Kim berar bossann á ný: Internetið fór ekki á hliðina Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 3. febrúar 2015 13:00 Kim Kardashian Vísir/Getty Enn ein rassamyndin af Kim Kardashian lak á netið á mánudagskvöld. Á henni sést Kim á fjórum fótum uppi á borði með berann bossann framan í myndavélina. Er myndin úr myndaþætti fyrir tímaritið LOVE þar sem Kim situr fyrir ásamt systur sinni Kendall Jenner og vinkonu hennar ofurfyrirsætunni Cara Delevingne. Myndbirtingin náði þó ekki sama flugi og nektarmyndin af Kim sem birtist á forsíðu tímaritsins Paper í lok síðasta árs, en sú mynd setti internetið á hlíðina. Sjá einnig: Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu „Ég var svo spennt að vinna með ljósmyndaranum Jean-Paul Goude og mér fannst það heiður því hann er goðsögn og ég vildi gera þetta til að öðlast sjálfstraust. Sem fyrirmynd er ég ekki að segja að aðrir ættu að gera þetta en fyrir mig var þetta listaverk og það kenndi mér að gera það sem maður vill gera," sagði Kim í áströlskum spjallþætti í kjölfar þess að myndirnar á forsíðu Paper birtust opinberlega.„Ég elska myndirnar. Ég gerði þetta fyrir mig. Ég vona að aðrir hafi kunnað að meta þær," bætti hún við. SNEAK PEAK: Kim Kardashian West styled in Prada by Katie Grand for LOVE Magazine. Photo by Steven Klein #BOOM pic.twitter.com/u4E2YcYzxa— KKW (@MolestMeKardash) February 2, 2015 Tengdar fréttir Afturendi Kim sem Rice Krispies-kaka Jessica Siskin er algjör snillingur með morgunkorn. 26. nóvember 2014 22:00 Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Rassar ársins Afturendar voru áberandi í stjörnuheimum á árinu sem er að líða. 9. desember 2014 17:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 Ár rassa og samfélagsmiðla Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu. 14. desember 2014 09:00 Kim kappklædd á forsíðunni Óvenjuleg sjón miðað við myndirnar sem birtust í Paper fyrir stuttu. 25. nóvember 2014 17:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Enn ein rassamyndin af Kim Kardashian lak á netið á mánudagskvöld. Á henni sést Kim á fjórum fótum uppi á borði með berann bossann framan í myndavélina. Er myndin úr myndaþætti fyrir tímaritið LOVE þar sem Kim situr fyrir ásamt systur sinni Kendall Jenner og vinkonu hennar ofurfyrirsætunni Cara Delevingne. Myndbirtingin náði þó ekki sama flugi og nektarmyndin af Kim sem birtist á forsíðu tímaritsins Paper í lok síðasta árs, en sú mynd setti internetið á hlíðina. Sjá einnig: Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu „Ég var svo spennt að vinna með ljósmyndaranum Jean-Paul Goude og mér fannst það heiður því hann er goðsögn og ég vildi gera þetta til að öðlast sjálfstraust. Sem fyrirmynd er ég ekki að segja að aðrir ættu að gera þetta en fyrir mig var þetta listaverk og það kenndi mér að gera það sem maður vill gera," sagði Kim í áströlskum spjallþætti í kjölfar þess að myndirnar á forsíðu Paper birtust opinberlega.„Ég elska myndirnar. Ég gerði þetta fyrir mig. Ég vona að aðrir hafi kunnað að meta þær," bætti hún við. SNEAK PEAK: Kim Kardashian West styled in Prada by Katie Grand for LOVE Magazine. Photo by Steven Klein #BOOM pic.twitter.com/u4E2YcYzxa— KKW (@MolestMeKardash) February 2, 2015
Tengdar fréttir Afturendi Kim sem Rice Krispies-kaka Jessica Siskin er algjör snillingur með morgunkorn. 26. nóvember 2014 22:00 Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30 Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00 Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00 Rassar ársins Afturendar voru áberandi í stjörnuheimum á árinu sem er að líða. 9. desember 2014 17:00 Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00 Ár rassa og samfélagsmiðla Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu. 14. desember 2014 09:00 Kim kappklædd á forsíðunni Óvenjuleg sjón miðað við myndirnar sem birtust í Paper fyrir stuttu. 25. nóvember 2014 17:30 Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54 Gerir grín að rassamynd Kim Kardashian „Getið hvor er ekta.“ 13. nóvember 2014 19:30 Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29 Mest lesið McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Lífið Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Lífið Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna Bíó og sjónvarp „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið Fleiri fréttir Íhuga að skrifa bók um kaffihúsin á þúsund kílómetra hjólarúnti McConaughey glutraði niður tækifærinu í Titanic Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Hvers vegna fær Innrásin frá Mars núll í einkunn? Stutt í að uppselt verði í heilt og hálft Þríbætti tíma kærastans í einni stærstu spyrnukeppni Evrópu Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Sjá meira
Afturendi Kim sem Rice Krispies-kaka Jessica Siskin er algjör snillingur með morgunkorn. 26. nóvember 2014 22:00
Segir Kim Kardashian hafa fótósjoppað rassinn Leikarinn Dane Cook gerir grín að forsíðunni frægu. 12. nóvember 2014 18:30
Prjónuð útgáfa af forsíðumynd Kim Kardashian í Paper Það tók um einn dag að prjóna dúkkuna. 26. nóvember 2014 18:00
Dagurinn sem sitjandinn á Kim Kardashian rústaði internetinu Forsíða Paper er langt frá því að vera fyrsta tímaritsforsíðan sem skekur heiminn. 13. nóvember 2014 21:00
Rassar ársins Afturendar voru áberandi í stjörnuheimum á árinu sem er að líða. 9. desember 2014 17:00
Kim átti hugmyndina að því að vera nakin í Paper „Viðhorf Kim var að við ættum að ganga alla leið ef við gerðum þetta.“ 13. nóvember 2014 18:00
Ár rassa og samfélagsmiðla Söngkonan Salka Sól Eyfeld og ritstjóri Nútímans Atli Fannar Bjarkason fara yfir það minnisstæðasta í dægurmálum á árinu. 14. desember 2014 09:00
Kim kappklædd á forsíðunni Óvenjuleg sjón miðað við myndirnar sem birtust í Paper fyrir stuttu. 25. nóvember 2014 17:30
Berar frægasta rass í heimi á forsíðu Paper Margir telja að þessi mynd af Kim Kardashian eigi eftir að leggja internetið í rúst í dag. 12. nóvember 2014 08:54
Berar ekki bara bossann: Allsber inni í blaðinu Kim Kardashian-málið vindur upp á sig. 13. nóvember 2014 09:29