Lokað fyrir Twitter og YouTube í Tyrklandi vegna myndbirtinga Bjarki Ármannsson skrifar 6. apríl 2015 14:41 Stjórnvöld reyna að koma í veg fyrir dreifingu myndefnis af gíslatökunni í síðustu viku. Vísir/EPA Dómstóll í Tyrklandi hefur heimilað stjórnvöldum að loka fyrir samskiptavefsíðurnar YouTube og Twitter þar í landi. Þetta er gert til að reyna að koma í veg fyrir dreifingu myndefnis sem tekið var af gíslatöku og umsátri í Istanbúl í síðustu viku. Þá tóku tveir vopnaðir menn tyrkneskan saksóknara í gíslingu í dómshúsi í borginni og birtu myndir á samskiptamiðlum af gíslatökunni. Meðal annars mátti sjá mennina beina byssu að höfði saksóknarans. Mennirnir létu allir þrír lífið í áhlaupi lögreglu. Yfirvöld í Tyrklandi hafa ásakað þá sem deila myndefninu um að dreifa hryðjuverkaáróðri en árásarmennirnir tilheyrðu marxistahópnum DHKP-C, sem tyrkneska ríkisstjórnin skilgreinir sem hryðjuverkasamtök. Dómurinn sem féll í dag nær alls til 166 vefsíðna. Ásamt Twitter og YouTube var lokað fyrir Facebook en sú lokun virðist hafa verið afturkölluð eftir að vefurinn fjarlægði allt myndefnið. Áður höfðu stjórnvöld komið í veg fyrir að dagblöð gætu birt myndirnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem tyrknesk stjórnvöld grípa til þessara ráða. Samkvæmt upplýsingum frá Twitter er Tyrkland það land sem oftast óskaði eftir því að láta fjarlægja efni af vefnum milli júlí og desember árið 2014. Tengdar fréttir Gíslatökumennirnir í Tyrklandi féllu í áhlaupi lögreglu Umsátri um dómshús í Istanbúl í Tyrklandi lauk nú í kvöld með skotárás. 31. mars 2015 19:22 22 handteknir eftir gíslatökuna í Istanbúl Lögregla í Tyrklandi hefur handtekið 22 liðsmenn DHKP-C sem drápu tyrkneskan saksóknara í Istanbúl í gær. 1. apríl 2015 10:05 Tyrkneskur saksóknari tekinn í gíslingu Tyrkneskar öryggissveitur er staddar í dómhúsi í Istanbul þar sem saksóknari hefur verið tekinn í gíslingu af vopnuðum mönnum. 31. mars 2015 12:52 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Dómstóll í Tyrklandi hefur heimilað stjórnvöldum að loka fyrir samskiptavefsíðurnar YouTube og Twitter þar í landi. Þetta er gert til að reyna að koma í veg fyrir dreifingu myndefnis sem tekið var af gíslatöku og umsátri í Istanbúl í síðustu viku. Þá tóku tveir vopnaðir menn tyrkneskan saksóknara í gíslingu í dómshúsi í borginni og birtu myndir á samskiptamiðlum af gíslatökunni. Meðal annars mátti sjá mennina beina byssu að höfði saksóknarans. Mennirnir létu allir þrír lífið í áhlaupi lögreglu. Yfirvöld í Tyrklandi hafa ásakað þá sem deila myndefninu um að dreifa hryðjuverkaáróðri en árásarmennirnir tilheyrðu marxistahópnum DHKP-C, sem tyrkneska ríkisstjórnin skilgreinir sem hryðjuverkasamtök. Dómurinn sem féll í dag nær alls til 166 vefsíðna. Ásamt Twitter og YouTube var lokað fyrir Facebook en sú lokun virðist hafa verið afturkölluð eftir að vefurinn fjarlægði allt myndefnið. Áður höfðu stjórnvöld komið í veg fyrir að dagblöð gætu birt myndirnar. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem tyrknesk stjórnvöld grípa til þessara ráða. Samkvæmt upplýsingum frá Twitter er Tyrkland það land sem oftast óskaði eftir því að láta fjarlægja efni af vefnum milli júlí og desember árið 2014.
Tengdar fréttir Gíslatökumennirnir í Tyrklandi féllu í áhlaupi lögreglu Umsátri um dómshús í Istanbúl í Tyrklandi lauk nú í kvöld með skotárás. 31. mars 2015 19:22 22 handteknir eftir gíslatökuna í Istanbúl Lögregla í Tyrklandi hefur handtekið 22 liðsmenn DHKP-C sem drápu tyrkneskan saksóknara í Istanbúl í gær. 1. apríl 2015 10:05 Tyrkneskur saksóknari tekinn í gíslingu Tyrkneskar öryggissveitur er staddar í dómhúsi í Istanbul þar sem saksóknari hefur verið tekinn í gíslingu af vopnuðum mönnum. 31. mars 2015 12:52 Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Handtekinn grunaður um íkveikju Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Fleiri fréttir Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Sjá meira
Gíslatökumennirnir í Tyrklandi féllu í áhlaupi lögreglu Umsátri um dómshús í Istanbúl í Tyrklandi lauk nú í kvöld með skotárás. 31. mars 2015 19:22
22 handteknir eftir gíslatökuna í Istanbúl Lögregla í Tyrklandi hefur handtekið 22 liðsmenn DHKP-C sem drápu tyrkneskan saksóknara í Istanbúl í gær. 1. apríl 2015 10:05
Tyrkneskur saksóknari tekinn í gíslingu Tyrkneskar öryggissveitur er staddar í dómhúsi í Istanbul þar sem saksóknari hefur verið tekinn í gíslingu af vopnuðum mönnum. 31. mars 2015 12:52