Innlent

Jákvæð þróun í vímuefnaneyslu unglinga

Nadine Guðrún Yaghi skrifar
Könnunin var lögð fyrir nemendur í Hafnarfirði
Könnunin var lögð fyrir nemendur í Hafnarfirði
Forvarnir Jákvæð þróun er í vímuefnaneyslu unglinga samkvæmt niðurstöðum könnunar Rannsókna og greiningar sem lögð var fram í febrúar.

Könnunin var lögð fyrir alla nemendur í áttunda, níunda og tíunda bekk í Hafnarfirði.

Árlega taka unglingar á Íslandi þátt í þessari könnun og alls tóku 84 prósent nemenda í unglingadeildum grunnskólanna í Hafnarfirði þátt að þessu sinni.

Niðurstöður úr könnuninni sýna að vímuefnaneysla unglinga er á talsverðu undanhaldi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×