Gestir Secret Solstice ósáttir við að tímataflan sé ekki aðgengileg á netinu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 18. júní 2015 22:42 Frá Secret Solstice-hátíðinni í fyrra. vísir/stefán Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst á morgun og stendur alla helgina í Laugardalnum. Gestir hátíðarinnar hafa beðið óþreyjufullir eftir tímatöflunni, það er klukkan hvað hvaða tónlistarmenn koma fram, og hefur tímataflan nú verið sett upp á Prikinu. Mynd af tímatöflunni var deilt á Facebook-síðu Secret Solstice og á Twitter-aðgangi hátíðarinnar með orðunum: “Secret Solstice 2015 set times are up at Prikið in Reykjavík right now! The only place in Iceland before the festival you can see set times...” Á íslensku myndi þetta útleggjast sem svo: „Tímataflan fyrir Secret Solstice er komin upp á Prikinu! Eini staðurinn á Íslandi þar sem þú getur séð tímasetningarnar fyrir hátíðina...“ Í kommentum við bæði færsluna á Facebook sem og á Twitter lýsir fólk yfir megnri óánægju sinni með þetta og spyr hvort ekki sé hægt að nálgast tímatöfluna á netinu; það sé nú einu sinni árið 2015. Klukkutíma eftir að umrædd færsla birtist svo á Facebook var sett inn mynd af tímatöflunni og þá jafnframt tilkynnt að hægt yrði að kaupa hana á 200 krónur á morgun. Nokkrir hátíðargestir hafa kommentað við myndina og segjast ekki geta lesið almennilega á tímatöfluna. Þá kalla þeir eftir því að kort af svæðinu verði jafnframt sett á netið. Ósk Gunnarsdóttir, kynningarfulltrúi Secret Solstice, segir í samtali við Vísi að tímataflan komi í fyrramálið á netið í betri upplausn og fari þá meðal annars á heimasíðu hátíðarinnar. Verið sé að vinna í málinu og ætti hún því að vera öllum aðgengileg áður en hátíðin byrjar á hádegi á morgun.Secret Solstice 2015 set times are up at Prikið in Reykjavík right now! The only place in Iceland before the festival you can see set times...Posted by Secret Solstice Festival on Thursday, 18 June 2015 TIMED LINEUP! Check out artist timings here, or grab a physical program on site tomorrow for only 200kr! See you tomorrow from 12:00...Posted by Secret Solstice Festival on Thursday, 18 June 2015 Tengdar fréttir Svamla í bjórglasi á Secret Solstice Gestum tónlistarhátíðarinnar gefst færi á að marinera í heitum potti með útsýni yfir aðalsviðið meðan á hátíðinni stendur. 15. júní 2015 19:14 Dagskráin fyrir Secret Solstice klár: 150 manns að störfum í Laugardalnum Í kringum 150 manns vinna nú að uppsetningu hátíðarsvæðisins fyrir Secret Solstice-hátíðina og gera það skrúðbúið fyrir helgina. 16. júní 2015 16:30 Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43 Er þetta Rihanna í Laugardalnum? "Selfie“ af manni með konu, sem virðist vera söngkonan Rihanna, baksviðs á Secret Solstice hátíðinni gengur nú á meðal fólks um netheima. 18. júní 2015 19:53 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Connie Francis er látin Lífið Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Tónlistarhátíðin Secret Solstice hefst á morgun og stendur alla helgina í Laugardalnum. Gestir hátíðarinnar hafa beðið óþreyjufullir eftir tímatöflunni, það er klukkan hvað hvaða tónlistarmenn koma fram, og hefur tímataflan nú verið sett upp á Prikinu. Mynd af tímatöflunni var deilt á Facebook-síðu Secret Solstice og á Twitter-aðgangi hátíðarinnar með orðunum: “Secret Solstice 2015 set times are up at Prikið in Reykjavík right now! The only place in Iceland before the festival you can see set times...” Á íslensku myndi þetta útleggjast sem svo: „Tímataflan fyrir Secret Solstice er komin upp á Prikinu! Eini staðurinn á Íslandi þar sem þú getur séð tímasetningarnar fyrir hátíðina...“ Í kommentum við bæði færsluna á Facebook sem og á Twitter lýsir fólk yfir megnri óánægju sinni með þetta og spyr hvort ekki sé hægt að nálgast tímatöfluna á netinu; það sé nú einu sinni árið 2015. Klukkutíma eftir að umrædd færsla birtist svo á Facebook var sett inn mynd af tímatöflunni og þá jafnframt tilkynnt að hægt yrði að kaupa hana á 200 krónur á morgun. Nokkrir hátíðargestir hafa kommentað við myndina og segjast ekki geta lesið almennilega á tímatöfluna. Þá kalla þeir eftir því að kort af svæðinu verði jafnframt sett á netið. Ósk Gunnarsdóttir, kynningarfulltrúi Secret Solstice, segir í samtali við Vísi að tímataflan komi í fyrramálið á netið í betri upplausn og fari þá meðal annars á heimasíðu hátíðarinnar. Verið sé að vinna í málinu og ætti hún því að vera öllum aðgengileg áður en hátíðin byrjar á hádegi á morgun.Secret Solstice 2015 set times are up at Prikið in Reykjavík right now! The only place in Iceland before the festival you can see set times...Posted by Secret Solstice Festival on Thursday, 18 June 2015 TIMED LINEUP! Check out artist timings here, or grab a physical program on site tomorrow for only 200kr! See you tomorrow from 12:00...Posted by Secret Solstice Festival on Thursday, 18 June 2015
Tengdar fréttir Svamla í bjórglasi á Secret Solstice Gestum tónlistarhátíðarinnar gefst færi á að marinera í heitum potti með útsýni yfir aðalsviðið meðan á hátíðinni stendur. 15. júní 2015 19:14 Dagskráin fyrir Secret Solstice klár: 150 manns að störfum í Laugardalnum Í kringum 150 manns vinna nú að uppsetningu hátíðarsvæðisins fyrir Secret Solstice-hátíðina og gera það skrúðbúið fyrir helgina. 16. júní 2015 16:30 Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43 Er þetta Rihanna í Laugardalnum? "Selfie“ af manni með konu, sem virðist vera söngkonan Rihanna, baksviðs á Secret Solstice hátíðinni gengur nú á meðal fólks um netheima. 18. júní 2015 19:53 Mest lesið Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Yngsti gusumeistari landsins Lífið Connie Francis er látin Lífið Fleiri fréttir Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Sjá meira
Svamla í bjórglasi á Secret Solstice Gestum tónlistarhátíðarinnar gefst færi á að marinera í heitum potti með útsýni yfir aðalsviðið meðan á hátíðinni stendur. 15. júní 2015 19:14
Dagskráin fyrir Secret Solstice klár: 150 manns að störfum í Laugardalnum Í kringum 150 manns vinna nú að uppsetningu hátíðarsvæðisins fyrir Secret Solstice-hátíðina og gera það skrúðbúið fyrir helgina. 16. júní 2015 16:30
Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43
Er þetta Rihanna í Laugardalnum? "Selfie“ af manni með konu, sem virðist vera söngkonan Rihanna, baksviðs á Secret Solstice hátíðinni gengur nú á meðal fólks um netheima. 18. júní 2015 19:53