Ísland endurheimti titilinn friðsælasta land í heimi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. júní 2015 13:23 Ísland þykir friðsælt. vísir/vilhelm Ísland hefur endurheimt titilinn friðsælasta land í heimi. Í fyrra tók Danmörk fram úr okkur á Global Peace Index en skýrslan er unnin árlega af Intitute for Economics and Peace. Í næstu sætum á eftir okkur má finna Austurríki, Nýja Sjáland og Sviss. Allar Norðurlandaþjóðirnar rata í efstu tuttugu sæti listans en Finnar eru í sjötta sæti, Svíar í því þrettánda og Norðmenn fjórum sætum neðar. Neðsta sæti listans vermir Sýrland en skammt undan má finna Afghanistan, Írak og Suður-Súdan. Úkraína er næstneðst Evrópuþjóða í 150. sæti en nágrannarnir í austri, Rússland, eru tveimur sætum neðar rétt á undan Norður-Kóreu, Pakistan og Demókratíska lýðveldinu Kongó. Í skýrslunni kemur fram að árlegur kostnaður þjóða heimsins af stríðsreksti nemi 14 billjónum dala eða tæplega 1.900 billjónum íslenskra króna. Sú upphæð er um 13,4 prósent af landsframleiðslu ríkja heimsins. Um málið er fjallað á vef The Telegraph. Global Peace Index hefur verið gefin út árlega frá 2008. Meðal þess sem má lesa úr skýrslunni er að það sem af er þessum áratug hefur tala þeirra sem látist hefur í bardögum aukist um meira en 350 prósent. Árið 2010 féllu 49.000 í átökum um heiminn en í fyrra nam tala látinna 180.000. Stærstur hluti þeirra dauðsfalla átti sér stað í Afghanistan, Írak, Nígeríu, Pakistan og Sýrlandi. Tengdar fréttir Af hverju er svona friðsælt og af hverju er svona dýrt á Íslandi? Af hverju er svona friðsælt á Íslandi? Er ein þeirra spurninga um Ísland sem oftast er spurt að á leitarsíðunni Google. 30. janúar 2014 12:56 Ísland er friðsælasta land í heimi Ísland er friðsælasta land í heimi samkvæmt nýrri skýrslu Global Peace Index. Þetta er í sjöunda sinn sem skýrslan er gefin út og í annað sinn sem Ísland trónir á toppnum. Skýrslan var síðast gefin út árið 2008 en þá var Ísland einnig friðsælast af þeim 162 löndum sem mæld voru. 11. júní 2013 13:46 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Ísland hefur endurheimt titilinn friðsælasta land í heimi. Í fyrra tók Danmörk fram úr okkur á Global Peace Index en skýrslan er unnin árlega af Intitute for Economics and Peace. Í næstu sætum á eftir okkur má finna Austurríki, Nýja Sjáland og Sviss. Allar Norðurlandaþjóðirnar rata í efstu tuttugu sæti listans en Finnar eru í sjötta sæti, Svíar í því þrettánda og Norðmenn fjórum sætum neðar. Neðsta sæti listans vermir Sýrland en skammt undan má finna Afghanistan, Írak og Suður-Súdan. Úkraína er næstneðst Evrópuþjóða í 150. sæti en nágrannarnir í austri, Rússland, eru tveimur sætum neðar rétt á undan Norður-Kóreu, Pakistan og Demókratíska lýðveldinu Kongó. Í skýrslunni kemur fram að árlegur kostnaður þjóða heimsins af stríðsreksti nemi 14 billjónum dala eða tæplega 1.900 billjónum íslenskra króna. Sú upphæð er um 13,4 prósent af landsframleiðslu ríkja heimsins. Um málið er fjallað á vef The Telegraph. Global Peace Index hefur verið gefin út árlega frá 2008. Meðal þess sem má lesa úr skýrslunni er að það sem af er þessum áratug hefur tala þeirra sem látist hefur í bardögum aukist um meira en 350 prósent. Árið 2010 féllu 49.000 í átökum um heiminn en í fyrra nam tala látinna 180.000. Stærstur hluti þeirra dauðsfalla átti sér stað í Afghanistan, Írak, Nígeríu, Pakistan og Sýrlandi.
Tengdar fréttir Af hverju er svona friðsælt og af hverju er svona dýrt á Íslandi? Af hverju er svona friðsælt á Íslandi? Er ein þeirra spurninga um Ísland sem oftast er spurt að á leitarsíðunni Google. 30. janúar 2014 12:56 Ísland er friðsælasta land í heimi Ísland er friðsælasta land í heimi samkvæmt nýrri skýrslu Global Peace Index. Þetta er í sjöunda sinn sem skýrslan er gefin út og í annað sinn sem Ísland trónir á toppnum. Skýrslan var síðast gefin út árið 2008 en þá var Ísland einnig friðsælast af þeim 162 löndum sem mæld voru. 11. júní 2013 13:46 Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Kom ekki á teppið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Innlent Fleiri fréttir Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Sjá meira
Af hverju er svona friðsælt og af hverju er svona dýrt á Íslandi? Af hverju er svona friðsælt á Íslandi? Er ein þeirra spurninga um Ísland sem oftast er spurt að á leitarsíðunni Google. 30. janúar 2014 12:56
Ísland er friðsælasta land í heimi Ísland er friðsælasta land í heimi samkvæmt nýrri skýrslu Global Peace Index. Þetta er í sjöunda sinn sem skýrslan er gefin út og í annað sinn sem Ísland trónir á toppnum. Skýrslan var síðast gefin út árið 2008 en þá var Ísland einnig friðsælast af þeim 162 löndum sem mæld voru. 11. júní 2013 13:46