Annar hvellur í nótt og fyrramálið Birgir Olgeirsson skrifar 9. september 2015 16:27 Í nótt og í fyrramálið er spáð öðrum hvelli þegar ný lægð fer hratt nokkurn veginn í sömu slóð og hin fyrri. Vísir/Vilhelm Í fyrramálið kann að verða ástæða fyrir forráðamenn til að fylgja ungum börnum í skólann þar sem önnur kröpp lægð er á leið yfir landið sunnan- og vestanvert árla morguns. Á þessum landsvæðum fóru líklega fáir varhluta af hamaganginum sem fylgdi lægðinni síðastliðna nótt. Í tilkynningu frá Vátryggingafélagi Íslands er haft eftir Einari Sveinbjörnssyni hjá Veðurvaktinni að vindstyrkurinn verði litlu minni nú og vindáttin svipuð. „Í nótt og í fyrramálið er spáð öðrum hvelli þegar ný lægð fer hratt nokkurn veginn í sömu slóð og hin fyrri. Það hvessir suðvestanlands skömmu fyrir miðnætti en allar líkur eru á að veðurhæð verði ekki alveg jafn mikil og síðustu nótt. Nú er spáð allt að 23 m/s meðalvindi í stað 25 m/s í gær. Á móti kemur að veðrið nær sennilega hámarki um fótaferðartíma í fyrramálið eða á milli klukkan 6 og 8 og geta hviður farið í 30-35 m/s. Upp frá því lægir heldur á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu en á Snæfellsnesi verður hins vegar stormur fram á daginn.“ Er fólk hvatt til að ganga frá, fergja eða festa lausamuni tryggilega og jafnframt að hreinsa lauf og annað rusl úr niðurföllum og tryggja að vatn eigi greiða leið bæði að þeim og niður úr.Búast má við öðrum veðurhvelli í nótt og fram á morgun. Við hvetjum fólk til að fergja þá muni sem ekki fuku í nótt og g...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Wednesday, September 9, 2015 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira
Í fyrramálið kann að verða ástæða fyrir forráðamenn til að fylgja ungum börnum í skólann þar sem önnur kröpp lægð er á leið yfir landið sunnan- og vestanvert árla morguns. Á þessum landsvæðum fóru líklega fáir varhluta af hamaganginum sem fylgdi lægðinni síðastliðna nótt. Í tilkynningu frá Vátryggingafélagi Íslands er haft eftir Einari Sveinbjörnssyni hjá Veðurvaktinni að vindstyrkurinn verði litlu minni nú og vindáttin svipuð. „Í nótt og í fyrramálið er spáð öðrum hvelli þegar ný lægð fer hratt nokkurn veginn í sömu slóð og hin fyrri. Það hvessir suðvestanlands skömmu fyrir miðnætti en allar líkur eru á að veðurhæð verði ekki alveg jafn mikil og síðustu nótt. Nú er spáð allt að 23 m/s meðalvindi í stað 25 m/s í gær. Á móti kemur að veðrið nær sennilega hámarki um fótaferðartíma í fyrramálið eða á milli klukkan 6 og 8 og geta hviður farið í 30-35 m/s. Upp frá því lægir heldur á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu en á Snæfellsnesi verður hins vegar stormur fram á daginn.“ Er fólk hvatt til að ganga frá, fergja eða festa lausamuni tryggilega og jafnframt að hreinsa lauf og annað rusl úr niðurföllum og tryggja að vatn eigi greiða leið bæði að þeim og niður úr.Búast má við öðrum veðurhvelli í nótt og fram á morgun. Við hvetjum fólk til að fergja þá muni sem ekki fuku í nótt og g...Posted by Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu on Wednesday, September 9, 2015
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Sjá meira