Russell Brand gerði allt vitlaust með ummælum um drottninguna Birgir Olgeirsson skrifar 23. júlí 2015 14:33 Russell Brand Vísir/Getty Breski grínistinn Russell Brand náði að reita marga til reiði með ummælum sínum um Elísabetu Englandsdrottningu. Ummælin lét hann falla á Facebook-síðu sinni fyrir þremur dögum þar sem hann sagði fáránlegt að Bretar skuli vera með drottningu yfir sér. „Við þurfum að kalla hana yðar hátign. Eins og hún sé tignarleg líkt og örn eða fjall. Hún er bara manneskja. Gömul kona með glansandi hatt, sem við borguðum fyrir.“ Þessi skrif hans hafa fengið tæplega 90 þúsund „læks“ rúmar 23 þúsund athugasemdir. Einhverjir bentu Brand á að hann væri ekki með sögulegar staðreyndir á hreinu. Hefur hann verið gagnrýndur fyrir að rifja upp fortíð Englandsdrottningarinnar þegar hún var barn þegar hann sjálfur hefur hagað sér eins og fífl sem fullorðinn maður. Aðrir gagnrýna hann fyrir að bugta sig og beygja þegar hann sjálfur hitti drottninguna á sínum tíma og kalla hann hræsnara. I mean in England we have a Queen for fuck’s sake. A Queen! We have to call her things like “Your Majesty” YOUR MAJESTY!...Posted by Russell Brand on Monday, July 20, 2015 Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
Breski grínistinn Russell Brand náði að reita marga til reiði með ummælum sínum um Elísabetu Englandsdrottningu. Ummælin lét hann falla á Facebook-síðu sinni fyrir þremur dögum þar sem hann sagði fáránlegt að Bretar skuli vera með drottningu yfir sér. „Við þurfum að kalla hana yðar hátign. Eins og hún sé tignarleg líkt og örn eða fjall. Hún er bara manneskja. Gömul kona með glansandi hatt, sem við borguðum fyrir.“ Þessi skrif hans hafa fengið tæplega 90 þúsund „læks“ rúmar 23 þúsund athugasemdir. Einhverjir bentu Brand á að hann væri ekki með sögulegar staðreyndir á hreinu. Hefur hann verið gagnrýndur fyrir að rifja upp fortíð Englandsdrottningarinnar þegar hún var barn þegar hann sjálfur hefur hagað sér eins og fífl sem fullorðinn maður. Aðrir gagnrýna hann fyrir að bugta sig og beygja þegar hann sjálfur hitti drottninguna á sínum tíma og kalla hann hræsnara. I mean in England we have a Queen for fuck’s sake. A Queen! We have to call her things like “Your Majesty” YOUR MAJESTY!...Posted by Russell Brand on Monday, July 20, 2015
Mest lesið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira