Vilja vinna að kerfisbreytingum í heilbrigðiskerfinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. júní 2015 16:13 Vísir/Vilhelm Unnið verður að innleiðingu launaþróunartryggingar fyrir hjúkrunarfræðinga, kannaðir verða kostir þess að auka sveigjanleika vinnutímaákvæða þeirra og áherslu verður lögð á aukinn sveigjanleika í rekstri heilbrigðisstofnanna. Þetta segir í yfirlýsingu stjórnvalda á vef fjármálaráðuneytisins í tengslum við kjarasamninga ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem undirritaðir voru í gær en þar eru reifaðar hugmyndir ríkisstjórnarinnar um það hvernig hún telur að „bæta megi kjör hjúkrunarfræðinga til lengri tíma.” Þar segir að stjórnvöld muni keppa að því að í samráði við Fíh að bæta launakjör og skapa bætt skilyrði til þess að ríkið greiði samkeppnishæf laun sem endurspegli ábyrgð í starfi, kröfur um menntun og frammistöðu starfsmanna. Þá verði áfram unnið að nýju fyrirkomulagi við gerð kjarasamninga, þar sem horfa verður til lengri tíma, þannig að samningaviðræður í framtíðinni verði einfaldari og árangursríkari sem og að vinna að kerfisumbótum sem geta leitt til jákvæðrar launaþróunar umfram umsamdar taxtahækkanir í kjarasamningum. Kerfisumbótatillögur ríkisstjórnarinnar eru í fimm liðum og lúta að; útfærslu stofnanasamninga og launamála innan heilbrigðisstofnana, samspili launamála og fjárlagagerðar, launaþróunartryggingu, samspili framleiðni, vinnuumhverfis, vinnutíma og launaþróunar og að lokum fjármálum. Í tillögunum kennir ýmissa grasa. Til að mynda að samið verði um styrkingu á stofnanasamningum í kjarasamningum og og að sérstök áhersla verði lögð á frammistöðu og menntun við launaákvarðanir. Þá verði unnið að því í tengslum við fjárlagagerð að ekki skapist misræmi í launasetningu fyrir sambærileg störf til að tryggja að starfsfólk einstakra heilbrigðisstofnana sitji ekki eftir í launaþróun. Í tillögunum segir einnig: „Komast verður hjá því að kjarasamningar á almennum vinnumarkaði standi í vegi þess að hægt sé að breyta launum á grunni kerfisbreytinga eða endurmeta launakjör einstakra hópa ríkisstarfsmanna. Unnið verður að innleiðingu launaþróunartryggingar sem felur í sér reglubundinn samanburð launa félagsmanna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við launaþróun almennt og reiknaða aðlögun þar í milli“ Þetta verði gert í samráði við önnur samtök á vinnumarkaði. Þá vilja stjórnvöld kanna kosti þess að endurskoða ákvæði kjarasamninga um vinnutíma og auka sveigjanleika vinnutímaákvæða, til dæmis þannig að einstakar stofnanir geti gert tilraunir með breytingar á vinnufyrirkomulagi. Yfirlýsinguna undirrita Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra og hana má í heild sinni lesa með því að smella hér. Tengdar fréttir Gerðardómur ekki úr sögunni þrátt fyrir undirritun Hafni hjúkrunarfræðingar nýundirrituðum kjarasamningum gæti gerðardómur haft lokaorðið í deilunni. Lektor í lögfræði segir hjúkrunarfræðingum stillt upp við vegg. 24. júní 2015 14:44 Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til baka Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum. Hjúkrunarfræðingar segja fulla alvöru að baki uppsögnunum. 23. júní 2015 19:34 Hóflega bjartsýnn á að hjúkrunarfræðingar samþykki samninginn Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir markmið félagsins hafi ekki verið náð í kjarasamningi sem undirritaður var í gær. 24. júní 2015 12:00 Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir nýjan samning Hafa setið á samningafundi frá klukkan níu í morgun 23. júní 2015 21:44 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Sjá meira
