Hanna Rún og Nikita flytja til Þýskalands: „Hræðilegt að dansa á Íslandi“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 6. maí 2015 15:30 Hanna Rún og Vladimir í hafsjó af bikurum. mynd/hanna rún „Mögulega hefðum við þurft að fara aðeins fyrr út en það er erfitt að fara frá fjölskyldunni,“ segir dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir en hún og eiginmaður hennar, Nikita Bazev, eru að flytja til Þýskalands. „Upphaflega ætluðum við til Ameríku en skiptum um skoðun í raun bara fyrir rúmri viku.“ „Það er hræðilegt að dansa á Íslandi. Af því við erum í landsliðinu fáum við styrki til þátttöku á Evrópu- og Heimsmeistaramótum. Styrkurinn fyrir HM var ekki hár og fyrir EM fengum við 15.000 á haus. Það nægir varla fyrir mat í fríhöfninni, hvað þá flugmiða.“ Dansarar frá öðrum löndum fái margir hverjir milljónir í ár í styrki frá samböndunum sínum og einhverjir aki um á bílum sem reknir eru af þeim. Að auki fá þeir bónusgreiðslur ef þeir ná góðum árangri. „Hérna fær maður í mesta lagi klapp á bakið.“ Hanna Rún deilir á Facebook mynd af sér og syni þeirra hjóna, Vladimir Óla, þar sem þau eru að setja verðlaunasafnið niður í kassa. Vladimir er tíu mánaða gamall. „Hann er svo vær og mikill dundari. Frá fæðingu hefur hann komið með okkur á æfingar og er orðinn ótrúlega vanur hárri tónlist og að hafa marga í kringum sig.“ Hanna og Nikita fara út úr íbúðinni sinni hér á landi um mánaðarmótin og verja júnímánuði í Rússlandi hjá foreldrum Nikita. Í júlí er stefnan tekin á annað hvort Rastatt eða Karlsruhe. „Við förum út í lok maí og skoðum átta íbúðir. Ein þeirra verður heimili okkar. Þetta eru rólegar og fjölskylduvænar borgir og stutt í danskennarana okkar og æfingahúsnæðið. Svo eru öll stórmót á næstunni í akstursfjarlægð þannig þetta er bara sæla,“ segir Hanna Rún. Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fleiri fréttir Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Sjá meira
„Mögulega hefðum við þurft að fara aðeins fyrr út en það er erfitt að fara frá fjölskyldunni,“ segir dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir en hún og eiginmaður hennar, Nikita Bazev, eru að flytja til Þýskalands. „Upphaflega ætluðum við til Ameríku en skiptum um skoðun í raun bara fyrir rúmri viku.“ „Það er hræðilegt að dansa á Íslandi. Af því við erum í landsliðinu fáum við styrki til þátttöku á Evrópu- og Heimsmeistaramótum. Styrkurinn fyrir HM var ekki hár og fyrir EM fengum við 15.000 á haus. Það nægir varla fyrir mat í fríhöfninni, hvað þá flugmiða.“ Dansarar frá öðrum löndum fái margir hverjir milljónir í ár í styrki frá samböndunum sínum og einhverjir aki um á bílum sem reknir eru af þeim. Að auki fá þeir bónusgreiðslur ef þeir ná góðum árangri. „Hérna fær maður í mesta lagi klapp á bakið.“ Hanna Rún deilir á Facebook mynd af sér og syni þeirra hjóna, Vladimir Óla, þar sem þau eru að setja verðlaunasafnið niður í kassa. Vladimir er tíu mánaða gamall. „Hann er svo vær og mikill dundari. Frá fæðingu hefur hann komið með okkur á æfingar og er orðinn ótrúlega vanur hárri tónlist og að hafa marga í kringum sig.“ Hanna og Nikita fara út úr íbúðinni sinni hér á landi um mánaðarmótin og verja júnímánuði í Rússlandi hjá foreldrum Nikita. Í júlí er stefnan tekin á annað hvort Rastatt eða Karlsruhe. „Við förum út í lok maí og skoðum átta íbúðir. Ein þeirra verður heimili okkar. Þetta eru rólegar og fjölskylduvænar borgir og stutt í danskennarana okkar og æfingahúsnæðið. Svo eru öll stórmót á næstunni í akstursfjarlægð þannig þetta er bara sæla,“ segir Hanna Rún.
Tengdar fréttir Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13 Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59 Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00 Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið Fleiri fréttir Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Sjá meira
Dansmömmurnar sökuðu Hönnu Rún um að sofa hjá dómurunum Hanna Rún Bazev Óladóttir fékk slæma útreið í kjölfar Ísland Got Talent á sunnudag. Hún er ekki alls kostar óvön skítkastinu og hefur barist við Gróu á Leiti síðan hún var barn. Hanna horfir út fyrir landsteinana í átt að tækifærum. 31. mars 2015 08:13
Framleiðendur Ísland got Talent harma umræðuna: „Keppnin á heimsvísu stendur öllum opin“ Framleiðendur Ísland Got Talent vilja árétta að keppnin standi öllum opin; fagmönnum sem og áhugamönnum. 30. mars 2015 17:59
Blæs á fullyrðingar um að hún sé of horuð Dansarinn Hanna Rún sætir gagnrýni fyrir grannan kropp stuttu eftir barnsburð. Hún þakkar átta mánaða syni sínum fyrir hversu sterk hún er í höndunum. 17. febrúar 2015 08:00
Hanna Rún og Nikita komast sennilega ekki á Evrópumótið: „Þetta er alveg ömurlegt“ Mikil töf er á flugum SAS sem setur þátttöku hjónanna í hættu. 27. mars 2015 15:56