Innlent

Hélt að bleiki jogging-gallinn væru náttföt og kallaði til lögregluna

Aðalsteinn Kjartansson skrifar
Misskilningur er stundum ástæða tilkynninga til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.
Misskilningur er stundum ástæða tilkynninga til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Pjetur
Útköll lögreglunnar eru stundum á misskilningi byggð. Það var tilfellið þegar lögreglunni var tilkynnt um eldri mann á vappi á náttfötunum við eina af stofnæðum borgarinnar í síðasta mánuði.



Lögreglan segir frá málinu á Facebook en þar segir að þegar lögreglan var komin á staðinn reyndist maðurinn vera klæddur í bleikan jogging-galla, sem hafði valdið þessum misskilningi.


Í síðasta mánuði fékk lögreglan tilkynningu frá umhyggjusömum íbúm sem sögðu mann eldri mann vera á vappi við eina af...

Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Wednesday, April 1, 2015



Fleiri fréttir

Sjá meira


×