Innlent

Karlar sjá um kvöldfréttatíma Stöðvar 2

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Konur fengu frí hjá 365 eftir hádegi í dag, líkt og gert var hjá fjölda annarra fyrirtækja í tilefni dagsins.
Konur fengu frí hjá 365 eftir hádegi í dag, líkt og gert var hjá fjölda annarra fyrirtækja í tilefni dagsins. vísir/pjetur
Karlmenn sjá alfarið um kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í kvöld, 19. júní, í tilefni kvennafrídagsins og þess að 100 ár eru liðin frá því að konur hlutu kosningarétt.

Kvenfréttamönnum á stöðinni var gefið frí eftir klukkan 13 í dag ásamt öðrum konum sem starfa hjá 365, líkt og fleiri fyrirtæki gerðu í dag. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×