Mamman á Litla Hrauni og Sogni Ásgeir Erlendsson skrifar 9. mars 2015 14:30 Í þætti kvöldsins af Íslandi í dag verður fylgst með degi í lífi Margrétar Frímannsdóttur, fangelsisstjóra á Litla Hrauni. Margrét hefur verið forstöðumaður á Hrauninu í 7 ár en þar á undan hafði hún setið á Alþingi í 20 ár. Hún viðurkennir að hafa verið stressuð fyrsta vinnudaginn „Ég var bara bullandi stressuð. Ég get alveg viðurkennt það núna. Þetta er karlasamfélag. Fyrsta árið var þetta erfitt. Það voru svo margir búnir að starfa hér í tuttugu til þrjátíu ár í karlasamfélaginu með karlaviðhorfin. Það tók svolítið langan tíma en þetta var samt ekkert sem varð til þess að ég vildi gefast upp,“ segir Margrét. Þegar fangarnir á Litla Hrauni voru beðnir að lýsa Margréti kom alltaf sama svarið; „mamma“. „Þetta er mamma okkar allra sem skammar mann en er samt góð. Áður en Magga Frímanns tók við var bara neysla hérna. Það var alltaf eitthvað til hérna og aldrei þurrkur. Þetta var eins og að vera í einangruðum neysluheimi,“ segir einn fanginn.Ísland í dag hefst klukkan 18:55 og er í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi. Alþingi Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Sjá meira
Í þætti kvöldsins af Íslandi í dag verður fylgst með degi í lífi Margrétar Frímannsdóttur, fangelsisstjóra á Litla Hrauni. Margrét hefur verið forstöðumaður á Hrauninu í 7 ár en þar á undan hafði hún setið á Alþingi í 20 ár. Hún viðurkennir að hafa verið stressuð fyrsta vinnudaginn „Ég var bara bullandi stressuð. Ég get alveg viðurkennt það núna. Þetta er karlasamfélag. Fyrsta árið var þetta erfitt. Það voru svo margir búnir að starfa hér í tuttugu til þrjátíu ár í karlasamfélaginu með karlaviðhorfin. Það tók svolítið langan tíma en þetta var samt ekkert sem varð til þess að ég vildi gefast upp,“ segir Margrét. Þegar fangarnir á Litla Hrauni voru beðnir að lýsa Margréti kom alltaf sama svarið; „mamma“. „Þetta er mamma okkar allra sem skammar mann en er samt góð. Áður en Magga Frímanns tók við var bara neysla hérna. Það var alltaf eitthvað til hérna og aldrei þurrkur. Þetta var eins og að vera í einangruðum neysluheimi,“ segir einn fanginn.Ísland í dag hefst klukkan 18:55 og er í opinni dagskrá á Stöð 2 og hér á Vísi.
Alþingi Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Innlent Fleiri fréttir Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Sjá meira