukona elliheimilis við Jón Gnarr: „Það ætti að drepa þig helvítið þitt!“ Jón Gnarr fjallar um viðbrögð við frægu atriði úr Fóstbræðrum. 20. nóvember 2014 13:06 „Stefán, tjáir þú þig um eitthvað þessa dagana?“ „Hvenær ætlar þessu einelti að ljúka,“ spurði Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóri, í Útsvarinu í kvöld þar sem slegið var á létta strengi eftir atburði dagsins. 23. janúar 2015 21:45 Sýnir myndbönd með þekktum hlátursköstum Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur er áhugakona um húmor og flytur erindi um fyrirbærið í Gerðubergi. 20. nóvember 2014 10:15 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Sjá meira
Forstöðukona elliheimilis við Jón Gnarr: „Það ætti að drepa þig helvítið þitt!“ Jón Gnarr fjallar um viðbrögð við frægu atriði úr Fóstbræðrum. 20. nóvember 2014 13:06
„Stefán, tjáir þú þig um eitthvað þessa dagana?“ „Hvenær ætlar þessu einelti að ljúka,“ spurði Stefán Eiríksson, fyrrverandi lögreglustjóri, í Útsvarinu í kvöld þar sem slegið var á létta strengi eftir atburði dagsins. 23. janúar 2015 21:45
Sýnir myndbönd með þekktum hlátursköstum Kristín Einarsdóttir þjóðfræðingur er áhugakona um húmor og flytur erindi um fyrirbærið í Gerðubergi. 20. nóvember 2014 10:15