Lýðræðishalli í 20 ár Bjarnveig Eiríksdóttir skrifar 24. júní 2015 12:00 EES-samningurinn er í sífelldri mótun. Sameiginlega EES-nefndin sem Ísland á sæti í ákveður hvort taka beri ESB-reglur inn í EES-samninginn. Erfitt er að fá undanþágu frá ESB-reglum. Þurfa jafnan sérstakar aðstæður að koma til en ekki dugar að bera fyrir sig skort á vilja til að undirgangast regluna. Eftir að sameiginlega nefndin hefur samþykkt að taka ESB-reglur inn í EES-samninginn er íslenskum stjórnvöldum skylt að leiða þessar reglur í lög.Fimmtungur laga kemur frá Brussel og Lúxemborg Í þau rúm tuttugu ár sem liðið hafa síðan EES-samningurinn tók gildi hafa streymt gegnum Alþingi lagafrumvörp sem ætlað er að innleiða reglur sem sameiginlega EES-nefndin hefur bætt við EES-samninginn. Af þingmálaskrá Alþingis má sjá að nálægt 20% af lagafrumvörpum sem koma fyrir Alþingi á hverju löggjafarþingi mæla fyrir um lögfestingu á EES-reglum. Í sumum tilvikum gefa reglurnar sjálfar ákveðið svigrúm til aðlögunar að íslenskum hagsmunum. Að því slepptu verður ekki betur séð en að lögin sem Alþingi setur til framkvæmdar EES-reglum séu ekki samin við Austurvöll heldur í Brussel og Lúxemborg.Viðvarandi lýðræðishalli Fyrir lýðræðið er það ekki ákjósanleg staða að þurfa að undirgangast lagareglur sem Alþingi hefur lítil áhrif haft á. Ekki er þó auðvelt að sjá leiðir til úrbóta aðrar en að stjórnvöld vinni að því að koma sjónarmiðum sínum að í löggjafarferli ESB eftir því sem kostur er. En hvaða reglur eru þetta og hefur það verið skaðlegt að ekki hefur tekist að koma að íslenskum sjónarmiðum í löggjafarferli hjá ESB? EES-reglur lúta flestar að lagaumgjörð í viðskiptalífinu og réttindum einstaklinga. Oft á tíðum eru þetta svo tæknilegar reglur að aðeins er á færi sérfræðinga að meta undirliggjandi hagsmuni. Umræður um skaða á íslenskum hagsmunum hafa ekki verið áberandi en nauðsynlegt er að skoða þetta atriði sérstaklega.Markaðir opnir í tuttugu ár Því má ekki gleyma að mikilvægasta lagabreytingin sem varð með EES hlýtur að teljast lögfesting EES-laganna sem innihalda reglurnar um fjórfrelsi, samkeppni og ríkisaðstoð. Þessar reglur voru afrakstur þriggja ára samningaferlis sem íslenska ríkið tók þátt í og kom sínum sjónarmiðum að. Með þessum grunnreglum voru línurnar lagðar. Markaðir skyldu opnaðir og mismunun eftir þjóðerni var bönnuð. Þetta þykja svo sjálfsögð réttindi í dag að furðu sætir að hið gagnstæða hafi áður liðist. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Halldór 06.09.2025 Halldór Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun Útgerðin skuldar okkur skýringar Guðmundur Helgi Þórarinsson Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar Skoðun Fólk í sárum veldur tárum Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar Skoðun Akademískt frelsi og grátur í draumum Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar Skoðun Segðu skilið við sektarkenndina Finnur Th. Eiríksson skrifar Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar Skoðun Lög um vinnu og virknimiðstöðvar Atli Már Haraldsson skrifar Skoðun Áfram Breiðholt og Kjalarnes! Skúli Helgason skrifar Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vesturlönd mega ekki leyfa Pútín að skrifa leikreglurnar Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Umfjöllun Kastljóss Þorgrímur Sigmundsson skrifar Skoðun Gulur september María Heimisdóttir skrifar Skoðun Kyn og vægi líkamans Gunnar Snorri Árnason skrifar Skoðun Sakborningur hjá saksóknara Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Reiði á tímum allsnægta Jökull Gíslason skrifar Skoðun 60.000 auðir fermetrar Dagur B. Eggertsson skrifar Skoðun Kristinn átrúnaður á tímum þjóðarmorðs Bjarni Karlsson skrifar Skoðun Tölur segja ekki alla söguna Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Skólinn er ekki verksmiðja Kristinn Jón Ólafsson,Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Enn úr sömu sveitinni Trausti Hjálmarsson skrifar Skoðun Palestínsk börn eiga betra skilið Anna Lúðvíksdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar Skoðun Umferðaröryggi barna í Kópavogi Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir Árni Sigurðsson skrifar Skoðun Hvar er pabbi? Og aðrir stríðsglæpir Ísraels Þórhildur Sunna Ævarsdóttir skrifar Skoðun Meira að segja Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
