Ísland tapaði fyrir Ungverjum: „Í fyrsta skipti í langan tíma sem maður var stressaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2015 21:28 Pálína vill mæta þeim strax aftur á morgun. vísir „Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Helena Sverrisdóttir var stigahæst í liði Íslendinga með 16 stig. Gunnhildur skoraði 12 stig og stal þremur boltum í leiknum en hún er að spila í gegnum bakmeiðsli. „Við lögðum allt í leikinn og það er rosalega erfitt að eiga við stelpur inni í teig sem eru rúmlega tveir metrar. Mér fannst við gera vel og við lögðum okkur allar fram.“ Gunnhildur segir að hún hafi alveg gleymt meiðslunum í leiknum. „Ég gerði bara eins vel og ég gat og lagði allt í leikinn. Við sem lið gerðum þetta bara vel og ég er rosalega ánægð með þá baráttu sem við sýndum.“ Pálína Gunnlaugsdóttir gerði tíu stig í leiknum og tók fimm fráköst á móti mun hærri leikmönnum en hún er sjálf. „Þær eru með eina sem er tveir núll átta á hæð og það er bara virkilega erfitt fyrir okkur að eiga við það,“ segir Pálína í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, íþróttafréttamann 365, eftir leikinn. „Við hefðum geta gert örlítið betur í kvöld. Við vorum pínu óheppnar með þriggja stiga skotin en það var samt ekki þess valdandi að við töpuðum leiknum. Vörnin var virkilega góð á köflum og hélt rosalega vel.“ Pálína segir að liðið þurfi bara að læra að spila svona leiki. „Mér langar í raun að spila aftur við þær á morgun. Ég er orðin 28 ára gömul og þetta er í fyrsta skipti í mjög langan tíma sem ég finn fyrir einhverju alvöru stressi fyrir leik. Ég hlakka bara til að spila aftur á miðvikudaginn.“Stig númer 1000 og 1001 hjá Helenu Sverrisdóttur með islenska landsliðinu.Posted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on 21. nóvember 2015 Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
„Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Helena Sverrisdóttir var stigahæst í liði Íslendinga með 16 stig. Gunnhildur skoraði 12 stig og stal þremur boltum í leiknum en hún er að spila í gegnum bakmeiðsli. „Við lögðum allt í leikinn og það er rosalega erfitt að eiga við stelpur inni í teig sem eru rúmlega tveir metrar. Mér fannst við gera vel og við lögðum okkur allar fram.“ Gunnhildur segir að hún hafi alveg gleymt meiðslunum í leiknum. „Ég gerði bara eins vel og ég gat og lagði allt í leikinn. Við sem lið gerðum þetta bara vel og ég er rosalega ánægð með þá baráttu sem við sýndum.“ Pálína Gunnlaugsdóttir gerði tíu stig í leiknum og tók fimm fráköst á móti mun hærri leikmönnum en hún er sjálf. „Þær eru með eina sem er tveir núll átta á hæð og það er bara virkilega erfitt fyrir okkur að eiga við það,“ segir Pálína í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, íþróttafréttamann 365, eftir leikinn. „Við hefðum geta gert örlítið betur í kvöld. Við vorum pínu óheppnar með þriggja stiga skotin en það var samt ekki þess valdandi að við töpuðum leiknum. Vörnin var virkilega góð á köflum og hélt rosalega vel.“ Pálína segir að liðið þurfi bara að læra að spila svona leiki. „Mér langar í raun að spila aftur við þær á morgun. Ég er orðin 28 ára gömul og þetta er í fyrsta skipti í mjög langan tíma sem ég finn fyrir einhverju alvöru stressi fyrir leik. Ég hlakka bara til að spila aftur á miðvikudaginn.“Stig númer 1000 og 1001 hjá Helenu Sverrisdóttur með islenska landsliðinu.Posted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on 21. nóvember 2015
Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira