Ísland tapaði fyrir Ungverjum: „Í fyrsta skipti í langan tíma sem maður var stressaður“ Stefán Árni Pálsson skrifar 21. nóvember 2015 21:28 Pálína vill mæta þeim strax aftur á morgun. vísir „Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Helena Sverrisdóttir var stigahæst í liði Íslendinga með 16 stig. Gunnhildur skoraði 12 stig og stal þremur boltum í leiknum en hún er að spila í gegnum bakmeiðsli. „Við lögðum allt í leikinn og það er rosalega erfitt að eiga við stelpur inni í teig sem eru rúmlega tveir metrar. Mér fannst við gera vel og við lögðum okkur allar fram.“ Gunnhildur segir að hún hafi alveg gleymt meiðslunum í leiknum. „Ég gerði bara eins vel og ég gat og lagði allt í leikinn. Við sem lið gerðum þetta bara vel og ég er rosalega ánægð með þá baráttu sem við sýndum.“ Pálína Gunnlaugsdóttir gerði tíu stig í leiknum og tók fimm fráköst á móti mun hærri leikmönnum en hún er sjálf. „Þær eru með eina sem er tveir núll átta á hæð og það er bara virkilega erfitt fyrir okkur að eiga við það,“ segir Pálína í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, íþróttafréttamann 365, eftir leikinn. „Við hefðum geta gert örlítið betur í kvöld. Við vorum pínu óheppnar með þriggja stiga skotin en það var samt ekki þess valdandi að við töpuðum leiknum. Vörnin var virkilega góð á köflum og hélt rosalega vel.“ Pálína segir að liðið þurfi bara að læra að spila svona leiki. „Mér langar í raun að spila aftur við þær á morgun. Ég er orðin 28 ára gömul og þetta er í fyrsta skipti í mjög langan tíma sem ég finn fyrir einhverju alvöru stressi fyrir leik. Ég hlakka bara til að spila aftur á miðvikudaginn.“Stig númer 1000 og 1001 hjá Helenu Sverrisdóttur með islenska landsliðinu.Posted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on 21. nóvember 2015 Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira
„Mér fannst við bara sýna alla þá baráttu sem við höfum yfir að ráða,“ segir Gunnhildur Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska landsliðsins í körfubolta, eftir tap gegn Ungverjalandi, 72-50, í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM. Helena Sverrisdóttir var stigahæst í liði Íslendinga með 16 stig. Gunnhildur skoraði 12 stig og stal þremur boltum í leiknum en hún er að spila í gegnum bakmeiðsli. „Við lögðum allt í leikinn og það er rosalega erfitt að eiga við stelpur inni í teig sem eru rúmlega tveir metrar. Mér fannst við gera vel og við lögðum okkur allar fram.“ Gunnhildur segir að hún hafi alveg gleymt meiðslunum í leiknum. „Ég gerði bara eins vel og ég gat og lagði allt í leikinn. Við sem lið gerðum þetta bara vel og ég er rosalega ánægð með þá baráttu sem við sýndum.“ Pálína Gunnlaugsdóttir gerði tíu stig í leiknum og tók fimm fráköst á móti mun hærri leikmönnum en hún er sjálf. „Þær eru með eina sem er tveir núll átta á hæð og það er bara virkilega erfitt fyrir okkur að eiga við það,“ segir Pálína í samtali við Óskar Ófeig Jónsson, íþróttafréttamann 365, eftir leikinn. „Við hefðum geta gert örlítið betur í kvöld. Við vorum pínu óheppnar með þriggja stiga skotin en það var samt ekki þess valdandi að við töpuðum leiknum. Vörnin var virkilega góð á köflum og hélt rosalega vel.“ Pálína segir að liðið þurfi bara að læra að spila svona leiki. „Mér langar í raun að spila aftur við þær á morgun. Ég er orðin 28 ára gömul og þetta er í fyrsta skipti í mjög langan tíma sem ég finn fyrir einhverju alvöru stressi fyrir leik. Ég hlakka bara til að spila aftur á miðvikudaginn.“Stig númer 1000 og 1001 hjá Helenu Sverrisdóttur með islenska landsliðinu.Posted by KKÍ - Körfuknattleikssamband Íslands on 21. nóvember 2015
Mest lesið Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Ísland vann riðilinn í Búlgaríu með yfirburðum Fótbolti Andre Onana skilinn eftir heima Fótbolti Fyrsti Futsal-landsleikur Íslands í beinni á Haukar TV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni „Verðum að mæta tilbúnir“ Smellti kossi á mömmu sína sem birtist óvænt fyrir leik Doncic skoraði 35 stig gegn Dallas „Eini hópurinn sem hjálpaði mér að vera ég sjálfur“ Uppgjörið: Grindavík-Keflavík 95-103 | Keflavíkurkonur sýndu styrk sinn í Grindavík Stólarnir með annan sigurinn í röð Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Sjá meira