EES-samningurinn er í sífelldri mótun. Sameiginlega EES-nefndin sem Ísland á sæti í ákveður hvort taka beri ESB-reglur inn í EES-samninginn. Erfitt er að fá undanþágu frá ESB-reglum. Þurfa jafnan sérstakar aðstæður að koma til en ekki dugar að bera fyrir sig skort á vilja til að undirgangast regluna. Eftir að sameiginlega nefndin hefur samþykkt að taka ESB-reglur inn í EES-samninginn er íslenskum stjórnvöldum skylt að leiða þessar reglur í lög.Fimmtungur laga kemur frá Brussel og Lúxemborg Í þau rúm tuttugu ár sem liðið hafa síðan EES-samningurinn tók gildi hafa streymt gegnum Alþingi lagafrumvörp sem ætlað er að innleiða reglur sem sameiginlega EES-nefndin hefur bætt við EES-samninginn. Af þingmálaskrá Alþingis má sjá að nálægt 20% af lagafrumvörpum sem koma fyrir Alþingi á hverju löggjafarþingi mæla fyrir um lögfestingu á EES-reglum. Í sumum tilvikum gefa reglurnar sjálfar ákveðið svigrúm til aðlögunar að íslenskum hagsmunum. Að því slepptu verður ekki betur séð en að lögin sem Alþingi setur til framkvæmdar EES-reglum séu ekki samin við Austurvöll heldur í Brussel og Lúxemborg.Viðvarandi lýðræðishalli Fyrir lýðræðið er það ekki ákjósanleg staða að þurfa að undirgangast lagareglur sem Alþingi hefur lítil áhrif haft á. Ekki er þó auðvelt að sjá leiðir til úrbóta aðrar en að stjórnvöld vinni að því að koma sjónarmiðum sínum að í löggjafarferli ESB eftir því sem kostur er. En hvaða reglur eru þetta og hefur það verið skaðlegt að ekki hefur tekist að koma að íslenskum sjónarmiðum í löggjafarferli hjá ESB? EES-reglur lúta flestar að lagaumgjörð í viðskiptalífinu og réttindum einstaklinga. Oft á tíðum eru þetta svo tæknilegar reglur að aðeins er á færi sérfræðinga að meta undirliggjandi hagsmuni. Umræður um skaða á íslenskum hagsmunum hafa ekki verið áberandi en nauðsynlegt er að skoða þetta atriði sérstaklega.Markaðir opnir í tuttugu ár Því má ekki gleyma að mikilvægasta lagabreytingin sem varð með EES hlýtur að teljast lögfesting EES-laganna sem innihalda reglurnar um fjórfrelsi, samkeppni og ríkisaðstoð. Þessar reglur voru afrakstur þriggja ára samningaferlis sem íslenska ríkið tók þátt í og kom sínum sjónarmiðum að. Með þessum grunnreglum voru línurnar lagðar. Markaðir skyldu opnaðir og mismunun eftir þjóðerni var bönnuð. Þetta þykja svo sjálfsögð réttindi í dag að furðu sætir að hið gagnstæða hafi áður liðist.
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun
Skoðun Getur þjóð orðið of rík? – Ádeila frá Noregi sem getur átt við um Ísland Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson skrifar
Skoðun Skóli án aðgreiningar - tékklisti fyrir stjórnvöld til að gera betur Unnur Helga Óttarsdóttir,Anna Lára Steindal skrifar
Skoðun Fjöldi kynja – treystir þú þér í samtalið með velferð barna að leiðarljósi? Böðvar Ingi Guðbjartsson skrifar
Skoðun Ókeypis minnisblað fyrir Alþingi: Jafnrétti er ekki skoðun- en umræðan er það Sigríður Ásta Hauksdóttir skrifar
Skoðun Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius skrifar
Skoðun Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir skrifar
Skoðun Stjórn Eflingar lýsir yfir samstöðu með palestínsku þjóðinni og fordæmir þjóðarmorð á Gaza Hópur stjórnarmanna í Eflingu skrifar
Skoðun Þjóð gegn þjóðarmorði – stéttarfélög hvetja til þátttöku Hópur formanna stéttarfélaga skrifar
Sveitarstjórn Grímsnes- og Grafningshrepps reynir að skrá fólk út úr samfélaginu Guðrún M. Njálsdóttir,Ragna Ívarsdóttir,Þröstur Sverrisson Skoðun
Að útrýma menningu og þjóð Dagrún Ósk Jónsdóttir,Esther Ösp Valdimarsdóttir,Snædís Sunna Thorlacius Skoðun
Austurland situr eftir þrátt fyrir fjórðung vöruútflutningstekna Berglind Harpa Svavarsdóttir Skoðun