Segja borgina ekki efna samning Nadine Guðrún Yaghi skrifar 19. júní 2015 07:00 Íþróttafélag Reykjavíkur. Ólafur Gylfason hvetur Reykjavíkurborg til þess að standa við gerða samninga. mynd/vilhelm ólafur gylfason „Við erum orðin mjög þreytt á þessu. Reykjavíkurborg þverneitar að ræða efndir á samningnum sem er til skammar,“ segir Ólafur Gylfason, fyrrverandi stjórnarmaður Íþróttafélags Reykjavíkur, um samning félagsins við Reykjavíkurborg frá árinu 2006. Ólafur stendur nú fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á borgarstjórn að standa við samning um byggingu fjölnota íþróttahúss frá árinu 2006. „Íþróttaaðstaða ÍR, nærri fimmtíu árum eftir að ÍR fluttist í Breiðholtið, er enn ókláruð,“ segir Ólafur, sem telur hallað á ÍR miðað við önnur íþróttafélög. Árið 2008 þáði borgarstjóri lóðir sem ÍR lét af hendi gegn samningum um uppbyggingu á íþróttasvæðinu. „Ári síðar samþykkti ÍR að fresta byggingu íþróttamannvirkisins til ársins 2014 vegna ástandsins eftir hrun,“ segir Ólafur og bætir við að nú sé Reykjavík að gefa lóðirnar sem ÍR gaf þeim, þrátt fyrir vanefndan samning. „Ég krefst þess að lóðunum í kring um íþróttasvæðið verði skilað aftur,“ segir Ólafur.Þórgnýr Thoroddsen „Eins og staðan er í dag erum við að fara yfir stöðu húsnæðismála og er starfshópur í því að setja upp forgangsmálin,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar, og bætir við að nýr samningur hafi tekið gildi árið 2015 sem leysi borgina frá skuldbindingu fyrri samninga. „Það er ekki einhver skipulögð mismunun í gangi en þetta verður skoðað.“ Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira
ólafur gylfason „Við erum orðin mjög þreytt á þessu. Reykjavíkurborg þverneitar að ræða efndir á samningnum sem er til skammar,“ segir Ólafur Gylfason, fyrrverandi stjórnarmaður Íþróttafélags Reykjavíkur, um samning félagsins við Reykjavíkurborg frá árinu 2006. Ólafur stendur nú fyrir undirskriftasöfnun þar sem skorað er á borgarstjórn að standa við samning um byggingu fjölnota íþróttahúss frá árinu 2006. „Íþróttaaðstaða ÍR, nærri fimmtíu árum eftir að ÍR fluttist í Breiðholtið, er enn ókláruð,“ segir Ólafur, sem telur hallað á ÍR miðað við önnur íþróttafélög. Árið 2008 þáði borgarstjóri lóðir sem ÍR lét af hendi gegn samningum um uppbyggingu á íþróttasvæðinu. „Ári síðar samþykkti ÍR að fresta byggingu íþróttamannvirkisins til ársins 2014 vegna ástandsins eftir hrun,“ segir Ólafur og bætir við að nú sé Reykjavík að gefa lóðirnar sem ÍR gaf þeim, þrátt fyrir vanefndan samning. „Ég krefst þess að lóðunum í kring um íþróttasvæðið verði skilað aftur,“ segir Ólafur.Þórgnýr Thoroddsen „Eins og staðan er í dag erum við að fara yfir stöðu húsnæðismála og er starfshópur í því að setja upp forgangsmálin,“ segir Þórgnýr Thoroddsen, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar, og bætir við að nýr samningur hafi tekið gildi árið 2015 sem leysi borgina frá skuldbindingu fyrri samninga. „Það er ekki einhver skipulögð mismunun í gangi en þetta verður skoðað.“
Mest lesið „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Kom ekki á teppið Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Innlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Fleiri fréttir Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Sjá meira