Telja rangt að úthýsa gæludýrunum 1. apríl 2015 07:00 Reglur um dýrahald hefur lengi verið við lýði. vísir/getty „Mér finnst Félagsþjónustan voða lítið leyfa fólki að ráða hvort það vilji gæludýr inn í íbúðir sínar og mér finnst það bara alrangt að banna það,“ segir Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir sem leigir hjá Félagsþjónustu Reykjanesbæjar. Ólafía stofnaði í fyrradag Facebook-hóp til að kalla saman þá sem vilja berjast gegn reglum sem takmarka dýrahald í félagslegum íbúðum. Hún átti áður kött sem hún mátti ekki taka með sér í íbúðina sína vegna reglnanna. Hún segir að margir aðrir séu ósáttir með þær. Ólafía bendir á að margir sem glíma við andleg veikindi hafi gott af því að umgangast gæludýr og að margir þeirra hafi gert það í mörg ár og því sé það óréttlátt að þeir geti ekki haldið gæludýr lengur. Björn Arnar Magnússon, framkvæmdastjóri Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalagsins, segir að reglur um gæludýrahald séu ekki nýjar af nálinni en samkvæmt reglum um íbúðir hjá Brynju hússjóði er gæludýrahald óleyfilegt. Sömu sögu er að segja með félagslegt húsnæði í Reykjavík, Reykjanesbæ og fleiri sveitarfélögum. „Við höfum fengið margar kvartanir frá fólki sem finnur fyrir ofnæmisviðbrögðum,“ segir Björn. „Við höfum verið að árétta þessar reglur. Við þurfum að gera okkur grein fyrir að aðrir leigjendur hafa líka ákveðin réttindi,“ segir Björn. Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira
„Mér finnst Félagsþjónustan voða lítið leyfa fólki að ráða hvort það vilji gæludýr inn í íbúðir sínar og mér finnst það bara alrangt að banna það,“ segir Ólafía Ingibjörg Sverrisdóttir sem leigir hjá Félagsþjónustu Reykjanesbæjar. Ólafía stofnaði í fyrradag Facebook-hóp til að kalla saman þá sem vilja berjast gegn reglum sem takmarka dýrahald í félagslegum íbúðum. Hún átti áður kött sem hún mátti ekki taka með sér í íbúðina sína vegna reglnanna. Hún segir að margir aðrir séu ósáttir með þær. Ólafía bendir á að margir sem glíma við andleg veikindi hafi gott af því að umgangast gæludýr og að margir þeirra hafi gert það í mörg ár og því sé það óréttlátt að þeir geti ekki haldið gæludýr lengur. Björn Arnar Magnússon, framkvæmdastjóri Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalagsins, segir að reglur um gæludýrahald séu ekki nýjar af nálinni en samkvæmt reglum um íbúðir hjá Brynju hússjóði er gæludýrahald óleyfilegt. Sömu sögu er að segja með félagslegt húsnæði í Reykjavík, Reykjanesbæ og fleiri sveitarfélögum. „Við höfum fengið margar kvartanir frá fólki sem finnur fyrir ofnæmisviðbrögðum,“ segir Björn. „Við höfum verið að árétta þessar reglur. Við þurfum að gera okkur grein fyrir að aðrir leigjendur hafa líka ákveðin réttindi,“ segir Björn.
Mest lesið Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Erlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Fleiri fréttir Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Sjá meira