Unnið verður að innleiðingu launaþróunartryggingar fyrir hjúkrunarfræðinga, kannaðir verða kostir þess að auka sveigjanleika vinnutímaákvæða þeirra og áherslu verður lögð á aukinn sveigjanleika í rekstri heilbrigðisstofnanna. Þetta segir í yfirlýsingu stjórnvalda á vef fjármálaráðuneytisins í tengslum við kjarasamninga ríkisins og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga sem undirritaðir voru í gær en þar eru reifaðar hugmyndir ríkisstjórnarinnar um það hvernig hún telur að „bæta megi kjör hjúkrunarfræðinga til lengri tíma.” Þar segir að stjórnvöld muni keppa að því að í samráði við Fíh að bæta launakjör og skapa bætt skilyrði til þess að ríkið greiði samkeppnishæf laun sem endurspegli ábyrgð í starfi, kröfur um menntun og frammistöðu starfsmanna. Þá verði áfram unnið að nýju fyrirkomulagi við gerð kjarasamninga, þar sem horfa verður til lengri tíma, þannig að samningaviðræður í framtíðinni verði einfaldari og árangursríkari sem og að vinna að kerfisumbótum sem geta leitt til jákvæðrar launaþróunar umfram umsamdar taxtahækkanir í kjarasamningum. Kerfisumbótatillögur ríkisstjórnarinnar eru í fimm liðum og lúta að; útfærslu stofnanasamninga og launamála innan heilbrigðisstofnana, samspili launamála og fjárlagagerðar, launaþróunartryggingu, samspili framleiðni, vinnuumhverfis, vinnutíma og launaþróunar og að lokum fjármálum. Í tillögunum kennir ýmissa grasa. Til að mynda að samið verði um styrkingu á stofnanasamningum í kjarasamningum og og að sérstök áhersla verði lögð á frammistöðu og menntun við launaákvarðanir. Þá verði unnið að því í tengslum við fjárlagagerð að ekki skapist misræmi í launasetningu fyrir sambærileg störf til að tryggja að starfsfólk einstakra heilbrigðisstofnana sitji ekki eftir í launaþróun. Í tillögunum segir einnig: „Komast verður hjá því að kjarasamningar á almennum vinnumarkaði standi í vegi þess að hægt sé að breyta launum á grunni kerfisbreytinga eða endurmeta launakjör einstakra hópa ríkisstarfsmanna. Unnið verður að innleiðingu launaþróunartryggingar sem felur í sér reglubundinn samanburð launa félagsmanna Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga við launaþróun almennt og reiknaða aðlögun þar í milli“ Þetta verði gert í samráði við önnur samtök á vinnumarkaði. Þá vilja stjórnvöld kanna kosti þess að endurskoða ákvæði kjarasamninga um vinnutíma og auka sveigjanleika vinnutímaákvæða, til dæmis þannig að einstakar stofnanir geti gert tilraunir með breytingar á vinnufyrirkomulagi. Yfirlýsinguna undirrita Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og Kristján Þór Júlíusson, heilbrigðisráðherra og hana má í heild sinni lesa með því að smella hér.
Tengdar fréttir Gerðardómur ekki úr sögunni þrátt fyrir undirritun Hafni hjúkrunarfræðingar nýundirrituðum kjarasamningum gæti gerðardómur haft lokaorðið í deilunni. Lektor í lögfræði segir hjúkrunarfræðingum stillt upp við vegg. 24. júní 2015 14:44 Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til baka Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum. Hjúkrunarfræðingar segja fulla alvöru að baki uppsögnunum. 23. júní 2015 19:34 Hóflega bjartsýnn á að hjúkrunarfræðingar samþykki samninginn Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir markmið félagsins hafi ekki verið náð í kjarasamningi sem undirritaður var í gær. 24. júní 2015 12:00 Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir nýjan samning Hafa setið á samningafundi frá klukkan níu í morgun 23. júní 2015 21:44 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Fleiri fréttir Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Sjá meira
Gerðardómur ekki úr sögunni þrátt fyrir undirritun Hafni hjúkrunarfræðingar nýundirrituðum kjarasamningum gæti gerðardómur haft lokaorðið í deilunni. Lektor í lögfræði segir hjúkrunarfræðingum stillt upp við vegg. 24. júní 2015 14:44
Stór hluti mun ekki draga uppsagnir til baka Að minnsta kosti 170 hjúkrunarfræðingar hafa sagt starfi sínu lausu á Landspítalanum. Hjúkrunarfræðingar segja fulla alvöru að baki uppsögnunum. 23. júní 2015 19:34
Hóflega bjartsýnn á að hjúkrunarfræðingar samþykki samninginn Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir markmið félagsins hafi ekki verið náð í kjarasamningi sem undirritaður var í gær. 24. júní 2015 12:00
Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir nýjan samning Hafa setið á samningafundi frá klukkan níu í morgun 23. júní 2015 21:44