Skjálftavirkni í Amsterdam Hrund Þórsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. september 2015 18:45 Í meira en áratug var Víðir Reynisson í aðalhlutverki hjá Almannavörnum í tengslum við vár á borð við eldgos og jarðskjálfta, en nú er hann í allt öðru hlutverki með landsliðinu í Amsterdam. Þegar gosið í Eyjafjallajökli gekk yfir var Víðir fastagestur á skjáum landsmanna til að útskýra hættuna og hvernig ætti að bregðast við henni. Sama var uppi á teningnum á meðan gosið í Holuhrauni stóð yfir en nú glímir Víðir við verkefni af allt öðrum toga. "Ég er að vinna fyrir KSÍ varðandi öryggismál liðsins og tengingar við yfirvöld vegna áhorfendanna. Við erum með 3000 íslenska stuðningsmenn hérna og mitt hlutverk er meðal annars að tryggja að þeir komist á völlinn og skemmti sér vel meðan á leiknum stendur,” sagði Víðir, þegar rætt var við hann fyrir landsleikinn gegn Hollendingum í kvöld. Víðir hafði engar áhyggjur af því að íslensku stuðningsmennirnir yrðu til vandræða. “Það eina sem ég hef áhyggjur af er að Hollendingarnir muni eiga erfitt með að yfirgnæfa þá,” sagði hann, enda hefur stemmningin meðal Íslendinganna verið afar góð. Skjálftahætta er ávallt yfirvofandi á Íslandi en síður í Hollandi, en Víðir sagði þó skjálfta í Hollendingum vegna hinna hressu Íslendinga. Hann segir forréttindi að fá að vera í kringum landsliðið. “Þetta eru glæsilegir ungir men sem eru að fara að mæta hér á grasið,” sagði hann að lokum, frá Amsterdam Arena vellinum. Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Í meira en áratug var Víðir Reynisson í aðalhlutverki hjá Almannavörnum í tengslum við vár á borð við eldgos og jarðskjálfta, en nú er hann í allt öðru hlutverki með landsliðinu í Amsterdam. Þegar gosið í Eyjafjallajökli gekk yfir var Víðir fastagestur á skjáum landsmanna til að útskýra hættuna og hvernig ætti að bregðast við henni. Sama var uppi á teningnum á meðan gosið í Holuhrauni stóð yfir en nú glímir Víðir við verkefni af allt öðrum toga. "Ég er að vinna fyrir KSÍ varðandi öryggismál liðsins og tengingar við yfirvöld vegna áhorfendanna. Við erum með 3000 íslenska stuðningsmenn hérna og mitt hlutverk er meðal annars að tryggja að þeir komist á völlinn og skemmti sér vel meðan á leiknum stendur,” sagði Víðir, þegar rætt var við hann fyrir landsleikinn gegn Hollendingum í kvöld. Víðir hafði engar áhyggjur af því að íslensku stuðningsmennirnir yrðu til vandræða. “Það eina sem ég hef áhyggjur af er að Hollendingarnir muni eiga erfitt með að yfirgnæfa þá,” sagði hann, enda hefur stemmningin meðal Íslendinganna verið afar góð. Skjálftahætta er ávallt yfirvofandi á Íslandi en síður í Hollandi, en Víðir sagði þó skjálfta í Hollendingum vegna hinna hressu Íslendinga. Hann segir forréttindi að fá að vera í kringum landsliðið. “Þetta eru glæsilegir ungir men sem eru að fara að mæta hér á grasið,” sagði hann að lokum, frá Amsterdam Arena vellinum.
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira