Sigurrós Ásta bræddi hjörtu þúsunda í brekkunni í Herjólfsdal Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. ágúst 2015 20:06 Sigurrós Ásta virtist ekkert kippa sér upp við það að syngja fyrir fleiri en ýmsir reyndir íslenskir tónlistarmenn hafa nokkurn tímann gert. Vísir/Vilhelm Áður en Ingólfur Þórarinsson steig á stóra sviðið í Herjólfsdal á sunnudagskvöldið á Þjóðhátíð var ung stúlka sem bræddi hjörtu þeirra sem á hlýddu. Sú heitir Sigurrós Ásta Þórisdóttir og er fimm ára Garðbæingur. Sigurrós kom, sá og sigraði í söngkeppni barna, yngri hóp, á Þjóðhátíð. Hún söng lagið Í réttu ljósi úr Ávaxtakörfunni. Í laginu er minnt á það að hver dagur sé gjöf, allir þrái ást og að eitt eigi yfir alla að ganga. Blaðamaður var staddur fyrir framan stóra sviðið í Herjólfsdal þegar Sigurrós Ásta flutti lagið sitt. Óhætt er að segja að þessi fimm ára söngkona eigi framtíðina fyrir sér og öruggt að blaðamaður var ekki sá eini sem fékk gæsahúð á meðan Sigurrós flutti, eins og ekkert væri, lagið sitt fyrir nokkur þúsund manns í brekkunni. Flutninginn á laginu má sjá hér að neðan og þar má einnig finna textann fyrir hina söngelsku sem gætu viljað syngja með. Aðalsteinn Baldursson tók myndbandið upp. Fögnuðurinn í lokin var mikill enda frammistaðan frábær.Sigurvegari söngvarakeppni, yngri flokkur.Posted by Aðalsteinn Baldursson on Sunday, August 2, 2015 Í réttu ljósi Ef horft er á í réttu ljósi. Hve lífið er stutt, og lukkan svo hverful og þrá. Ef horft er á í réttu ljósi. Hver dagur er gjöf, svo margt sem að hægt er að sjá. Við syngjum saman: Eitt yfir alla gengur yfir einn Eitt fyrir alla gildir fyrir einn Einn fyrir alla og allir fyrir einn Við syngjum saman: Eitt yfir alla gengur yfir einn Eitt fyrir alla gildir fyrir einn Einn fyrir alla og allir fyrir einn Ef horft er á í réttu ljósi. Hvað það er í raun sem fær lítið hjarta til að slá. Ef horft er á í réttu ljósi. Hvers vegna ást er eitthvað sem að allir þrá. Við syngjum saman: Eitt yfir alla gengur yfir einn Eitt fyrir alla gildir fyrir einn Einn fyrir alla og allir fyrir einn Við syngjum saman: Eitt yfir alla gengur yfir einn Eitt fyrir alla gildir fyrir einn Einn fyrir alla og allir fyrir einn Allir sem einn Tengdar fréttir Lögreglan í Eyjum sendir óskilamuni heim að dyrum Hlutirnir sem gleymdust í Herjólfsdal skipta tugum ef ekki hundruðum. 5. ágúst 2015 12:33 Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum. 4. ágúst 2015 12:53 Her stjarna lét Hervar heyra það fyrir að skrópa á Þjóðhátíð „Þetta byrjaði allt þannig að ég reyndi að draga hann Hervar félaga minn á þjóðhátíð,“ segir Kristinn Arnar Einarsson, sem fékk svo gott sem alla listamennina sem spiluðu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum til að senda Hervari ískalda kveðju fyrir það að skrópa á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:33 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Áður en Ingólfur Þórarinsson steig á stóra sviðið í Herjólfsdal á sunnudagskvöldið á Þjóðhátíð var ung stúlka sem bræddi hjörtu þeirra sem á hlýddu. Sú heitir Sigurrós Ásta Þórisdóttir og er fimm ára Garðbæingur. Sigurrós kom, sá og sigraði í söngkeppni barna, yngri hóp, á Þjóðhátíð. Hún söng lagið Í réttu ljósi úr Ávaxtakörfunni. Í laginu er minnt á það að hver dagur sé gjöf, allir þrái ást og að eitt eigi yfir alla að ganga. Blaðamaður var staddur fyrir framan stóra sviðið í Herjólfsdal þegar Sigurrós Ásta flutti lagið sitt. Óhætt er að segja að þessi fimm ára söngkona eigi framtíðina fyrir sér og öruggt að blaðamaður var ekki sá eini sem fékk gæsahúð á meðan Sigurrós flutti, eins og ekkert væri, lagið sitt fyrir nokkur þúsund manns í brekkunni. Flutninginn á laginu má sjá hér að neðan og þar má einnig finna textann fyrir hina söngelsku sem gætu viljað syngja með. Aðalsteinn Baldursson tók myndbandið upp. Fögnuðurinn í lokin var mikill enda frammistaðan frábær.Sigurvegari söngvarakeppni, yngri flokkur.Posted by Aðalsteinn Baldursson on Sunday, August 2, 2015 Í réttu ljósi Ef horft er á í réttu ljósi. Hve lífið er stutt, og lukkan svo hverful og þrá. Ef horft er á í réttu ljósi. Hver dagur er gjöf, svo margt sem að hægt er að sjá. Við syngjum saman: Eitt yfir alla gengur yfir einn Eitt fyrir alla gildir fyrir einn Einn fyrir alla og allir fyrir einn Við syngjum saman: Eitt yfir alla gengur yfir einn Eitt fyrir alla gildir fyrir einn Einn fyrir alla og allir fyrir einn Ef horft er á í réttu ljósi. Hvað það er í raun sem fær lítið hjarta til að slá. Ef horft er á í réttu ljósi. Hvers vegna ást er eitthvað sem að allir þrá. Við syngjum saman: Eitt yfir alla gengur yfir einn Eitt fyrir alla gildir fyrir einn Einn fyrir alla og allir fyrir einn Við syngjum saman: Eitt yfir alla gengur yfir einn Eitt fyrir alla gildir fyrir einn Einn fyrir alla og allir fyrir einn Allir sem einn
Tengdar fréttir Lögreglan í Eyjum sendir óskilamuni heim að dyrum Hlutirnir sem gleymdust í Herjólfsdal skipta tugum ef ekki hundruðum. 5. ágúst 2015 12:33 Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum. 4. ágúst 2015 12:53 Her stjarna lét Hervar heyra það fyrir að skrópa á Þjóðhátíð „Þetta byrjaði allt þannig að ég reyndi að draga hann Hervar félaga minn á þjóðhátíð,“ segir Kristinn Arnar Einarsson, sem fékk svo gott sem alla listamennina sem spiluðu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum til að senda Hervari ískalda kveðju fyrir það að skrópa á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:33 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirmennilegir fjórmenningar Gagnrýni Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Fleiri fréttir „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Sjá meira
Lögreglan í Eyjum sendir óskilamuni heim að dyrum Hlutirnir sem gleymdust í Herjólfsdal skipta tugum ef ekki hundruðum. 5. ágúst 2015 12:33
Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum. 4. ágúst 2015 12:53
Her stjarna lét Hervar heyra það fyrir að skrópa á Þjóðhátíð „Þetta byrjaði allt þannig að ég reyndi að draga hann Hervar félaga minn á þjóðhátíð,“ segir Kristinn Arnar Einarsson, sem fékk svo gott sem alla listamennina sem spiluðu á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum til að senda Hervari ískalda kveðju fyrir það að skrópa á Þjóðhátíð. 4. ágúst 2015 13:33